Alþýðublaðið - 09.08.1974, Blaðsíða 1
SJOMANNA-
HEIMILIÐ
>>Ég sakna þess, að hérna i
Reykjavík skuli ekki vera neitt
heimili, sem likist þvi að vera sjó-
mannaheimili”.
I HORNIÐ I 3
alþýðu
FÖSTUDAGUR
9. ágúst 1974 - 145. tbl. 55. árg.
STRIÐ MILLI HINNA VINNANDI STETTA
VIÐ SJÁVARSÍÐUNA OG TIL SVEITA??
Bændur munu
snúast af
„fullri hörku
gegn atlögu’'
ASÍ
MJOGgPP^ Y
ÓFYRIRLEITIÐ
r /
ÞRJATIU
KRfiNUR
FYRIR
SÍLDAR-
/ r
KILOIO
Verölagsráð sjávar-
útvegsins hefur ákveð-
iö, að lágmarksverð á
sild veiddri i reknet frá
byrjun reknetaveiða til
31. ágúst 1974, til fryst-
ingar i beitu, skuli vera
þrjátiu krónur á kilóið.
Verðið er miðað við
sildina upp til hópa
komna á flutningstæki
við hlið veiðiskips.
ingar
Kýpur-
deilunnar
O
,,Þetta er mjög ófyrirleit-
ið,” sagði Gunnar Guðbjarts-
son, formaður Stéttarfélags
bænda, er Alþýðublaðið bar
undir hann svohljóðandi á-
lyktun miðstjórnar Alþýðu-
sambands Islands frá 31. júli
siðastliðnum: „Miðstjórnin
er þeirrar skoðunar, að nú sé
brýn nauðsyn á að afnema
hin vélrænu tengsl búvöru-
verðs og kaupbreytinga lág-
launafólks.”
„Þetta hefur komið upp áð-
ur,” sagði Gunnar, „og við
munum snúast af fullri hörku
gegn þessari atlögu að kjör-
um okkar. Við bændur höfum
ekki verkfallsrétt og okkar
eina haldreipi er samanburð-
urinn við aðrar vinnandi
stéttir.”
Gunnar Guðbjartsson
sagði, að engin formleg af-
staða hefði verið tekin til
þessarar yfirlýsingar, sem
kemur fram i ályktun mið-
stjórnar ASí.
„Siðast i þessum mánuði
verður haldinn aðalfundur
Stéttarfélags bænda, og þar
verður þessi yfirlýsing rædd
nánar,” sagði Gunnar
Guðbjartsson að lokum.
VÉLRÆN TENGSL BÚVÖRUVERÐS OG KflUP-
BREYTINGA LÁGLAUNAFÓLKS SÉU AFNUMIN
Nú er ekki lengur hátið
i Reykjavik og sólin
meira að segja hætt að
láta sjá sig. Hinn grái
hversdagsleiki er aftur
tekinn við af sólbjörtum
hátiðisdögum, en lifið
heldur áfram sinn vana-
gang eins og ekkert hefði i
skorist, enda er fólkið öllu
vanara hversdagsleikan-
um en hátiðis- og sólar-
dögunum. Það skyldi þó
ekki vera, að Reykviking-
ar hafi órðið dálitið fegn-
ir, þegar rigningin kom
aftur eftir alla þessa sól?
1 það minnsta verður ekki
ráðið af svip þessara
mæðgina, sem við festum
á filmu þegar þau voru á
leiö yfir Pósthússtrætið i
gær, en þeim liki rigning-
in ágætlega.
tslandia
búin að vera
Hljómsveitin tslandia
er nú liðin undir lok og
spilaði hún siðast um
helgina I Sigtúni. Pálmi
Gunnarsson er nú geng-
inn til liðs við Mána frá
Selfossi.
* 3
Hún bregður aðeins út
af vananum þessi unga
dama. Það er vist þjóð-
arréttur ungha Island-
inga að snæða Priiis
Polo i flest mál og
drekka Coca Cola með
svona til þess að súkku-
laðikexið renni betur
niður. Að visu snæðir
hún . þetta sivinsæla
súkkulaðikex en hún
hefur valið annan gos-
drykk tii þess að renna
þvi niður með.