Alþýðublaðið - 09.08.1974, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.08.1974, Blaðsíða 9
Hreinn Halldórsson Strandamaöurinn sterki eins og hann er oft kailahur, hefur stórbætt órangur sinn f kúluvarpinu i sumar. Hreinn Haltdórsson er iðinn við metin þessa dagana Hann bætti eins dags gamalt Islandsmet sitt í kúluvarpi um 31 cm á móti á Selfossi á miðvikudags- kvöldið Mótið á Selfossi var haldið að tilhlutan Héraðssambandsins Skarphéðins og var öllum Irunum sem tóku þátt i landskeppninni boðin þátttaka. Veður var mjög óhagstætt á mótinu bæði rigning og rok og var árangur allra keppendanna nema Hreins mjög slakur og átti rign- ingin og rokið þar mestan þátt i. Metkastið hjá Hreini kom i ann- arri tilraun, en fyrsta kast hans var rétt við íslandsmetið. Það er greinilegt að Hreinn er að ná miklum tökum á kúluvarpinu, en margir vilja halda þvi fram að enn geti hann lagað stil sinn með þvi að nota fæturna meira og þá ætti Hreinn að geta auðveldlega kastað 19 til 20 metra. Ef Hreinn leggur mikla rækt við kúluvarpið ætti það ekki að vera fjarstæðu- kennt að hann yrði einn á meðal þeirra stóru á næstu Ólympiuleik- um sem fram fara i Kanada 1976. Leikur í 2. deild í kvöld leika FH og Selfoss 1 kvöld verður leikinn einn ef Selfyssingar sigruðu i leikn- leikur i 2. deild, þegar Selfyss- um. ingar leika gegn FH i Hafnar- Ef höfð er i huga frammi- staða FH i sumar kemur i ljóst að þeir hafa tapað flestum stig- FH-ingar eru svo gott sem um á heimavelli og ef svo er búnir að tryggja sér sæti i I. höfð i huga frammistaða Sel- deild næsta keppnistimabil þvi fyssinga gegn Keflvikingum i að staða þeirra er langbest i Bikarkeppninni, en fyrir þeim deildinni. Þó er hugsanlegt að töpuðu þeir aðeins með einu hin liðin sem enn berjast um I. marki þá getur oröiö um miög deildarsætið fái aftur möguleika tvisina baráttu að ræða. Ekki tókst okkar mönnum að ná i fyrsta sætið i hástökkskeppn- inni. Engum tókst að stökkva 2 metra. Þeir Elias Sveinsson og Karl West höfnuðu báðir I 2 til 3 sæti. Þeir stukku báðir 1.95. A myndinni cr Karl að reyna við 1.98 m. en tókst ekki. írinn sem sigraði I hástökkinu komst yfir þessa hæð og það nægði hon- um til sigurs. Ambassador Hin árlega „AMBASSABOR- VISKÝ BOÐSKEPPNI” i golfi fer fram 10. ágúst i Golfklúbbi Ness. Hefst keppnin kl. 10 að morgni og verður fram haldið eftir hádegi. Þetta er fimmta ár keppninnar. Flestum hinna bestu golfiðkenda hefur verið boðin þátttaka i keppninni. Meðfylgjandi er mynd af hinum glæsilegu verðlaunum, sem vinn- keppnin endur hljóta, bæði með og án for- gjafar. ISLENSK-AMERISKA VERSLUNARFÉLAGIÐ H/F stendur fyrir keppni þessari, en félagið fer með umboð fyrir AMBASSABOR VISKÝ. I tilefni 1100 ára afmælis ts- landsbyggðar eru verðlaunagrip- irnir að þessu sinni drykkjarhorn og eftirlikingar af vikingaskip- um. Alþýðuflokkurinn óskar að ráða SKRIFSTOFUSTÚLKU HÁLFAN DAGINN Upplýsingar á skrifstofunni, Hverfisgötu 8 — 10. Alþýðuflokkurinn Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Til sölu J.C.B. 4 traktorsgrafa meðbilaða vél. Einnig Chevrolet sendibill árgerð 1964. Upplýsingar i sima 92-8371, eftir kl. 7 á kvöldin. Ný traktorsgrafa TIL LEIGU: Uppl. i sima 85327 og 36983. Föstudagur 9. ágúst 1974. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.