Alþýðublaðið - 11.08.1974, Page 7

Alþýðublaðið - 11.08.1974, Page 7
Látið Ijós ykkar skína reynt að gera þeim siðar- nefndu til hæfis verð ég að vita óskir þeirra. — Vilja menn kannski meiri skrif um kapp- akstur, eða er of mikið skrifað um hann? Sakna menn þó i hans stað greina um viðhald á bilum eða greina um það, hvernig má auka vélarafl bila og jafnvel aksturseiginleika? Vilja menn fá fleiri greinar um reynsluakstur, eða finnst mönnum þær greinar kannski harla litils virði? Mér þætti vænt um að fá svör við einhverjum af þess- um spurningum og mörgum fleirum og bið þvi óþolinmóð- ur við simann eftir að spjalla við lesendur mina — númerið er 28800 á timabilinu kl. 13—20 — eða sjá bréf frá þeim i póst- inum — heimilisfangið er Al- þýðublaðið, Skipholti 19, Reykjavik, pósthólf 320. Handvirk á. daginn — sjálfvirk á nóttunni Þessi sjálfsafgreiðslubensindæla er hin fyrsta sinnar tegundar i heiminum, að þvi er bestu heimildir herma. Oliuauðhringurinn British Petroleum lét setja hana upp fyrir skömmu I iitlum bæ i Englandi þar sem hún er til reynslu, hvort stúlkan er iika til reynslu vitum við ekki. Galdurinn við þessa dælu er sá, að á daginn er af- greitt af henni bensin á venjulegan hátt, en á nóttunni er henni breytt I sjálfsala þannig, að aðeins þarf að stinga I hana aur til að bensínið taki aö streyma. Bilaþátturinn hefur nú aftur göngu sina eftir rúmlega mán- aðar hlé, sem stafaði af sumarfríi umsjónarmanns, og standa vonir til, að i nánustu framtiö verði honum haldið úti af endurnýjuðum krafti. En til að svo verði þarf ekki einungis að koma til hress og úthvildur umsjónarmaður, heldur er æskilegt, að lesendur geri sig nú gildandi og láti i ljós vilja sinn um efni þáttarins. Það verður að segjast, að til lengdar er erfitt að halda úti skrifum um svo afmarkað efni, og þó um leið fjölbreytt, og bila og umferð án þess að hafa hugmynd um, hvernig lesendum fellur efnið. Kannski finna einhverjir efni við sitt hæfi, en alveg eins lik- legt er, að ýmsir sakna greina um efni, sem þeir vildu gjarn- an lesa um. Til þess að ég geti Utflúraður sportbíll Sportbilar eru á dagskrá I bila- þættinum i dag, og er þvi ekki úr vegi að birta mynd af einum þeirra fáu sportbila, sem til eru á landinu. Við rákumst á hann þennan Opel 1900 niöri I bæ I vik- unni, og auk þess að vera falleg- ur sportbill er hann skreyttur á mjög óvanaiegan hátt, eins og sjá má. Þess konar skreytingar eru að sjálfsögðu upprunnar i Bandarikjunum eins og annað i þessum dúr, og fyrst fór aö bera á slikum skreytingum hér á ameriskum „köggum” svosem Mustang og öðrum álika bflum GRAND PRIX 1974 Reggazzoni kontinn uppfyrir Fittipaldi Síðan við sögðum siðast frá heimsmeistarakeppninni i For- mula 1 hafa ýmis tiðindi gerst á kappakstursbrautunum, — en þau helst, að Emerson Fitti- paldi hefur ekki lengur foryst- una en er fallinn niður I þriðja sæti. Efstir eru þeir Clay Reggazoni, Ferrari, með 44 stig, númer tvö Jody Scheckter, Tyrrel-Ford, 41 stig, og siöan kemur Fittipaldi á McLaren- Ford með 37 stig. t Sviinn Ronnie Peterson vann glæsilegan sigur i Dijon i Frakklandi 7. júli á gamla JPS Lotusnum sínum, sem er orðinn 5 ára gamall og sannaði enn einu sinni, að þegar billinn heldur út keppnina standast fáir honum snúning. Keppnin var að mestu leyti einvigi milli Lotus og Ferrari, sem AuSturrikis- maðurinn Niki Lauda ók, én hann varð annar. Emerson Fittipaldi varð að stoppa I 27. hring vegna oliuleka i vélinni á Tyrrel-Fordinum. Með þessu hófst baráttan um fyrsta sætið i heimsmeistara- keppninni, en fram til þessa hafði Fittipaldi verið efstur. Nú Ronnie Peterson á JPS Lotusnum vann annan GP-sigur sinn á árinu fimm ára gamla Lotus. nægöi þriðja sæti Ciay Reggaz- soni, sem ekur Ferrari, til að komast i efsta sætið. Fittipaldi tókst siðan að laga stöðuna á Brands Hatch i Bretlandi 21. júli, en þar náði hann öðru sæti og tók aftur forystuna að stigum i heimsmeistarakeppninni. A Brands Hatch var það Jody Scheckter, sem sigraði á JPS Lotus-Ford, en hann hefur vakið gifurlega athygli i Formula 1 undanfarið og varð m.a. fjórði i Frakklandi. t Nurnbergring I Þýskalandi 4. ágúst náði hann i mikilvæg stig með þvi að ná öðru sæti, og þarmeð var hann kominn i annað sæti i heims- meistarakeppninni með 41 stig. Sigurvegari i Nurnbergring var Clay Reggazzoni, en það nægði honum til að ná aftur forystunni með 44 stig. Fittipaldi hlaut ekkert stig i Þýskalandi og hrapaði niður i þriðja s®ti. A eftir Scheckter i Þýskalandi kom Carlos Reuteman á Brab- ham-Ford, en Peterson náði fjóröa sæti, og Jackie Ickx á JPS-Lotus varð fimmtu. Sjötti varð nýtt andlit i Formula 1, Tom Pryce á UOP Shodru, en i franska Grand prix þar sem hann . Báða sigrana vann hann á þessum hann vakti fyrst á sér athygli á Brands Hatch þar sem hann varð númer sjö og er talinn mjög efnilegur ökumaður. Hann tók fyrst þátt I GP i Zandwoort i Hollandi 23. júni, en þar lenti hann i árekstri við James Hunt á fyrsta hring og þeir urðu báðir að hætta keppni. Niki Lauda, sem hefur unnið marga góða sigra fyrir Ferrari i ár, er nú i fjórða sæti i heims- meistarakeppninni, með 36 stig, aðeins einu stigi á eftir Fitti- paldi. Margir telja vafalaust, að hann eigi að vera i efsta sæti, en hrein og skær óheppni kom i veg fyrir, að svo væri. Hann hafði forystuna lengst af á Brands Hatch, en þegar fimm hringir voru eftir sprakk hjá honum. Hann þráaðist við og ætlaði að ljúka keppninni án þess að stoppa, en á siðasta hring varð hann að láta skipta um dekk. Það gekk mjög-fljótt fyrir sig, og svo var forskotið mikið, að hann hafði enn möguleika á sigri, en hann komst aldrei af stað. Ástæðan var sú, að mikill mannfjöldi hafði safnast saman i kringum bilinn. Þaö tókst ekki að ryðja bllnum braut fyrr en um seinan, og þessi aðdáenda- hópur kostaði Lauda sigurinn. Þetta atvik verður kært og reynt að fá Lauda dæmdan sigurinn, en óliklegt er talið, að það fáist fram. Staðan i Grand prix fyrir Formula 1 1974 stendur þannig: 1. Reggazzoni 44 stig 2. Scheckter 41 stig 3. Fittipaldi 37stig 4. Lauda 36stig 5. Peterson 23stig 6. Reuteman 15stig UMSJÓN: ÞORGRIMUR GESTSSON Sunnudagur 11. ágúsf 1974 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.