Alþýðublaðið - 15.08.1974, Blaðsíða 4
Ryövörn — Ryðvörn
Eigum nokkra tima lausa.
Pantið strax i sima 85090.
Ryðvarnarþjónustan,
Súðarvogi 34,
simi 85090.
Handavinnu-kennarar
Handavinnukennara drengja vantar við
Digranesskólann i Kópavogi.
Samband við skólastjóra i simum 40290 og
40703.
Fræðslustjóri
15. ágúst I AFTEN ER NORDENS HUS
ÁBENT
Kl. 20:30 Ældre islandsk litteratur.
Universitetslektor Vésteinn ólason giver
en oversigt over de forskellige genrer af
ældre islandsk litteratur. ,,Rimur” —
sang.
Cafeteriaet er ábent kl. 20-23.
16. ágúst SIGMUND KVALÖY, vistfræð-
ingur frá Oslo, heldur fyrirlestur:
„Ökopolitisk syn pá Heimskringla” i sam-
komusal Norræna hússins föstudaginn 16.
ágúst, kl. 20:30.
17. ágúst MAJ-LIS HOLMBERG frá
Helsingfors les sænskar þýðingar sinar á
islenskum ljóðum ásamt eigin ljóðum.
Með henni les Baldvin Halldórsson, leik-
ari. Samkomusalur kl. 17:00.
Verið velkomin
NORRÆNA
HUSID
Tilkynning frá Coca-Cola
verksmiðjunni
Verksmiftjan er flutt aö Dragháls 1, Revkjavlk. Ný slma-
númer afgreiöslu: 86195 — 82299.
Verksmiðjan Vifilfell HF
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska að ráða yfirumsjónarmann raf-
magnseftirlitsmála. — Tæknifræði eða
hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri
störf, sendist til Rafmagnsveitna rikisins,
Laugavegi 116, Reykjavik.
Þökkum cinstæöan hlýhug og vináttu viö andlát og jaröar-
för eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
Ólafs Sólimanns Lárussonar,
Vallargötu 6,
Keflavik.
Guðrún Hannesdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
S. Helgason hf. STEINIOJA 1
MJ7 00 ua*
Davíð Sigurðsson hf.,
Fiat-einkaumboð á íslandi,
Síðumúla 35.
Föstudagskvöld kl. 20.
1. Kjölur — Kerlingarfjöll,
2. Þórsmörk,
3. Landmannalaugar — Veiði-
vötn,
4. lllöðuvellir — Hlöðufell,
Ferðafélag lslands,
öldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
VANTI YÐUR
HÚSNÆÐI
ÞÁ AUGLÝSIÐ í
ALÞÝÐUBLAÐINU
Samvinnuskólinn — Bifröst
Staða
tomstundakennara
Staða tómstundakennara við Samvinnu-
skólann að Bifröst er laus til umsóknar.
Tómstundakennari skal hafa forgöngu um
félagsstörf nemenda og krefst starfið þvi
frumkvæðis og félagslegs áhuga. Gott
húsnæði fyrir hendi.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist skólastjóranum
Hauk Ingibergssyni, Suðurlandsbraut 32,
Reykjavik, simi 81255, en hann gefur jafn-
framt nánari upplýsingar.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Ný traktorsgrafa
TIL LEIGU: Uppl. i sima 85327 og
36983.
7
o
Fimmtudagur 15. ágúst 1974.