Alþýðublaðið - 27.08.1974, Side 3
HORNIÐ
Austfirðingar
kaupa sér
gatnagerðavélar
Bílasmiðjan hættir og þvotta-
hús spítalanna kaupir húsið
Austurfell hf. hefur nú keypt gatnageröarvéla'r til nota fyrir
sveitarfélög á Austfjöröum. Er hér um aö ræöa útlagningarvél fyrir
oliumöl og tvær þjöppur. Eru þessi tæki frá Noregi, keypt af Röd-
sand-Gruber, sem olíumölin hefur veriö keypt frá, en þaö fyrirtæki
er tengt Elkens-Spigerverket As., sem olfumalarefniö er fengiö frá.
Loks hefur Austurfell hf. keypt kantsteinavél frá Bandarikjunum.
Kaupverð þessara tækja er um 5.3 milljónir króna.
Austurfell hf. er hlutafélag 11 sveitarfélaga á Austfjöröum og 6
einstaklinga. Er hlutaféö 5 milljónir króna, og hlutafé sveitarfélag-
anna miöað viö kr. 250.00 á hvern ibúa, og nemur sú fjárhæö, sem
þannig myndast, nærri 5 milljónum króna.
Vegna niðurskuröar á lánsfé, sem ætlaö var til lagningar á oliu-
malarvegum, var horfiö aö þvi ráöi i vor, aö veita þvi fé, sem til um-
ráða var, til undirbúningsvinnu fyrir oliumalarlögn næsta sumar.
Oliumölin. sem keypt hefur veriö frá RödsandGruber i Noregi,
hefur reynst frábærlega vel, og hefur Austurfell hf., aö sögn
stjórnarformanns, Jóns Gauta Jónssonar á Fáskrúösfiröi, fullan
hug á að semja um kaup á oliumöl frá þvi fyrirtæki, þegar til fram-
kvæmda kemur næsta sumar.
Bílasmiðian hf. hæt+ir
starfsemi sinni 1. október
næstkomandi, og húsið að
Tunguhálsi 2 selt. Þá hef-
ur verið ákveðið, að
starfsmönnum fyrir-
tækisins gefist kostur á
að f á lánuð áhöld og tæki,
sem notuð eru til smíði á
yf irbyggingum, endur-
gjaldslaust vilji þeir setja
upp eigin bílasmiðjur.
Að sögn Þorbjörns Guöjóns-
sonar, forstjóra Bila-
smiðjunnar, var ákveðið að
hætta rekstri hennar, vegna
ýmiskonar rekstrarörðugleika.
Rekstrarkostnaður allur hafi
hækkað og launakostnaður auk-
ist þannig að fyrirsjáanlegt sé,
að Bilasmiðjan verði ekki sam-
keppnisfær við erlendar verk-
smiðjur i bilayfirbyggingum.
Rekstrartap hefur þó ekki verið
á siðasta ári, að sögn Þorbjörns,
heldur hefur reksturinn staðið i
járnum, en með nýjum verkefn-
um sagði hann, að þessi aukni
rekstrarkostnaður mundi skella
af fullum krafti á starfseminni.
Að sögn Daviðs Gunnarssonar
hjá rikisspitölum hafa rlkis-
spitalar keypt hluta Bilasmiðj-
unnar að Tunguhálsi 2, en áður
hafði hluti hússins verið keyptur
af Bilasmiðjunni, og reka ríkis-
spitalar þar þvottahús fyrir
sjúkrahúsin i Reykjavik. Nú er
ætlunin að stækka þetta þvotta-
hús. Nokkuð er liðið siðan
kaupin voru gerð, að sögn
Daviðs Gunnarssonar, og átti
Bilasmiðjan að rýma húsið á
siðastliðnu vori. Var þá samið
um nokkur ný verkefni, og
samið við hina nýju eigendur
hússins um, að ekki þyrfti að
rýma það fyrr en 1. október.
,Hættulegasti tími
ársins að hefjast7
,Nú er einhver hættulegasti
timi ársins að ganga i garð,
hvað slys áhrærir, allra veöra
er von og margt fólk á feröinni i
berjum, I smalamennsku og
rjúpnaveiöitiminn er einnig aö
byrja, svo ekki sé minnst á
ljósaskiptin I umferöinni”,
sagöi Hálfdán Henrysson, full-
trúi Slysavarnafélagsins, i viö-
tali viö blaðið i gær.
A örfáum dögum hafa nú
fjórir látist af slysförum, og
viröist þvi reynsla undanfar-
inna ára þvi miður ætla að
endurtaka sig.
Á fimmtudagskvöldið lést 83
ára gamall maöur eftir áverka
sem hann hlaut i umferöarslysi
á Hringbrautinni I Reykjavik þá
um kvöldið. Hann hét Grimur
Valdimar Kristjánsson, Brá-
vallagötu 12, Reykjavík.
Þá fórst ungur maöur, Sigur-
björn Gunnþórsson, 19 ára,
Kambsmýri 6, Akureyri, i bil-
slysi skammt frá Akureyri.
Þann sama morgun barst
Slysavarnafélaginu neyöar-
skeyti frá 15 tonna trillu frá
Reykjavík, óskari Jónssyni,
RE— 12, þegar trillan var
austur af Garöskaga og var aö
velta.
Sögöust mennirnir tveir um
borö, ekki ná til björgunarbáts-
ins, og skömmu siöar rofnaöi
allt samband viö þá, og eru þeir
taldir af.
Þeir hétu Óskar Egilsson, 21
árs, Breiðageröi 19, Reykjavik
og Bjarni Gíslason, 22 ára,
Skólageröi 65 Kópavogi.
Fokið umferðarmerki
olli bílveltu og olía
rann út í náttúruna
Unnið er að lagfæring-
um á olíumalarlagningu á
Suðurlandsvegi á móts
við Sandskeið, og var bíl-
um vísað út á aðra vegi og
átti að vera einstefna
fyrir umferðina í báðar
áttir.
Skilti, sem átti að vísa
Jrrferðinni að austan mun
hafa fokið um, með þeim
afleiðingum að bíll einn
fór inn á öfugan veg og á
móti olíubílnum.
Þeir mættust á hæð og
sveigði bílstjóri olíubíls-
ins þá út i kant, en kant-
urinn lét undan og bíllinn
valt. Bílstjórann sakaði
ekki.
Ekki er endanlega Ijóst
hversu mikið af olíu rann
út i náttúruna, en geymir
bílsins tekur um átta þús-
und Iftra.
Slæm merking vega-
vinnumanna varð þess ó-
beint valdandi, að stór
fullhlaðinn olíuflutninga-
bíll frá Olíuverslun (s-
lands, BP valt upp við
Sandskeið í gærdag, með
þeim afleiðingum að tals-
vert magn olíu rann úr
bílnum og myndaði mik-
inn olíuflekk.
Þingað um
vandamál
umferðar
t gær var haldinn aö Hótel
Loftleiðum i Reykjavik, fund-
ur norrænu umferöaröryggis-
nefndarinnar. 1 umferöar-
öryggisnefndinni eiga sæti
tveir fulltrúar frá stofnunum á
hverju Norðurlandanna, sem
fjalla um umferðarmál. Auk
þeirra sátu fundinn embættis-
menn frá þvi landi sem fund-
urinn er haldinn hverju sinni.
Nefndin heldur fund einu sinni
á ári, og þar eru lagðar fram
skýrslur um starfsemi
Umferðarráðanna og fjallað
um samræmdar aðgerðir i
umferðaröryggismálum.
Fyrsti fundur nefndarinnar
var haldinn áriö 1996 en Um-
ferðarráð gerðist aðili að
nefndinni árið 1972. Meðal
helstu mála sem tekin verða
fyrir á þessum fundi má með-
al annars nefna, áhrif hraða-
takmarkana á slysatiðni i hin-
um ýmsu löndum, tæknilegar
nýjungar i gerð hjólreiða- og
gangstiga, vélhjólaslys, öku-
leyfi- og bráöabirgðaökuskir-
teini, fræðslu á forskólaaldri
og nú hjálpargögn við umferð-
arfræðslu.
,Takk fyrir helgistundina'
6900—2218 skrifar:
„Mig langar að biðja ykkur að
koma fyrir mig þökkum á fram-
færi við séra Sigurð Hauk
Guðjónsson. Ég hlustaði á hann
flytja hugleiðingu i sjónvarpinu
á sunnudagskvöldið og sann-
færðist þá enn einu sinni um, að
séra Sigurður er einstakur
kennimaður. Og ekki bara það,
hann er fyrirtaks manneskja —
og það er hreint ekki svo mikið
um slikt fólk orðið nú á þessum
siðustu og verstu timum. Séra
Sigurður, hafðu kæra þökk fyrir
þessi orð, þau voru svo
sannarlega i tima töluð.”
Liggur þér eitthvað
á hjarta?
Hringdu þá í Hornið
Þriðjudagur 27. ágúst 1974.
o