Alþýðublaðið - 27.08.1974, Síða 8
Skagamenn urðu íslandsmeistarar 1974
þeir hafa ekki tapað leik í 1. deild og eiga
olokiö einum leik sem skiptir engu máli —
því ðnnur lið geta ekki náð þeim að stigum
Akurnesingar tryggöu sér Is-
landsmeistaratitilinn i knatt-
spyrnu 1974, þegar þeir sigruöu
Viking á Skipaskaga á laugar-
daginn 2 — 1. beir eiga einum leik
ólokiö viö KR en sá leikur skiptir
engu máli fyrir hvorugt liöiö.
önnur liö geta ekki náö Skaga-
mönnum aö stigafjölda og KR —
ingar geta ekki unniö og ekki
falliö.
í leiknum á laugardaginn
byrjuöu Vikingar meö miklum
krafti og voru betri aöilinn I leikn-
um fram undir miöjan hálfleik-
inn. Þá skoraði Jóhannes Bárðar-
son nokkuð óvænt mark fyrir
Víkinga, þegar hann hugðist gefa
boltann fyrir markið en öllum aö
óvörum og honum lika sigldi bolt-
inn beint i markiö. Daviö mark-
vöröur var ekki viðbúinn, hélt aö
boltinn kæmi fyrir markið.
Eftir markið fóru Skagamenn
aö láta meira aö sér kveöa og
tóku smám saman leikinn I sinar
hendur. Þegar ein minúta er eftir
til leikhlés, leikur Karl Þóröarson
upp aö endamörkum og gefur lag-
lega á Jón Alfreðsson sem skýtur
viöstööulaust i markiö án þess að
Diörik i marki Vikings kæmi
nokkrum vörnum viö.
1 seinni hálfleik tóku Skaga-
menn leikinn i sinar hendur og
voru þá Vikingar heppnir að fá
ekki nema eitt mark á sig. Geta
þeir þakkað Diöriki og smá
heppni aö mörkin uröu ekki fleiri.
Seinna mark Skagamanna kom
á 32,min. Þá skallaöi Jón Gunn-
laugsson laglega inn eftir auka-
spyrnu.
Sigur Akurnesinga I leiknum
var fyllilega veröskuldaöur þvi
þeir léku mun betur en Vikingar,
en staöa þeirra er ekki glæsileg
þessa stundina. Af Vikingunum
var Eirikur Þorsteinsson bestur,
Magnús Þorvaldsson átti i
nokkrum erfiöleikum meö aö
gæta Karls Þóröarsonar.
Ekki er hægt aö taka neinn
ákveöinn leikmann Skagamanna
fram yfir annan. Liöiö er mjög
jafnt og hefur það gert gæfumun-
inn hjá liöinu i sumar, auk þess
sem þeir Skagamenn hafa gaman
af leiknum og er samspil þeirra
oft skemmtilegt.
Atli Þór jafnar lir vltaspyrnunni, litlu niunaöi að Þorbergi Atlasyni I marki Fram tækist að hafa hendur
á boltanum.
LOFTI í
HNEFARNIR VORU Á
LEIK FRAM OG KR í
Keflvikingar tryggðu sér þátt-
tökurétt I EUFA keppninni næsta
sumar þegar þeir sigruöu Val i
miklum rokleik á Laugardals-
vellinum á sunnudagskvöldiö 3-1.
1 fyrri hálfleik léku Valsarar
undan rokinu en lltill broddur var
I sóknaraðgeröum þeirra og áttu
Keflvikingar i engum vandræöum
með að bægja hættunni frá.
Oðru hvoru áttu svo Keflviking-
ar upphlaup á móti vindinum en
þau voru lika máttlaus og sköp
uöu litla hættu. A siöustu minút-
um hálfleiks sækja Keflvikingar
aö marki Vals, Grétar Magnús-
son skýtur I áttina aö markinu,
Jóhannes Eövaldsson hugöist
skalla frá, en tókst ekki til betur
en svo að hann skallaði i Sigurð
Haraldsson markvörö og i eigið
mark.
Seinni hálfleikinn byrjuöu Vals-
menn meö miklum látum og strax
á fyrstu minútunum áttu þeir
fjöldann allan af marktækifær-
um. Þegar þeir Alexander og
Ingi Björn stóöu hvaö eftir annaö
fyrir opnu marki en tókst á ein-
hvern óskiljanlegan hátt aö
klúöra.
Um miöjan hálfleikinn jafnaöi
Jóhannes Eðvaldsson meö góöu
skallamarki eftir fyrirgjöf frá
litla bróöur, Atla.
Keflvikingar voru ekki á þeim
buxunum aö gefast upp og rétt á
eftir nær Steinar Jóhannsson for-
ystunni aftur fyrir Keflvikinga
þegar hann skoraöi beint úr auka-
spyrnu.
Rétt fyrir leikslok skoraöi svo
Hilmar Hjálmarsson þriöja mark
Keflvikinga og sitt fyrsta mark i
1. deild. En hann kom inná fyrir
Jón ölaf I seinni hálfleik og stóö
sig vel þann stutta tima sem hann
fékk aö vera inná.
Eftir gangi leiksins var sigur
Keflvikinga sanngjarn þvi Vals-
menn náöu aldrei saman og var
Jóhannes óvenju daufur i leiknum
sem kann að hafa sitt að segja á
leik liösins.
Hjá Keflvikingum var vörnin
betri hluti liðsins, en framlinan
hjá þeim var óvenju dauf til aö
byrja með en lagaöist þegar á
leikinn leið.
Leikinn dæmdi Guömundur
Haraldsson ágætlega.
■ ■■
Jón Gunnlaugsson skoraöi úrslitamarkiö I leiknum gegn Viking. Þarna
hefur hann betur I viöureign viö Óskar Valtýsson ÍBV I leik fyrr I sum-
ar.
KEFLVÍKINCAR
TRYGGDU SÉR
UEFA RÉTTIHN
EFTIR SIGUR GEGN VAL í ROKLEIK
Harkan I leiknum hjá Fram
og KR gekk svo langt að dómar-
inn Óli Ölsen sem litil tök haföi á
leiknum visaði þeim ólafi
Ólafssyni KR og Sigurbergi Sig-
steinssyni Fram af leikvelli i
fyrri hálfleik. Þetta er einn sá
grófasti leikur sem leikinn hefur
verið I sumar og lét dómarinn
leikmenn liöanna komast upp
meö gróf brot án þess aö gera
athugasemd. Við þetta varö
leikur sumra svo grófur aö jafn-
vel samherjum var nóg boðið.
Má þar nefna leik Jóns Péturs-
sonar Fram, sem átti ekkert
skylt viö knattspyrnu oft á tiö-
um. Heföi dómarinn haft bein I
nefinu heföi honum skilyröis-
laust boriö aö vikja Jóni af leik-
velli.
Gildi leiksins fyrir báöa aðila
kann aö hafa sett sinn svip á
leikinn, en úrslit leiksins sem
lauk með jafntefli eru sanngjörn
eftir atvikum.
Framarar urðu fyrri til að
skora, það var Ásgeir Eliasson
GIsli Torfason hefur átt mjög
góöa leiki meö liöi IBK eftir aö
hann byrjaöi aftur aö leika meö
liöinu.
sem skoraöi fyrir Fram i fyrri
hálfleik eftir aukaspyrnu. Aöur
hafði Atla Þór verið brugöið
innan vitateigs en ekkert dæmt.
Rétt eftir aö Framarar höfðu
skorað markiö var þeim ólafi
og Sigurbergi visað af leikvelli
eins og áöur getur og eftir það lá
við hvað eftir annað að upp úr
syði milli leikmanna beggja lið-
anna.
I seinni hálfleik sóttu KR-ing-
ar öllu meira og voru sóknir
þeirra mun hættulegri en Fram-
ara. 1 einni sóknarlotu KR er
bakveröi þeirra Guöjóni
Hilmarssyni brugðið innan vita-
teigs og vitaspyrna dæmd. Atli
Þór skoraði úr vitaspyrnunni,
en litlu munaði að Þorbergi
Atlasyni markverði Fram tæk-
ist aö verja.
Hjá Fram voru þeir Marteinn
Geirsson og Ásgeir Elisson
bestu mennirnir og létu aldrei
hafa sig út i grófan leik.
Hjá KR voru varnarmennirn-
ir sterkastir, en lið þeirra er
mjög jafnt og erfitt að gera upp
á milli leikmannanna.
Leikinn dæmdi Óli Ólsen og
haföi litil tök á leiknum eins og
áöur er getið.
o
Þriöjudagur 27. ágúst 1974.