Alþýðublaðið - 27.08.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.08.1974, Blaðsíða 10
BIOIN KÚPAV0GSBÍ6 Simi 11 <»85 Þrjár dauðasyndir Hrottafengin japönsk kvikmynd tekin i litum og Vinema-Scope. Leikstjóri Teruo Ishii. Hlutverk: Masumi Tachibana, Teruo Yoshida. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGARASBÍÖ Simi IÍ2075 Karate-boxarinn Hörkuspennandi, kinversk carate-mynd I litum með ensku tali og islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBIÓ Simi IH9S6 Black Gunn Óvenju spennandi, ný amerisk sakamálamynd i litum um Mafiu- starfsemi i Los Angeles. Leikstjóri Robert Hartford Davies. Aðalhlutverk: Jim Brown, Martin Landau, Brenda Sykes. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. TdNABfð Simi :U182 Glæpahringurinn Övenjulega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um leynilögreglumanninn Mr. Tibbs, sem kvikmyndagestir muna eftir úr myndunum: „In The Heat of the Night” og „They Call Me Mister Tibbs”. Að þessu sinni berst hann við eiturlyfjahring, sem stjórnað er af ótrúlegustu mönnum i ótrúlegustu stöðum. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Barbara McNair. Leikstj. Don Medford. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 16 ára. MSKÓLABÍÓ Simi 22140 Höggormurinn Le Serpent Seiðmögnuð litmynd — gerð i sameiningu af frönsku, itölsku og þýzku kvikmyndafélagi — undir leikstjórn Henri Verneuil, sem samdi einnig kvikmyndahandrit- ið ásamt Gilles Ferrault sam- kvæmt skáldsögu Claude Renoir. — Tónlist eftir Ennio Morricone. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Henry Fonda, Dirk Bogarde. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 161 ll Stríð karls og konu Sprenghlægileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd i litum um piparsvein, sem þolir ekki kvenfólk og börn, en vill þó gjarnan giftast — með hinum óviðjafnanlega Jack Lemmon, sem nýlega var kjörinn bezti leikari ársins. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15 Skóli ísaks Jónssonar Sjálfseignarstofnun — Orðsending til foreldra Kennsla 7 og 8 ára barna hetst fimmtudaginn 5. september. Nánar tilkynnt með bréfi. 5 og 6 ára börn verða boðuð frá 5. — 10. september. Skólastjóri. tónskáld, John Shirley-Quirk syngur lög eftir Vaughan Willi- ams, John Ogdon og Allegri- kvartettinn leika Pianókvintett í a-moll op. 84. eftir Edward Elgar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið>Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Smiðurinn mikli” eftir Kristmann Guð- mundsson, höfundur les (1). 15.00 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist. a. Hljómsveit Rikisút- varpsins leikur Hljómsveitar- svifueftir Helga Pálsson: Hans Antolitsch stjórnar. b. Guð- mundur Jónsson syngur lög eft- ir Pál ísólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianóið. c. Ingvar Jónsson leikur á lág- fiðlu lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Jón Leifs, Steingrim Hall Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Aðalfundur Sædýrasafnsins verður haldinn i Skiphóli, Hafnarfirði, i kvöld, þriðjudaginn 27. ágúst kl. 21.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? Þriðjudagur 27. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Svala Valdi- marsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Malena byrjar i skóla” eftir Maritu Lindquist (10). Tilkynn- ingar 9.30. Þingfréttir9.45. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. Elena Bekman Tsjerbina leikur á pianó lög eftir rússnesk ANGARNIR og Sigfús Einarsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianóið. d. Alþýðukórinn syngur lög eft- ir Helga Helgason og Hallgrim Helgason: Dr. Hallgrimur Helgason stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.X0 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell Sigriður Thorlacius lýkur lestri þýðingar sinnar (26). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Til umhugsunar.Sveinn H. Skúlason sér um þátt um áfengismál. 19.50 Atthagaljóð um heiminn Einar Bragi les úr ljóðum sin- um. 20.00 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir sér um þáttinn 21.00 Skúmaskot. Hrafn Gunn- laugsson og Ólafur H. Torfason fjalla um fjölmiðlun (3) 21.30 „Herbúðir Wallensteins” og „Ríkharður þriðji”. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Mun- chen leikur tvö tónaljóð Smet- ana: Rafael Kubelik stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sólnætur” eftir Sillanpáa Andrés Kristjánsson islensk- aði. Baldur Pálmason les (10). 22.35 Harmonikulög. Reynir Jónasson leikur vinsæl lög. 22.50 A hljóðbergi. Lif mitt með Martin Luther King: — siðari hluti. Coretta Scott King segir frá fyrsta setuverkfallinu, göngunni miklu til Washington síðustu ræðu Kings, morðinu og sorgargöngunni til Memphis. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER r ISKJÁNUM? i Þriðjudagur 27. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar- 20.30 Bændurnir- Pólsk fram- haldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Reymont. 6. þáttur. Bruninn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Efni 5. þáttar: Vetrarhörkur eru miklar I þorpinu. Sulturinn sverfur að, og Antek Boryna neyðist til að selja kúna úr fjósinu. Hann hef- ur uppi ráðagerðir um að flytj- ast á brott og freista gæfunnar annars staðar, en af þvl verður þó ekki. Hann ræður sig i vinnu hjá malaranum, en lendir brátt i slagsmálum við húsbónda sinn, sem lætur drýgindalega yfir kynnum sínum af Jögnu. 21.25 Sumar á norðurslóðum. Breskur fræðslumyndaflokkur um dýralif i norðlægum lönd- um. 4. þáttur. Náttúruundur i Alaska Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.50 iþróttir.Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin Keflavík 2.55 bagskráin 3.00 Fréttir 3.0S Að handan 3.25 Skemmtiþáttúrinn Dinah’s Placc 3.50 tir dýragarðinum 4.10 Eftirmiðdagskvikmyndin 5,3.0 Barnaþáttur 5.55 Dagskráin 6.05 Buck Ovens, Hill-Billy 6.30 Fréttir 7.00 Johnny Mann-skemmti-, 'þáttur 7.30 Jonathan Winters skemmtiþáttur 8.00 Hæfileikafólk ýmissa þjóðabrota. 8.50 Skemmtiþáttur Doris Day 9.15 Grinoggaman: Flip Wilson 10.05 Gannon, (Sakamálakvik- mynd) 11.00 Fréttir 11.15 Helgistund 11.20 kvikmynd Þriðjudagur 27. ágúst 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.