Alþýðublaðið - 18.10.1974, Side 4

Alþýðublaðið - 18.10.1974, Side 4
HAGKAUP Opið til kl. 10 í kvöld og til kl. 12 á hádegi á morgun, laugardag. KomiS og gerið góð kaup SKEMMTANiR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla daga. IIÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn aila daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austuijvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta salnum. Simi 11140 j HÓTEL $AGA Grillið opjð alla daga. Mímisbar og Astrabar, opið alla daga nem? miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við liv/brfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. þórScafé Opið á hverju kvöldi. Simi 23333. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Ábyrgðarstarf Kona óskast til ábyrgðarstarfa. Æskilegt að viðkomandi hafi verslunarskólapróf eða hliðstæða menntun. — Þarf að hafa góða stjórnunarhæfileika. Góð laun i boði fyrir hæfa manneskju. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „888’.’ Tilboð óskast i lögn Hafnarfjarðaræð, 2. áfanga, fyrir Ilitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 6. nóvember n.k. kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 NAUTASKROKKAR Bandariska sýningarstúlkan Toni Cleo, sem er 29 ára, hefur nýlega slitið trúlofun sinni við George Best, sem áður fyrri var helsta stjarna breta i fótbolta. llann er nú svo gott sem „búinn að vera” og er Toni fjórða eða fimmta kærastan, sem yfirgef- ur hann. Þegar Toni fór frá Bretlandi heim til Bandarikj- anna, sagði hún blaðamönnum á Ileathrow-flugvelli utan við I.ondon, að hún og George hefðu skilið sem vinir. Hér er Tina Niarchos, hin 47 ára gamla eiginkona griska skipakóngsins Stavros Niarchos. Eins og lesendur rekur minni til fannst hún lát- in á heimili sinu og grunaði menn, að ekki væri allt með felldu, þar sem fyrri kona Niarchos hafði einnig fundist látin og voru þá áverkar á Ifk- inu. Christina Onassis, dóttir Tinu og Ara Onassis frá hjóna- bandi þeirra, fór fram á krufningu á Ifki móður sinnar og lciddi hún i ljós, að dánar- orsökin var eðlileg. Þetta er auglýsingamynd fyrir nýjustu gerðina af Alfa Romeo. Stúlkan fylgir ekki en llklegt þykir, að stúlkur á borð við þessa séu til í að koma I biltúr i nýjum Alfa Romeo. Olíukyndingaviðgeröir Stilling og nýtismæling- ar. Sóthreinsum einnig miðstöðvarkatla. Helg- ar-og kvöldþjónusta. Olíubrennarinn s.f. Simi 82981. Ford Bronco — VW-sendibílar land Rover — VW fólksbilar BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTl 4. SlMAR: 28340 37199 Kr. kg 397.- Innifalið i veröi: Útbeining. MérkTng. Pökkun. Kæiing. KJÖTMIDSTÖÐIN Lakjarvcri, LaugabMi 2, sbni 3S0 30 Ný traktorsgrafa TIL LEIGU: Uppl. í sima 85327 og 36983, 0 Föstudagur. 18. október. 1974

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.