Alþýðublaðið - 18.10.1974, Blaðsíða 10
BÍÓIN
KðPAVOBSBÍÓ srmi n;>s5
Hús hatursins
The velvet house
Spennandi og taugastrekkjandi
ný bandarisk litkvikmynd um
brennandi hatur eiginkonu og
dóttur.
Leikstjóri: Viktors Ritelis.
Leikendur: Michaei Gough,
Yvonne Mitcheil, Sharon
Gurney.
tslenzkur texti.
Sýnd ki. 8 og 10
Mánudag til föstudags.
Laugardag og sunnudag ki. 6, 8 og
10.
HAFNARBÍÓ s„„,
Drepiö Slaughter
Sérlega spennandi og
viðburðahröð ný bandarisk lit-
mynd i Todd-Ao 35, framhald af
myndinni Slaughter, sem sýnd
var hér fyrir skömmu. Nú lendir
Slaughter i enn háskalegri
ævintýrum og á sannarlega i vök
að verjast.
Jim Brown, Don Stroud.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARASB^
Einvígið
Óvenju spennandi, og vel gerð
bandarisk litmynd um æðislegt
einvigi á hraðbrautum Kaliforniu.
Aðalhlutverl:: Dennis Wea^en.
Leikstjóri: Steven Spielberg/'-
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
TÖNABÍÓ
Simi 31182
Manndráparinn
Sérstaklega spennandi, ný,
bandarisk kvikmynd með
CHARLES BRONSON i aðalhlut-
verki. Aðrir leikendur: Jan
Michael Vincent, Keenan Wynn.
Leikstjóri: MICHAEL WINNER
Sýnd kl 5, 7, og 9.
BÖNNUÐ BÖRNUM YNGRI EN
16 ARA
tslenskur texti.
NYJA BÍÖ
Simi 11540
"THE INIIFTIEST
CHASESEQUENCE
SINCE SILENT
FILIVIS!"
— Paul D. Zimmerman
Newsweek
THZFRENCH
CONNCCTION
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný Oscarsverölaunamynd. Mynd
þessi hefur allsstaðar verið sýnd
við metaðsókn og fengið frábæra
dóma.
Leikstjóri: Wiiliam Fredkin
Aðalhlutverk
Gene Hackman
Fernando Rey
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Siini 22140
Rödd að handan
Sérstaklega áhrifamikil litmynd
gerð eftir samnefndri sögu eftir
Daphne du Maurier. Mynd, sem
alls staðar hefur hlotið gifurlega
aðsókn.
Islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Julie Christie,
land.
Donaid Suther-
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1111
ÁÍFNAÐ ER VERK
ÞÁHAFIÐER
^SAMVINNUBANKINN
STJORNUBÍÓ Simi ,8936
Fat City
tSLENZKUR TEXTI
JOHN
HUSTON’S
HVAÐ ER r A
SKJÁNUM? )
Föstudagur
18. október
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.35 Tökum lagið. Breskur
söngvaþáttur. Hljómsveitin
„The Settlers” flytur létt lög
ásamt fleirum Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
21.00 Kapp með forsjá. Breskur
sakamálamyndaflokkur. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
21.50 Kastljós, Fréttaskýringa-
þáttur. Umsjónarmaður Svala
Thorlacius.
22.25 Dagskrárlok.
HVAÐ ER I
Ahrifamikil og snilldarlega vel
leikin ný amerisk úrvalskvik-
mynd I litum
Leikstjóri: John Huston
Mynd þessi hefur allstaðar fengið
frábæra dóma.
Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff
Bridges, Susan Tyrrell.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Alþýðublaðið
á hvert heimili
ÚTVARPINU?
Föstudagur
18. október
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag-
UR OG SKAKIGKIPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVORÐUSIIG 8
BANKASTRÆ Tl 6
Bárugata 2 — 31
Brekkustigur 3
Bræðraborgarstigur
4 — 19
Seljavegur 3 — 32
Stýrimannastigur 11
Öldugata 4 — 50
Drafnarstigur 3
Framnesvegur 11 — 29
Holtsgata 9 — 31
Vesturgata 2 — 26
Mýrargata 10
Blaðburðarfólk
óskast til að
,bera blaðið út
í eftirtaldar
götur
Nýlendugata 12 — 20
Ránargata 3 — 20
Bakkavör 5
Melabraut 41 — 67
Miðbraut 3
Skólabraut 7 — 21
Vallarbraut 9 — 16
Kópavogur
Ásbraut 9—19
Hofgerði 8
Hraunbraut 15—45
Kársnesbraut 24—32
Kastalagerði 3—5
Hafið samband við
afgreiðslu blaðsins.
Sími 14900
ANGARNIR
Drottinn minn!
Þegar ég segi þér
að reka nefið i þennan
ost á ég ekki við, að þúeigir j
baraað reka nefið I hanr /
os- rfwmy
DfiAWN BY DENNiS COLLINS WRII IEN BY MAURICI
bl). 9,00 og 10.00. Morgunbæn
kl. 7.55: Morgunstund barn-
annakl. 8.45: Rósa B. Blöndals
heldur áfram að lesa söguna
„Flökkusveinninn” eftir Hector
Malot (5). Tilkynningar kl.
9.30. Léttlögá milli liða. Spjall-
að við bændur kl. 10.05.
Morgunpopp kl. 10.25. Spænsk
tónlist kl. 11.00: Nicanor
Zabaleta og Sinfóniuhljómsveit
Berlinarútvarpsins leika Kon-
sertserenötu fyrir hörpu og
hljómsveit eftir Jaoquin
Rodrigo/Augustin Leon Ara og
Jean Claude Vanden Eynden
leika Spænska sónötu fyrir fiðlu
og pianó eftir Turina/Hljóm-
sveit Tónlistarháskólans i
Paris leikur Bolero eftir Ravel.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 „Fólk og stjórnmál”, úr
endurminningum Erhards
Jacobsens. Auðunn Bragi
Sveinsson les þýðingu sina (3).
15.00 Tékkneska trióið leikur Trió
i Es-dúr fyrir fiðlu, pianó og
knéfiðlu op. 100 eftir Schubert.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar.
17.30 Pilagrimsför til lækninga-
lindarinnar i LourdesJngibjörg
Jóhannsdóttir lýkur lestri á
frásögn Guðrúnar Jacobsens
(4).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Spurt og svaraðSvala Valdi-
marsdóttir leitar svara við
spurningum hlustenda.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands i Háskólabiói
kvöldið áður. Stjórnandi:
Saniuel Jones frá Bandarikjun-
um. Einleikari á pianó: Micha-
el Roll frá Bretlandi. a.
Harmforleikur op. 81 eftir
Johannes Brahms. b. Adagio
fyrir strengjasveit op. 11 eftir
Samuel Barber. c. Fjórar
sjávarmyndir op. 33a eftir
Benjamin Britten. d. Pianókon-
sert nr. 5 i Es-dúr eftir Ludwig
van Beethoven. — Jón Múli
Arnason kynnir tónleikana.
21.30 Otvarpssagan: „Gangvirk-
ið” eftir ölaf Jóhann Sigurðs-
sonÞorsteinn Gunnarsson leik-
ari les (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt-
ur: Mjólkuriðnaðurinn á Akur-
eyri Gisli Kristjánsson ritstjóri
ræðir við Vernharð Sveinsson
forstöðumann Mjólkursamlags
KEA og Gisla Magnússon
múrarameistara.
22.35 Afangar tónlistarþáttur i
umsjá Ásmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
O
HVAÐ ER ÞAÐ
SEIVI ER SVART,
GEIXIGUR Á
TVEIIVI FÓTUIVl
□G SÉST EKKI!
svap:
SNIXSdnaN3 IMV ItlMblAlAI I
iaiWtlV=133A IÓNV3NV3
0
Föstudagur. 18. október. 1974