Alþýðublaðið - 18.10.1974, Síða 8

Alþýðublaðið - 18.10.1974, Síða 8
Tekst FH að sigra Saab á morgun? FH hefur tvívegis tekist að komast í 2. umferð og einu sinni í 3. umferð Evrópukeppninnar — Þeir eiga að hafa alla möguleika á sigri á morgun Á laugardaginn fæst úr því skoriö hvort FH kemst í 2. umferð Evrópukeppn- innar í handknattleik# þeg- ar félagið mætir sænsku meisturunum SAAB í Laugarsaldhöllinni. I fyrri leik liðanna i Svíþjóð sigr- aði SAAB með eins marks mun og nægir því FH að sigra í leiknum með tveggja marka mun til að komast áfram í keppninni. Allt útlit er fyrir að FH takist að komast áfram, en það yrði þó ekki i fyrsta skipti. Liðið hefur fjórum sinnum áður tekið þátt i slikri keppni og tvisvar hefur lið- inu tekist að komast áfram i aðra umferð og einu sinni i þriðju um- ferð. FH tók fyrst þátt i Evrópu- keppninni 1965-6 og mætti þá norsku meisturunum Freensborg og lék báða leikina i Reykjavik og sigraði i báðum með fjögurra marka mun 19-15 og 17-14. 1 ann- arri umferð lát svo FH við Dukla Prag og tapaði báðum leikjunum. Hér heima 15-20 og úti 23-16. Næsta ár tók FH þátt i sömu keppni og mætti þá Ungversku meisturunum Hoved. t Budapest töpuðu FH-ingarnir 20-13 og urðu þeir þvi að vinna heimaleikinn með 8 marka mun til að komast áfram i keppninni. Litlu munaði að þetta tækist hjá þeim, þvi um tima voru eir komnir með 8 marka forskot i leiknum. En Ung- verjunum tókst að laga stöðuna og máttu þakka fyrir að ná þó 19- 14 i leiknum. 1969-70 tók FH þátt i keppninni i þriðja sinn og drógust þá gegn siðustu andstæðingum sinum Honved frá Ungverjalandi. Nú voru Ungverjarnir mikið betri og sigruðu i báðum leikjunum 28-17 og 21-17. Arið eftir voru FH-ingar aftur á ferðinni og drógust þá gegn Frönsku meisturunum Ivry og sigruðu þeir i báðum leikjunum, hér heima 18-12 og úti 16-15. 1 annarri umferð mættu þeir svo finnsku meisturunum UK og léku báða leikina hér heima. FH sigr- aði báða leikina 13-10 og 17-10. 1 þriðju umferð mættu þeir svo Partyzan frá Júgóslaviu og mættu þar algjörum ofjörlum sin- um. Þeir fengu ljótt burst i bæað- um leikjunum, hér heima 14-28 og úti 27-8. Þetta er þvi i fimmta sinn sem FH tekur þátt I þessari keppni og hefur liðið staðið sig með miklum ágætum I henni. Talið er nokkurn vegin vist að þeirra vesti maður Björn Ander- son leikur ekki með vegna meiðsla og ætti það að auka vinn- ingslikur FH verulega. Þvi það munar um mann eins og Ander- son sem leikiðhefur 107 landsleiki og skorað i þeim 664 mörk. Anderson lék ekki með i leiknum i Sviþjóð og sagði þar sjálfur við FH-inga að það væru hverfandi litlir möguleikar á að hann léki með á Islandi. Þá höfðu sænsku blöðin það eftir dómurunum að Ölafur Einarsson og einn leikmaður úr Saab fengju ekki að leika með lið- um sinum seinni leikinn. En þess- um leikmönnum lenti saman og slógust I leiknum úti og var báð- um vikið af leikvelli fyrir bragðið. ,,Við höfum ekkert fengið um það að heyra að ölafur megi ekki leika með okkur”, sagði Birgir Björnsson þjálfari FH” og leikur hann þvi örugglega með okkur á morgun. Ég er mjög bjartsýnn fyrir leikinn að okkur takist að sigra. Við vorum mjög óheppnir úti, þvi að i leiknum var tveim leikmönnum okkar visað af leik- velli á fyrstu fimm minútunum. Var greinilegt að dómararnir tóku mikið mark á þvi að sænsku DAVE SEXTON TIL OPR Dave Sexton fyrrum fram- kvæmdarstjóri Chelsea var i gær ráðinn til QPR en þeir ráku sinn framkvæmdarstjóra fyrir stuttu. Eins og áður sagði var Sexton áður hjá Chelsea og vann mikið og gott starf fyrir félagið, m .a. er það honum að þakka að félagið á nú einn glæsilegasta knatt- spyrnuvöll landsins, Stamford Bridge. Að undanförnu hefur Sexton átt i nokkrum erfiðleikum og hefur lent upp á kant við leikmenn sina. Var Sexton búinn að selja nokkra bestu menn félagsins, eins og þá Peter Osgood til Southamton, All- an Hudson til Stoke og David Webb til QPR. Þótti vlst forráða- mönnum félagsins nóg um og ráku Sexton. En hann hefur nú fengið vinnu aftur og þarf stutt að fara i nýja starfið en bæði þessi félög eru staðsett i London. Úrslit leikja í Englandi á miðvikudagskvöldið 1. deild Luton—Middlesbro Manch.City—Arsenal Newcastle—Wolves Sheff. Utd.—Derby Tottenham—Carlisle 2. deild Cardiff—York City Oldham—Notts.Co. 3. deild 0-1 Brighton—Grimsby 2- 1 Chesterf.—Bournemouth 0-0 Petersbro—Bury 1-2 1-1 Deildabikarinn Aston Villa—Crewe Blackborn—-Hartlepool Liverpool—Bristol City 3- 2 Norwich—W.B.A. 1-0 Stoke-—Chelsea blöðin skrifuðu . En þau sögðu um að við lékjum hálfgerðan slags- málahandknattleik. Ég vona að við verðum heppnari með dómar- Noregi”. Lið FH gegn SAAB i Evrópu- keppni: Nr. Nafn Leikir m.F.H. 1 Hjalti Einarsson 2 Geir Hailsteinsson 3 4 Viðar Símonarson 5 Gils Stefánsson 6 Sæmundur Stefánsson 7 Arni Guðjónsson 8 9 Jón. G. Viggósson 10 11 örn Sigurðsson 12 13 Gunnar Einarsson 14 Þórarinn Ragnarsson 15 Ölafur Einarsson 16 Birgir Finnbogason Fyrirliði: Geir Hallsteinsson Þjálfari: Birgir Björnsson Gcir Hallsteinsson fyrirliði FH hefur verið okkar besti handknattleiksmaður i gegn-i um árin. Grklippur úr sænsku blöðun- um, en þeim þótti litið til handknattleiksins koma sem FH lék , 399 256 207 3 206 190 m < Q .g-ai-s Si Q- > © m aab fár svárt gá vidare trots seger iLAGSMÁL I E-CUPEN aropacupmatchcn i Linköping meilan Saab och islandska lcikafciag blcv stundtals en parodi pá handbolL Intc (Ire an tio utvisningar fick ctt mycket svagt danskt tarpar Hcnning Svensson och Jan Chn«»- konstateras av 964 betalandc. Slutligen segrade Saab med siffrorna 22-21 (10-7) men att det skall racfcf tiU avance- knappast uktiga" pá jra verkligt , I ______ ____ - i ■ - ■ ,us. Mi..svdc r golveL ° _______■! **“ - \ ’ _ Domarna förvisíde nu bida spelar rt ——rfaOW' ' .. V.g.tWct „ae '•'e' frin arenan och báda ár ocksl P. ° xt4lc ^ Y'a . óctv pV»A,siángda lill nasia match automatiskt. 3 2 ^ 3 CO TQ e O I #0»' tbY*T ic i omkládningsrummet satt doroar • Henning Svensson och Jan Chris- siclansson vid sidan t*m arc nan. Det urartade allra mest i dcn andra halvleken. Inledningsvis spclade islan ningarna cn intc bara tufT utan ocksá mycket framgángsrik handboll. Man hade ledningen bádc med I—0. 2-l och 3-2 och det dröjde till I6:e minu- ten innan Saab kunde ta lciLiingen med 4-3. i den andra halvleken 'in Wagcll mot Hassc fr 'lngci hade lcdningen ^-12 i mitien avden det allmánna 4P'n I dslagsman- iunnar Ej- Ko«ffrocn,UlaIur Ejnarsson. Mcn tyvárr blev det mcr v.lagsmál án handboll den hár kvállcn dá Saab med stor sákerhet försvann ur Europa-cu- pen. SAAB-HAFNARSFJARDAR 22-21 (10-7) Málen. Saab: Lars Hnström 7. Jan Jont- son 4. Bo-l.ennart Peisson 3, Lars Jonsson J, Kem Gustafsson 2, Greger Larsson 2. Leif Olsson. Hafnursfjardar: Gunnar Ej- narsson 6. Geir Halsleinsson 6. Olafur Ej- narsson 4. Gils Slefansson 2. Posarinn Rag narssor. Orn Sigurdsson, Jon Gestur Vig gosson. Ulvisade. Saab: Lars Enström. Rotf ■Jönsson, Leif Olsson. Hafnarsfjardar: Gili Stefansson. Olafur Ejnarsson 2 plus 5 min. Getr Halsteinsson och Ounnar Ejnarsson. Domare: Hcnning Svensson-och Jan ■ Christensen. Danmark. PuhliV: 953. agfi líií, aesl.sífl eSíI-8 2si' ?7?S:■.«? íffS-agfVsr ......... ! If*í»*»*?**'|f Ii-flsfi iM! •ei; L..r‘ deiGe,7/a3 Saabspe,:^3 , na^o,U. 'X «»».«it* -«»£ s ** 'rvSn- a hfc**** <5- , CII7>rn.. • nar det ár stora r. ÖCf Var brufalr = itt, o«h » ága prlser. Nágra flytvastar kvw „ fcur°J'a-i £ (O can. Sommarfiske 20 %. Gá direkt d ‘6 % (/> U1 P4 et» -a£ sommarfíske 20 %. Gá dir ÖIIAMMABS 8PORT Gágatan nedanför Domus Tel. 013/34 43 95 VfM pularcr i alutsK- ilct. Saab har farsökt fföra ett siiablt arkaat efter Hnftiai linrdars iniil som bcly. itUinnlnf/en Olafur Einarsson (V,) hoppade p\ Leif Olsson (som skymtar bakom tvdan Oeit ifallsteinsaoi.' matchstraf/et hiinffandc över áxlarna rilket betyder att inyen far idedvcrka i returmatchcn prt Island. Danska tensen och Henning Svcns.son dr i crnlrum, precis som unrler hela matchen. De vor inte kapabla att hálUi i inom reglemas grans och ddrmed urortade tillatállningen ”VI KLARAR RETURE. — Ví Dottlar J ”r ^ e^e^ttvt * niittcn pá match*** i„m-í i***«xi'Pen9ars"íei;- sákt' ’°m‘ M, i a" "r 13> « caiuh, • • «.* fií ÍS-Æ-SSÍ5isi‘ S3 5!8 5-8-2. ?lf * « - * n-é c.» £ f I’Sb'Is3 1° slMi i * tf> }\ 3. -u ANDRA OMGANGEN laab tar lárdom av torsdagssny- nma. Islanninenmit tmr •<« -ISÍ'í Föstudagur. 18. október. 1974 • A 'ÍTKN T — l^' £ 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.