Alþýðublaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 3
DJÖFLASÆRINGAMENN Getur maður verið haldinn illum anda? Þess spyrjamilljónir manna, sem hafa séð myndina „Exorsist” eða „Djöflasæringamaðurinn”, sem lýsir þvi, hvernig djöfullinn nær ungri telpu á sitt vald á tutt- ugustu öldinni og baráttunni við að særa hina illu anda úr telpunni. Myndin er gerð eftir sannri sögu og sú saga er aðeins ein af mörgum, sem unnt er að finna i kirkjubókum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.