Alþýðublaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 7
BÍLAR OG UMFERÐ UMSJÓN: ÞORGRIMUR GESTSSON Keppendur í sparaksturs- keppni íslenska bifreiða- og vélhjólaklúbbsins Kristinn Guðnason hf.: 1. Renault 4 845 rúmsm. ökum.: Jón Haraldsson 2. Renault 12 1289 rúmsm., ökum.: Högni Jónsson 3. Renault 16 1565 rúmsm., ökum.: Gunnar Hafsteinsson P. Stefánsson hf.: 1. Mini 1000 998 rúmsm., ökum.: Björn Indriðason 2. Mini 1275GT 1275 rúmsm., ökum.: Loftur Þórðarson3. 3. Morris Marina 1300 rúmsm.,Hjálmar Sveinsson 4. Range Rover 3500 rúmsm., ökum.: Brynjólfur Karlsson Tékkneska bifreiðaumboðið hf.: 1. Skoda 110 L 1107 rúmsm., ökum.: Sigfús Magnússon 2. Skoda 110 L 1107 rúmsm., ökum.: Sigurjón Harðarson. Sveinn Egilsson hf.: 1. Cortina 1300 L 1298 rúmsm., ökum.: Sigurður Sigurðsson 2. Cortina 1600 L 1599 rúmsm., ökum.: (Jlfar Hinriksson 4. Escort 1300, 1298 rúmsm., ökum.: Bergþór Ólafsson 5. Mustang Giha, 2800 rúmsm., ökum.: Þórir Jónsson 6. Capri 1600 XL, 1599 rúmsm., ökum.: Jóhannes Ástvaidsson 7. Bronco 6 strokka, 3700 rúmsm., ökum.: Finnbogi Asgeirsson 8. Bronco 8 str., 5000 rúmsm., ökum.: Elias Magnússon Egill Vilhjálmsson hf.: 1. Minica station, 359 rúmsm., ökum.: Ólafur Benediktsson 2. Lancer 1200 DL, 1200 rúmsm., ökum.: Friðfinnur Halldórsson 3. Hilman Hunter G/L, 1725 rúmsm., ökum.: Þorgeir Theodórsson 4. Sunbeam, 1500 rúmsm., ökum.: Jónas R. Jónsson 5. Wagoneer Custom, 5600 rúmsm., ökum.: Erlendur Björnsson Sveinn Björnsson & Co.: 1. Saab 96, 1498 rúmsm., ökum.: Ævar Sigdórsson 2. Saab 99, 2000 rúmsm., ökum.: Garðar Eyland Vikan: 1. Ford Victoria árg. 1934, ökum.: Eyjólfur Brynjólfsson Davíð Sigurðsson hf.: 1. Fíat 126, 594 rúmsm., ökum.: Ómar Ragnarsson 2. Fiat 128, 1116 rúmsm., ökum.: Haraldur Ingason 3. Fiat I25p, 1481 rúmsm., ökum.: Ingimundur ólafsson 4. Fiat 132 1800, 1796 rúmsm., ökum.: Gunnar Guðbrandsson 5. Lancia 1800 Beta, 1796 rúmsm., ökum.: Garðar Sigurðsson 6. Fiat 127, 903 rúmsm., ökum.: Einar Oddgeirsson Glóbus hf.: 1. Citroen GS, 1222 rúmsm., ökum.: Kristján Þórðarson 2. ------------ökum.: Haraldur Eggertsson 3. Citroen Ami 8, 602 rúmsm., ökum.: Jón Þorvaldsson 4. Citroen Diana 6, 602 rúmsm., ökum.: Karl Rútsson Citroen D. Special, 1985 rúmsm., ökum.: Agnar Arnason Citroen DS 20 Pallas, 1985 rúmsm., ökum.: Ingjaldur Asvalds- son 7. Citroen 2CV6, 602 rúmsm., ökum.: Þorvaldur Jóhannesson NAGLADEKK - EÐA HVAÐ???? A þriðjudaginn var rann upþ sá dagur að bileigendum leyfð- ist að setja undir farartæki sln negld snjódekk, samkvæmt reglugerð, sem tók gildi á sið- asta ári. Eins og allir vita var þessi reglugerð sett fyrst og fremst til að koma i veg fyrir að menn ækju á nagladekkjum yfir sumarmánuðina, sem talsvert bar á, að væri gert, en hinsveg- ar skyidar hún engan til þess að setja dekkin undir 15. október.. En nagladekk eru orðin tals- vert umdeild, og viða um heim hugleiða umferðaryfirvöld þann möguleika að banna þau alveg vegna þeirra skemmda sem þau valda á götum. Rannsóknir hafa nefnilega sýnt, að naglarnir eru hinn mesti skaðvaldur á götum og eiga einna mestan þátt i að eyðileggja malbik og steypu. A íslandi er reyndar öðruvisi veðrátta en viðast annarstaðar i Evrópu, og þótt viðar væri leit- að, — hér getum við átt von á þvi, að allt sé á kafi i snjó að morgni en ising um hádegi (eða öfugt). Það má þvi segja, að þótt við ökum flesta daga á auðu malbiki, sé það öryggisatriði að vera með negld dekk vegna þessara sifelldu breytinga á veðurfarinu. Hinsvegar eru sumir á móti nagladekkjunum og segja, að þeir komist mjög vel af án þeirra, og samkvæmt fyrr- nefndri reglugerð geta trygg- ingafélögin ekkert við þvi sagt þótt menn séu ekki á slikum dekkjum, þegar þeir lenda i um- ferðaróhappi. Nagladekkjaand- stæðingar segja, að snjódekkin nægi fullkomlega, að þvi við- bættu, að menn aki eftir aðstæð- um, þ.e. aki það rólega, að þeir geti alltaf stöðvað bilinn, ef nauðsyn krefur. Naglarnir hafa heldur ekkert að segja nema i Isingunni, — i snjó gera þeir ekkert gagn. En hvort sem menn aka á negldum dekkjum eða ekki er aðalatriðið, að þeir hafi stjórn á bílnum I hálku, og komist leiðar sinnar i snjó. Þar gildir gullna reglan, að hafa allar hreyfingar Hekla hf.: 1. Volkswagen 1200, 1190 rúmsm., ökum.: Jón Oddsson 2. Passat TS, 1500 rúmsm., ökum.: Sæberg Þórðarson 3. Passat 1300 rúmsm., ökum.: Georg Georgsson 4. Audi 100LS 1760 rúmsm., ökum.: Erlendur P. Grimsson SIS, Véladeild: Vauxhall Viva 1256 rúmsm., ökum.: Helgi Guðjónsson Opel Record 1700 rúmsm., ökum.: Bjarni Ólafsson Hafrafell: 1. Peugeot 104, 954 rúmsm., ökum.: Sigurgfeir Margeirsson 2. Peugeot 204 rúmsm., ökum.: var ekki ákveðið 3. Peugeot 304, 1288 rúmsm., ökum.: Emil Sigurðsson 4. Peugeot 404, pallblll, 1618 rúmsm., ökum.: Sigurður Þorvalds- son 5. Peugeot 504, 1971 rúmsm., ökum.: Ilalldór Sigurþórsson Toyota h/f: 1. Toyota Corolla, 1166 rúmsm., ökum.: Páll Samúelsson 2. Toyota Corolia 1166 rúmsm., ökum.: Eyjólfur Sigurðsson 3. Toyota Carina 1600, 1588 rúmsm., ökum.: Ásmundur Jónsson 4. Toyota Mk II 2000, 1968 rúmsm., ökum.: Loftur Hauksson. mjúkar, — á kúplingu, bremsu, bensingjöf og stýri. En það er meira en rétt svona að segja það að aka i hálku og ófærð, svo heillaráð væri fyrir þá, sem vilja virkilega leggja sig eftir þvi að fá fullkomna stjórn á bllnum, að leita sér aö auðu svæði, helst fyrir utan bæinn, þar sem þeir geta æft sig i ró og næði að taka af stað og stoppa og rétta bilinn af, ef hann skyldi taka uppá þeim fjanda að fara að snúast. Það er ekki nóg bara að kveikja og slökkva Það eru Ijósker á öllum bilum, og við kveikjum á þeim, þegar fer að dimma og skiptum um perur eða samlokur, þegar ljós- in fara. En er það nóg? Svarið er afdráttarlaust nei. Ljósin á ekki einungis að nota i myrkri til þess að lýsa öku- manninum fram á veginn, held- ur eru þau einnig, og ekki siður til þess að vekja athygli annarra bilstjóra á bilnum, sem koma á móti. Það er þvl ljóst, að eigi Ijósin að ná þessum tilgangi þarf einnig að kveikja á þeim, ÞANNIG NOTUM VIÐ LJÓSIN STÖÐUUÓS. Þegar bifreiðin er stöðvuð á illa lýstri akbraut. Einnig þeg. ar stanzað er við gatnamót vegna umferðar, sem á for- gang, eða við umferðarljós. m LÁG LJÓS ( slæmu skyggni, s.s. þoku, rigningu, snjókomu o. fl. I myrkri, þegar götulýsing er góð. HÁ LJOS Á vegum, þar sem engin götulýsing er og ekki er hætta á að Ijósgeislinn trufli aðra vegfarendur. þegar skyggni er slæmt, svo sem I þoku, rigningu eða snjó- komu, og jafnvel i sterkri sól. Notkun Ijósanna er heldur ekki eins einföld og margir halda. Það er ekki nóg að kveikja ljósin, þegar farið er af stað og slökkva á þeim, þegar stöðvað er. Þegar stöðvað er við gatnamót, t.d. við umferðarljós, eða þegar stöðvað er við veg- brún, er nauðsynlegt að skipta yfir á stöðuljósin, bæði til að þeir sem á móti koma blindist siður, og eins til að sýna öðrum vegfarendum ótvirætt. að billinn sé ekki á hreyfingu. Af þessum sökum er ótækt að aka með stöðuljós, eins og margir gera, enda er skýrt tekið fram I um- ferðarlögunum, að það megi ekki. Það er ekki nóg að skipta um perur, þegar þær eru ónýtar. Menn ættu i fyrsta lagi að gera sér bað að reglu að skipta um perur I báuum Ijóskerjunum á hverju hausti, þvi eftir akstur i margra mánaða skammdegi eru þær farnar að sofna æði mikið. A haustin er skylt að láta stilla ljósin, en verði menn að láta gera það áður en snjódekk- in eru sett undir, þarf að stilla þau aftur, þegar það hefur verið gert. Astæðan er sú, að billinn hækkar talsvert við að koma á snjódekk, en við það fer öll still- ing úr skorðum, þ.e. geislinn hækkar og hættan á að Ijósin blinda aðra ökumenn eykst. Sunnudagur. 20. október. 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.