Alþýðublaðið - 30.10.1974, Side 11
LEIKHÚSIN
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1
NÓTT?
i kvöld kl. 20.
föstudag kl. 20
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
laugardag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING?
I kvöld kl. 20.30. Uppselt.
LITLA FLUGAN
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
J^leíkeéIag^
WKEykjavíkuriB
FLÓ A SKINNI
i kvöld kl. 20,30.
ISLENDINGASPJÖLL
fimmtudag kl. 20,30. Blá
áskriftarkort gilda.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30. — 220. sýning.
KERTALOG
laugardag kl. 20,30. Fáar sýning-
ar eftir.
ISLENDINGASPJÖLL
sunnudag kl. 20,30. Gul áskriftar-
kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HVAÐ ER A SEYÐI?
HEIMSÓKNARTIMI
SJUKRAHÚSA
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16, virka
daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30
sunnud.
Borgarspltalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30— 19.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19.
Endurhæfingardeild Borgarspítalans:
Deildirnar Grensási — virka daga kl.
18.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
13—17.
Deildin Heilsuverndarstööinni — daglega
kl. 15—16, Og 18.30—19.30.
Fiókadeild Kleppsspitala: Daglega kl.
15.30— 17.
Fæöingardeildin:Daglega kl. 15—16og kl.
19—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikurborgar:
Daglega kl. 15.30—19.30
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl.
19—19.30 daglega.
Hvitabandið: kl. 19—19.30 mánud.
—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og
19—19.30.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudag—laug-
ard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15—16.30.
Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15—16.15 og
kl. 19.30—20.
SÝNINGAR OG SÖFN
NORRÆNA HUSIÐ: Jón E.
Guðmundsson sýnir leikbrúður og brúðu-
leikhús. Sýningin er opin daglega kl. 14-22.
Brúðuleikhússýningar eru kl. 17 og 21.
FYIIIRLESTRAR OG FRÆÐI
FUGLAVERNDUNARFÉLAG
ISLANDSheldur annan fræðslufund sinn i
Norræna húsinu á þriðjudaginn 29.
október kl. 20.30. Þorsteinn Einarsson
flytur erindi um fuglalif i Vestmannaeyj-
um og um fuglabjörg. Þorsteinn er allra
manna fróðastur um fuglalif i Eyjum,
segir i frétt frá Fuglaverndunarfélaginu,
og hefur hann safnað þekkingu um sig-
tækni þar frá liðnum timum og sambúð
manna og umhverfisins. A eftir fyrirlestri
Þorsteins veröa sýndar kvikmyndir frá
Vestmannaeyjum ef timi verður til. 011-
um er heimill aðgangur.
NÆTURVAKT LYFJABÚÐA
Heilsuverndarstööin: Opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og
22417.
Simi lögreglu: 11166. Slökkviliö 11100.
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar un
vaktir lækna og lyfjabúða i simsvar:
18888.
OVATNS-
BERINN
20. jan. - 18. feb.
GÓÐUR.
Þarna færð þú annan góöan
dag — einkum og sér i lagi
fáist þú við eitthvað list-
rænt sköpunarstarf. Fjar-
lægir kunningjar skipta þig
miklu i dag. Einhver þér
tengdur kynni að verða
fyrir óvæntu happi og þaö
verður einnig ánægjulegt
fyrir þig.
©BURARNIR
21. maí - 20. júni'
Málefni heimilisins munu
kom til þinna kasta i dag og
þú ættir aö gefa þér tima til
að sinna þeim. Ef þú hefur
tima, þá ættiröu að nota
kvöldið til þess að vinna við
fegrun heimilis. Vanræktu
samt ekki vinnuna, þar
sem vinnufélagarnir kunna
að hafa áhuga á aö rægja
þ>g
© VOGIN
23. sep. - 22. okt.
GÓDUR.
Fólk.sem þú hefur ekki séð
lengi, eða atburðir, sem
gerðust fyrir löngu, hafa á-
hrif á lif þitt i dag. Viö vit-
um ekki, hvort það verður
þér til góös eða ills. Það fer
eftir aöstæðum. Kunningj-
ar þinir og félagar verða
þér hjálplegir.
iOkFISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓDUR. Haltu áfram með það, sem þér tókst ekki að ljúka i gær. Heimiliö skiptir þig miklu, og gerðu allt hvað þú getur til að bæta þaö og lagfæra. Fólkiö, sem þú umgengst, verður þér inn- an handar. /^HRÚTS- W MERKIÐ 21. marz • 19. anr. GODUR. Hugur þinn og imyndunar- afl eru vel vakandi i dag og það ætti að hafa góð áhrif á daginn. Náinn vinur eða ættingi mun leita hjálpar þinnar. Þú ættir að bjóða honum aðstoð þina.
tfh KRABBA-
If MERKIÐ VpUÖNIÐ
21. júní - 20. júlí 21. júli - 22. ág.
GÓDUR. GODUR.
Ottastu ekki, þótt þú þurfir Enn gætu þeir, sem þér eru
aö leita á vit læknis i dag. kærir eöa þér fellur vel,
Niðurstaða læknisrann- verið liklegir til að hafa
sóknar verður þér hag- mikil áhrif á framtiö þina.
kvæm og þú átt ekkert að Þetta getur bæöi átt viö um
þurfa að óttast um heilsu- heimilislif þitt og starf.
fariö. 1 dag væri einnig Liklegt er, að þú takist þér
ágætt að undirrita hvers einhverja smáferð á hend-
kyns samninga. ur og aö hún gangi þér i
haginn.
ah SPORÐ- /TN BOGMAÐ-
WDREKINN W URINN
23. okt - 21. nóv. 22. nóv. - 21. des.
GÓDUR. GÓÐUR.
Notaöu öll tækifæri, sem Sameiginlegt átak mun
þér bjóðast, til þess að skila góðum árangri og þú
hraða verki þinu eða betr- og þeir, sem með þér
umbæta það. Góð sam- vinna, fáið hrós fyrir. Leit-
vinna við vinnufélagana aðu góðra ráða og leitaðu
gæti auöveldað þér verk- allra þeirra upplýsinga,
efnið og jafnvel bætt tals- sem þér eru nauðsynlegar
vert f járhagsstöðu þina. við eitthvert verkefni. Þá
mun þér vel farnast.
RAGGI RÓLEGI
20. apr. - 20. maí
GÓÐUR.
Hin góöu áhrif frá þvi i gær
eru enn til staðar og þú ætt-
ir að notfæra þér þaö. Nýj-
ar hugmyndir og aðferðir
ættu að geta gefið góðan
árangur. Þær ættu jafnvel
að geta haft góö áhrif á
fjármál þin og binna.
©MEYIAR-
MERKIÐ
23. ág. • 22. sep.
RUGLINGSLEGUR.
Einhver þér nákominn á nú
i talsveröum erfiöleikum
og þú verður aö vera reiöu-
búinn til að hjálpa á hvern
þann hátt, sem þú getur.
Gættu þess samt sem áöur,
að hjálp þin sé ekki á neinn
hátt peningaleg. Þú færö þá
liklega aldrei aftur.
22. des. - 19. jan.
GÓÐUR.
Gerðu hvaö þú getur til
þess að auka framamögu-
leika þina. Notaðu hið riku-
lega hugmyndflug þitt og
vittu, hvort þú getur ekki
þannig brotiö af þér öll
bönd og látið reglulega að
þér kveða. Peningamálin
ættu að vera i góöu lagi.
ICantrell sá um að'
; útvega þvrlu til
aðsækjamigogy
; fíytja mig hingað'
1 — ti! aö ég veröi
orugg. Er það
! ekki rétt,
: Cantrell?
* Þú átt ekki að vera
I hér, Tasmin. Þú finn
hérna strax I
fyrramálið!
o
Miðvikudagur. 30. október. 1974.