Alþýðublaðið - 30.10.1974, Blaðsíða 6
r
r
Fyrsta matreiSslunámskeiS
kvennadeildar 1932.
Efri rcíS frá vinstri: GuS-
munda Jónsdóttir, H ulda
Einarsdóttir, Steinunn.
Tómasd. Halldóra Árna-
dóttir, Sesselja Jóhannesd.,
Ásdís Ásmundsd., Arnóra
Oddsd., GuSný Tómasd.
NeSri röS frá vinstri:
Elísabet Hallgrímsdóttir,
Ingileif GuSjónsdóttir, Ásta
SigurSard., Soffia Skúlad.,
kennari, Jórunn Ármanns-
dáttir, Elísabet Jónsdóttir,
GuSrún SigurSardóttir.
Stjórn VerkalýSsfélagsins
1973. Fremri röS fr. v.
GarSar Halldórsson, Skúli
ÞórSarson, GuSm. Kr.
Ólafsson, efri röS, Jón
GuSjónsson, BjarnfríSur
Leósdóttir, Árni Ingvars-
son, Herdís Ólafsdóttir,
Steinþór Magnússon.
Vaskfólk á Kampinum hjá
Halldóri í ASalbóli. Mynd-
in mun vera frá árinu 1932.
Frá vinstri: Arnóra Odds-
dóttir, GuSIaug Einarsdótt-
ir, Margrét Helgadóttir,
Valbjörg Kristmundsdóttir,
Vilhjálmur Benediktsson
Fanney Gurmarsdóttir,
Maria GuSjónsdóttir, GuS-
laug Jónsdóttir, GuSrún
Gunnarsdóttir, GuSríSur
GuSmundsdóttir, Ásta
Torfadóttir.
wsnsm
kw ú
nHTUIffnyiBff
sveit Akraness lék „Inter-
nationalinn” og samkomugestir
tóku undir. Hátiðarræðu flutti
Guðmundur Kr. ólafsson, sem
er einn af stofnendum félagsins,
en hann hefur lengi átt sæti i
stjórn þess, m.a. sem ritari og
formaður. Að hátiðarræðunni
lokinni, lék lúðrasveitin „Vor-
menn tslands”. Þá flutti for-
maður félagsins, Skúli Þórðar-
son, ávarp. t lok ávarps hans
færði hann öllum stofnfélögum
félagsins, sem viðstaddir voru,
mund Kr. Ólafsson og Þóreyju
Jónsdóttur við undirleik Gisla
Einarssonar. Undir borðum
voru sungin ættjarðarlög.
Ýmsir gestanna á hátiðar-
samkomunni fluttu ávörp og
færðu félaginu gjafir. Forseti
bæjarstjórnar Akraness, Daniel
Agústinusson, færði félaginu að
gjöf frá bæjarstjórn „Sögu
Akraness”, innbundna i fjórum
bindum, sem i rauninni er heild-
arsafn blaðsins „Akraness”.
einn af stofnendum kvenna-
deildar félagsins, svo og fyrir
hönd stofnenda félagsins Guð-
bjarni Sigmundsson og Sigrikur
Sigriksson, sem lengi var for-
maður sjómannadeildar félags-
ins.
Auk áðurnefndra gjafa barst
félaginu mikið af blómum og
blómakörfum, svo og heillaósk-
um og kveðjum.
Að lokum þakkaði formaður
félagsins, Skúli Þórðarson, fé-
„öllum, sem um eitthvert
skeið hafa unnið að málefnum
heildarsamtakanna, er ljóst, að
Verkalýðsfélag Akraness hefur
um langan aldur gegnt skyldum
sinum og hlutverki i verkalýðs-
hreyfingunni með mikilli sæmd.
Það hefur aldrei látið á sér
standa, þegar til átaka hefur
þurft að gripa, og hefur átt hinn
ágætasta hlut i farsælli lausn
mála. Félagið hefur lika átt
þvi láni að fagna að njóta frá
Sœmundur FriSriksson, 1. formáSur.
Oddur Sveinsson, 1. ritari.
Jörgen Flansson, meÖstjórnandi.
Sveinbjörn Oddsson, 1. varaform.
Gísli Gíslason, 1. vararitari.
Jónas GuSmundsson, 1. varaféhirSir.
Stofnendurnir
heiðraðir í
veglegu
afmælishófi
Verkalýðsfélag Akraness átti
hálfrar aldar afmæli hinn 14.
október s.l.
í tilefni afmælisins hefur fé-
lagið gefið út myndarlegt af-
mælisrit. Föstudaginn 18. októ-
ber efndi félagið til afmælishófs,
þar sem fram fór kaffidrykkja,
afmælisávörp voru flutt, ýmis
skemmtiatriði voru á dagskrá
og félaginu færðar ýmsar veg-
legar gjafir.
Bjarnfriður Leósdóttir, vara-
formaður kvennadeildar félags-
ins, setti hátíðina. Skólalúðra-
að gjöf borðfána Verkalýðsfé-
lags Akraness og færði þeim
þakkir fyrir áralanga tryggð við
félagið og baráttu fyrir það frá
upphafi til þessa dags.
Þá flutti Herdis ólafsdóttir,
formaður kvennadeildar félags-
ins, ávarp og færði nokkrum af
stofnendum deildarinnar borð-
fána að gjöf og þakkaði þeim
störf og baráttu i þágu félagsins
og verkalýðshreyfingarinnar.
Siöan flutti Garðar Halldórs-
son, ritari félagsins, frumort
hátiðarljóð I tilefni 50 ára
afmælisins.
Jörundur Guðmundsson flutti
eftirhermuþátt og fór með gam-
anmál. Jórunn Jóhannesdóttir
söng gamanvlsur eftir Guð-
Þorvaldur Loftsson, formaður
Sveinafélags málmiðnaðar-
manna á Akranesi færði félag-
inu að gjöf fagurt vikingaskip,
skorið út I hvaltönn.
Karl Steinar Guðnason, for-
maður Verkalýðs- og sjómanna-
félags Keflavikur, færði félag-
inu að gjöf fyrir hönd sins félags
fagran borðfána á fæti.
Þá talaði Hinrik Konráðsson
frá Ólafsvik og færði Verkalýðs-
félagi Akraness að gjöf frá
verkalýðsfélögunum á Snæfells-
nesi áletraðan fundarhamar
auk brettis, sem hamarinn
stendur á.
Auk ofannefndra fluttu ávörp
frú Þóra Einarsdóttir, sem er
lögum og gestum fögur orð, góð-
ar gjafir og hlýhug I garð fé-
lagsins. Bað hann viðstadda að
gera félaginu þá ánægju að
þiggja að gjöf borðfána félags-
ins til minningar um þessa
kvöldstund á timamótum i sögu
félagsins.
,,Hefur aldrei lótið
ó sér standa til
ótaka þegar ó hefur
þurft að halda"
Björn Jónsson, forseti
Alþýðusambands Islands, ritar
afmæliskveðju i 50 ára afmælis-
rit Verkalýðsfélags Akraness. I
kveðjunni segir hann m.a.:
fyrstu tið leiðsagnar mikilhæfra
og fórnfúsra forustumanna,
sem notið hafa almenns álits i
hreyfingunni og sett svip sinn á
þing hennar og ráðstefnur.
Minnist ég, og ugglaust aðrir,
i þvi efni sérstaklega þeirra
Sveinbjarnar Oddssonar, frum-
herjans, sem stóð við stýrið á
mestu erfiðleikaárunum, þegar
félagið barðist fyrir lifi sinu og
viðurkenningu, og Hálfdáns
Sveinssonar, sem siðan tók upp
merki Sveinbjarnar og hélt þvi
hátt á loft I aldarfjórðung. Þá er
það forustufólk, sem i dag fer
fyrir félaginu, og vel þekkt og að
góðu einu nú um árabil, og hefur
á margan hátt komið við sögu
hinnar sameiginlegu baráttu
verkalýðshreyfingarinnar.
Þegar nú er staðnæmst og
horft til baka um farinn veg
hálf rar aldar, er það þvi ekki
aðeins félagarnir i Verkalýðsfé-
lagi Akraness, sem minnast
brautryðjendanna með þakklát-
um huga og aðdáun fyrir vaska
framgöngu, heldur öll verka-
lýðshreyfingin i landinu, sem
notið hefur ávaxtanna af bar-
áttu þeirra. En það er lika horft
fram á veginn og ný markmið
sett, sem fáa hefði dreymt um
fyrir 50 árum, og enn mun reyna
á þann baráttuvilja og samstöðu
sem einkennt hefur Verkalýðs-
félag Akraness allt frá stofnun
þess. Og þá er gott að minnast
sögunnar og sækja þangað þann
eld, sem brann i brjóstum frum-
herjanna.
Megi gifta fylgja störfum
Verkalýðsfélags Akraness á
ókomnum árum”.
Neituðu að semja,
nema félagið
segði sig fyrst úr
Alþýðusambandinu
I hið myndarlega afmælisrit
Verkalýðsfélags Akraness ritar
Guðmundur Kr. Ólafsson, einn
af stofnendum félagsins,
stjórnarmaður um áraraðir og
formaður félagsins um skeið,
veigamikla grein um 50 ára
sögu félagsins.
Alþýðublaðinu þykir við hæfi
að birta hér kafla úr greininni
um fyrstu árin:
„Það kom fljótt i ljós, eins og
viðast annars staðar, þar sem
slik verkalýðsfélög voru stofn-
uð, að atvinnurekendur brugð-
ust hart við, og reyndu að ganga
að félagsskapnum dauðum og
svo varð einnig hér á Akranesi.
Atvinnurekendur neituðu alger-
lega að semja við verkalýðsfé-
lagið. Sögðust „geta samið við
sina verkamenn og sjómenn án
aðstoðar félagsins”, eins og
sagt var i bréfi atvinnurekenda
til félagsins i fyrsta skipti, sem
það stóð i samningatilraunum
fyrir félagsmenn sina.
Þegar eftir stofnun verka-
lýðsfélagsins gekk það i Alþýðu-
samband íslands og varð þar
með einn hlekkur i keðju verka-
lýðssamtakanna.
A fundi félaganna hinn 22.
nóvember 1924 skýrir Svein-
björn Oddsson svo frá, að at-
vinnurekendur neiti algerlega
að semja við verkalýðsfélagið,
nema það gangi úr Alþýðusam-
bandi tslands.
Fundarmenn töldu þetta læ-
vist bragð, gert i þeim tilgangi
að sundra félaginu, og sam-
þykktu að gefa út taxta, annan
fyrir sjómenn og hinn fyrir
verkafólk. — Fundarmenn hétu
þvi að standa fast að þvi, sem
þeir höfðu samið og samþykkt
að gera, þ.e. að ráða sig eftir
þeim taxta, er samþykktur var
á fundinum. I fundarlok sungu
menn „Sjá hin ungborna tið”,
og fleiri baráttu- og ættjarðar-
söngva, en það virðist hafa ver-
ið venja að hefja og ljúka fund-
um með söng, og mun þar hafa
gætt áhrifa frá ungmennafélög-
unum, en margir af félags-
mönnum og þeir áhrifamestu
höfðu starfað mikið að ung-
mennafélagsmálum og fyrstu
forystumenn V.L.F.A. voru
þjálfaðir ræðumenn, vegna
starfa sinna i Ungmennafélagi
Akraness.
Samt sem áður náði þessi
taxti ekki fram að ganga vegna
harðrar mótstöðu atvinnurek-
enda og virðist sem félagsmenn
hafi átt I vök að verjast og félag-
ið staðið höllum fæti, enda var
atvinna stopul og allmargir sjó-
menn og verkamenn stóðu enn
utan við félagið og samtaka-
mátturinn þvi ekki nægilega
traustur.
A fundi félagsins 1. desember
1924 er samþykkt tillaga um,
að félagið segi sig úr Alþýðu-
sambandi tslands, gegn þvi að
atvinnurekendur gangi að ó-
högguðum þeim skilmálum,
Skúli Þórðarson, formaSur
IrBsfélaes Akraness.
ekki semja við verkalýðsfélagið
né láta félagsbundna verka-
menn fá vinnu, vegna stuðnings
þeirra við sjómenn, er þá áttu I
deilu um kjör sin. Um þessar
mundir var starfandi deild úr
Fiskifélaginu (Báran) og voru
allmargir sjómenn starfandi i
henni, ásamt útgerðarmönnum.
Fiskideildin hafði þó ekki haft
með samninga að gera fyrir sjó-
menn. En þar sem útgerðar-
menn höfðu ráðið miklu i starfi
deildarinnar, tóku þeir upp það
ráð að láta hana gera samninga
við einstaka sjómenn, sem ekki
voru félagar i verkalýðsfélag-
inu.
A fundi i verkalýðsfélaginu
var þessu harðlega mótmælt og
barSigurður Simonars. fram þá
tillögu, gð sjómenn, sem væru
félagar i V.L.F.A. skrifuðu und-
ir yfirlýsingu um, að þeir fælu
samninganefnd félagsins, þ.e.
V.L.F.A., að fara með samn-
inga fyrir sina hönd. Allir við-
staddir sjómenn skrifuðu undir
þetta skjal. Ennfremur var
samþykkt á sama fundi tillaga
frá Indriða Jónssyni um að mót-
mæla samningagerð Fiski-
deildarinnar og skorað á sjó-
menn i Verkalýðsfélagi Akra-
ness að segja sig úr Fiskideild-
inni i mótmælaskyni.
Verkalýðsfélagið gekk að
nýju i Alþýðusamband tslands
16. des. 1927.”
Verka-
Sigurdór Sigurðsson, U formaður
Sjómannadcildar.
sem setti fram með taxta sinum
22. nóvember. Þessi samþykkt
var gerð eftir itarlegar viðræð-
ur við þáverandi forseta A.S.t.,
Jón Baldvinssson, en hann hafði
hvað eftir annað átt viðræður
við atvinnurekendur og reynt að
fá þá til að semja við verkalýðs-
félagið, en atvinnurekendur
voru ósveigjanlegir i garð þess.
A nýársdag 1925 er haídinn
fundur i verkalýðsfélaginu og
þar er skýrt frá fyrsta samn-
ingnum við atvinnurekendur
um kaup og kjör sjómanna. I
fyrstu samninganefnd félagsins
áttu sæti þeir Sæmundur
Friðriksson, Sveinbjörn Odds-
son og Sigurður Björnsson.
Fyrsti samningur, sem gerð-
ur var vegna verkafólks, náðist
ekki fyrr en 19. júní 1925 og gilti
sá samningur til 1. april 1926.
Samkvæmt samningum þessum
var dagvinna talin frá kl. 7 f.h.
til 7 e.h. og greidd með 1 krónu á
klst. Eftirvinna greidd með kr.
1.50 á klst. og helgidagavinna
með kr. 2.00 á klst. — t fyrstu
samninganefnd fyrir verkafólk
voru þeir Sveinbjörn Oddsson,
Gisli Gislason og Vilhjálmur
Jónsson.
Enda þótt samningar þeir,
sem hér er um getið, næðust
fram að ganga, var langt frá, að
þar með hefðu atvinnurekendur
viðurkennt félagið að fullu sem
samningsaðila fyrir sjómenn og
verkafólk, þvi að á fundi i félag-
inu hinn 17. janúar 1927 tilkynna
atvinnurekendur i bréfi til
stjórnar félagsins, að þeir muni
0
Miövikudagur. 30. október. 1974
Miðvikudagur. 30. október. 1974
o