Alþýðublaðið - 25.11.1974, Blaðsíða 4
(g Aðstoðarborgar I æknir
Laus er til umsóknar staða aðstoðarborg-
arlæknis i Reykjavik. Hér er um að ræða
stöðu forstöðumanns fyrir heilsuverndar-
deild borgarlæknisembættisins.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi
reynslu eða sérmenntun i embættislækn-
ingum eða heilsuverndarstarfi.
Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafé-
lags Reykjavikur og Reykjavikurborgar.
Staðan veitist frá n.k. áramótum eða eftir
samkomulagi.
Reykjavik, 25. nóvember 1974.
Borgarlæknir
Vélstjórar og bókaunnendur. — Bókin
VÉLSTJÓRATAL
er komin út og er afgreidd til áskrifenda á
afgreiðslutima verzlana á Bárugötu 11.
Vélstjóratal. — Simi 13410.
Styrkur
til háskólanáms í Hollandi
Hollensk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa fslendingi til
háskólanáms i Hollandi námsáriö 1975-76. Styrkurinn er
einkum ætlaöur stúdent, sem kominn er nokkuö áleiöis f
háskólanámi eöa kandidat til framhaldsnáms. Nám viö
listaháskóla eöa tónlistarháskóla erstyrkhæft til jafns viö
almennt háskóianám. Styrkfjárhæöin er 850 flórfnur á
mánuöi f 9 mánuöi og styrkþegi er undanþeginn greiöslu
skólagjalda. Þá eru og veittar alit aö 300 flórinur til kaupa
á bókum eöa öörum námsgögnum og 250 flórínur tii
greiöslu nauösynlegra útgjalda i upphafi styrktfmabils-
ins.
Nauösynlegt er, aö umsækjendur hafi gott vald á hol-
iensku, ensku, frönsku eöa þýsku.
Umsóknir um styrki þessa, ásamt nauösynlegum fyigi-
gögnum, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 15. jan. n.k. Umsókn um
styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir af verkum um-
sækjanda, en segulbandsupptaka, ef sótt er um styrk til
tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöu-
neytinu.
Menntamálaráðuneytið,
20. nóvember 1974.
Reiknistofa bankanna
óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk:
1. Sérfræðing i stjórnforskriftum. Kostur
að hafa þekkingu á DOS, BAL og PL/1
en ekki skilyrði. Umsækjandi verður að
geta farið til þjálfunar erlendis.
2. Tölvustjórar. Reynsla eða þekking á
tölvustjórn eða forskriftagerð kostur en
ekki skilyrði. Keyrslur fara fram undir
DOS/VS IBM 370/135.
3. Aðstoðarfólk við móttöku og frágang
verkefna, fyrir og eftir tölvuvinnslu.
Óskað eftir umsækjendum með banka-
menntun, stúdentsprófi eða tilsvarandi.
Ráðning samkvæmt almennum kjörum
bankastarf smanna.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
bankanna, Laugavegi 120, Reykjavik,
fyrir 1. desember 1974.
Iþróttir
9
ójafn til aö vera spennandi, þá
var mikiö um ónákvæmar send-
ingarog vitleysur sem eiga ekki
aö sjást hjá liöum úr 1. deiid.
Skarphéöinsmenn skora
fyrstu körfuna i leiknum, en
UMFH jafnar strax, en HSK
kemstaftur yfir 4:2, en eftir það
haföi UMFN alltaf yfir i leikn-
um og oft var su forysta mikil.
Stefán Bjarkason var bestur i
liöi Njarövikinga i leiknum, en
Gunnar Þorvaröarson var einn-
ig góöur, Brynjar fékk fimmtu
villuna snemma i siðari hálf-
leik, UMFN-liðiö hefur nú hlotið
4 stig i mótinu.
í liöi HSK bar einn leikmaður
af, auövitaö Birkir Þorkelsson
sem er mjög seigur þótt hann
fari sér hægt, Gunnar Jóakims-
son átti ágætan leik aö þessu
sinni.
Stigahæstir: UMFN: Stefán
25, Gunnar 16 og Brynjar 13.
HSK: Birkir 19 og Gunnar 13.
P.K.
STAÐAN:
IR...............4 4 0 339:305 8
KR...............4 3 1 384:321 6
Valur...........4 2 2 347:334 4
Armann...........4 2 2 321:313 4
IS...............4 2 2 295:289 4
UMFN.............4 2 2 309:308 4
Snæfell..........4 1 3 247:298 2
HSK..............4 0 4 263:337 0
Félagskonur í
Ver kakvennaf é laginu
Framsókn
Basarinn verður 7.
desember. Tekið á móti
gjöfum til basarsins á
skrifstofunni. Þvi fyrr
þvi betra sem þið getið
komið með framlag
ykkar.
Gerum alit til að basar-
inn verði glæsilegur.
0 RAF
SFV
Vinnufélag
rdf iðnaöarmanna
BarmahlíA 4
AFL
Hverskonar raflagnavinna.
Nýlagnir og viögeröir
Dyrasímauppsetningar
Teikniþjónusta.
Skiptiö viö samvinnufélag.
Simatimi milli kl. 1- 3.
daglega i sima 2-80-22
Para system
Skápar, hillur
uppistööur
og fylgihlutir.
laQHEE]
STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROI simi 5)8)8
t
Maðurinn minn
Páll ísólfsson,
tónskáld,
lést 23. nóvember,
Fyrir hönd barna og annarra vandamanna.
Sigrún Eiriksdóttir.
Sendlar
óskast fyrir og eftir hádegi
Hafið samband við [aljþýðu
afgreiðslu blaðsins. IM npTH
Sími 14900
Styrkir
til háskólanáms í Danmörku
Dönsk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrki handa islending-
um til háskólanáms i Danmörku námsáriö 1975-76. Einn
styrkjanna er einkum ætiaöur kandídat eða stúdent, sem
leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eöa
sögu Danmerkur og annar er ætlaöur kennara tii náms viö
Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miöaöir
viö 8 mánaöa námsdvöl en til greina kemur aö skipta þeim
ef henta þykir. Styrkfjárhæöin er áætluö um 1.905 danskar
krónur á mánuöi.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála-
ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik.fyrir 1. febrúar
n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
20. nóvember 1974.
Tilboð óskast
i fólksbifreiðar með fjögra hjóla drifi,
sendibifreiðar, eldhúsbifreið fyrir vinnu-
staði með innréttingum úr ryðfriu stáli,
kæliskápum og fleiri tækjum, er verða
sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 26.
nóvember kl. 12 til 3.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl.
5.
Sala varnarliðseigna.
Skemmtikvöld
Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði
í Alþýðuhúsinu n.k. föstudagskvöld ki.
20.30.
Bingó - kaffidrykkja - skemmtiatriði
Allt Alþýðuflokksfólk velkomið meðan
húsrúm leyfir.
Ford Bronco — VW-sendibílar
Land Rover — VW-fólksbilar
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4. SfMAR: 28340-37199
Fulltrúaráðið
Atvinna
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins Skúla-
götu 4, Reykjavik.óskar eftir að ráða að-
stoðarmann eða konu frá og með 1.
desember næstkomandi.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun nauð-
synleg.
Laun samkvæmt kjörum opinberra
starfsmanna.
Upplýsingar ekki veittar i sima.
0
Þriöjudagur 26. nóvember 1974.