Alþýðublaðið - 25.11.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.11.1974, Blaðsíða 10
Bíóir 0 sl KÚPAVOGSBÍ 0 Simi 41985 óþokkar deyja hægt Ný hrottafenginn bandarisk lit- kvikmynd. Aöalhlutverk: Gary Allen, Jeff Kenen, Hellen Stewart. Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag og sunnudag. Mánudaga til föstu- daga kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist. TÖNABÍÓ Simi 81182 Puppet on a Chain Sérstaklega spennandi saka- málamynd eftir skáldsögu Alistair MacLean. Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taube, Barbara Parkins, Alexander Knox. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. NÝJA BÍÓ Simi 11540 Tvíburarnir ISLENZKUR TEXTI. Mögnuð og mjög dularfull, ný amerisk litmynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók leikarans Tom Tryons. Aöalhlutverk: Uta Hagenog tvi- burarnir Chris og Martin Udvarnoky. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁFNÁRBIO ........ STJORHUBIO Slmi CISCO PIKE Islenzkur texti Spennandi og haröneskjuleg ný amerisk sakamálakvikmynd i litum um undirheimalif i Los Angeles. Leikstjóri Bill L. Norton Tónlistin er samin, leikin og sungin af ýmsum vinsælustu dægurlagahöfundum Banda- rikjanna Aðalhlutverk: Leikin af hinum vinsælu leikurum Gene Hackman, Karen Black, Kris Kristofferson Sýnd kl. 6,8 og 10 Bönnuö inna 14 ára. 'Coffy’ Hörkuspennandi og viðburðarrik ný bandarisk litmynd um harð- skeytta stúlku og hefndarherferð hennar. Pam Grier, Brook Bradshaw ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9og 11. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 ó hvað þú er agalegur Ooh you are awful Stórsniðug og hlægileg brezk lit- mynd. Leikstjóri: Cliff Owen. Aðalhlutverk: Dick Emery, Derren Nesbitt. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. Hljómleikar kl. 9. UH UU SKAHIiiKIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVOROUSIIG 8 BANKASTRÆ Tl 6 •*"%1Hf>B8-10600 LftU6ARftSB(Ú Simi 32075 Geimveran Frábær bandariks geimferðar- mynd um baráttu visindamanna við óhuggulega geimveru. Leikstjór: Robert Wise. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 16 ára. Pétur og Tillie "Honeymoon's over... it's time to get married." "Pete'n’Tíllíe” All about loveartd marriagel~ A Universal Picture fpgl Technicolor®Panavision® c^^J Sérlega hrifandi og vel leikin bandarisk litmynd með Is- lenzkum texta með úrvals leikurunum Walter Matthau, Carol Burnett og Geraldine Page. Sýnd kl. 11. KASTLJÓS •0.#0 • O GUÐSPJALLAROKK I kvöld, þriðjudagskvöld, verða I Háskólabiói hljómleik- ar, á vegum æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar. Það er sænski ungmennakórinn Choralerna, sem mun þar „rokka” fagnað- arerindinu inn I sálir Islendinga. Kór þessi var stofnaður árið 1968, hefur slðan komið viða fram og vakiö mikla athygli. Tónlist þá sem hann flytur kall- ar flokkurinn godspel rock, eða guðspjallarokk, sem mun vera framþróað úr svartri kirkjutón- list. Kórinn er nú á löngu söng- ferðalagi, en kemur hér við á leið sinni frá Bandarikjunum. Þau hafa hér aðeins sólarhrings viðdvöl og halda svo til Bret- lands til tónleikahalds, og munu þá hafa samstarf við Cliff Ric- hard, meðal annarra frægra skemmtikrafta. A söngskrá hópsins er meðal annars söngleikur nokkur, sem þau nefna „Lifandi vatn”, en hann mun vera byggöur á Jó- hannesarguöspjalli. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00. HVAÐ ER I UTVARPINU? Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl 7.30, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.00, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. T.55 Bárugata Brekkustigur Bræðraborgarstigur Seljavegur Stýrimannastigur Öidugata Morgunleikfimi kl.735 og 9.05. Morgunstund barnannakl.9.15 Guðrún Guðlaugsdóttir les „Orlaganóttina” eftir Tove Janson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Fiskispjall kl. 10.05. Asgeir Jakobsson flytur. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25 Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögnum og tónlist frá liðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. Blaðburöarfólk óskast til að bera blaðið út i eftirtaldar götur Drafnarstigur Framnesvegur Holtsgata Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur, 5. þáttur. Sig- mar B. Hauksson fjallar um spurninguna: Hvað er hug- fötlun? 15.00 Miðdegistónieikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar 16.15 Veöurfregnir) Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn. Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óskalaga- þátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkensla I spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans.Sverrir Kristjánsson flytur annað erindi sitt: Hálfmáninn og krossinn. 20.05 Lög unga fólksins. 20.50 Að skoða og skilgreina. Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur. i umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning. Gunnar Guðmundsson segir frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar Islands i vikunni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „1 verum”, sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar. Gils Guðmundsson les (8). 22.35 Harmonikulög, örvar Kristjánsson leikur. 23.00 A hljóðbergi. „Leikfanga- smiðurinn hugdjarfi” eftir James Thurber. Peter Ustinov les, hljómlist eftir Ed Summer- lin. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. ANGARNIR HVAÐ ER A SKJANUM? Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður, 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.40 Hjónaefnin.ítölsk fram- haldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 6. þáttur. ' Þýðandi Jónatan Þórmunds- son. 21.50 Sumar á norðurslóðum. Bresk-kanadiskur fræðslu- myndaflokkur. Lokaþáttur. GuIIbærinn gamli-Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 22.20 Heimshorn.Fréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaður JónHákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. 0 Þriðjudagur 26. nóvember 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.