Alþýðublaðið - 25.11.1974, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.11.1974, Blaðsíða 11
LEIKHÚSIN 4‘ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND? miðvikudag kl. 20. Föstudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? fimmtudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15 Leikhúskjallarinn: ERTU NO ANÆGÐ KERLING? i kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13,15 - 20. Simi 11200. ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld. Uppselt. MEÐGÖNGUTÍMI miðvikudag kl. 20.30. 7. sýning. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. KERTALOG föstudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn MEÐGÖNGUTÍMI laugardag kl. 20. 30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? FUNDIR Afmælisfundur sykursjúkra Næstkomandi mánudag 25. þ.m. efna Samtök sykursjúkra til sérstaks afmælis- fundar i Atthagasal Hótel Sögu, en þann dag eru liðin þrjú ár frá stofnun þeirra. Á fundinum greinir Þórir Helgason læknir frá starfsemi Göngudeildar fyrir sykur- sjúka, er tók til starfa snemma á þessu ári. Frú Þóra Franklin frá Akureyri segir frá starfsemi félags sykursjúkra á Akureyri. Skemmtiatriði verða á fundinum og munu sjónvarpsfélagarnir Halli og Laddi skemmta, einnig verður félagsvist. Félagsvisindi Félagsvisindafélag Islands og Félag stúd- enta i almennum þjóðfélagsfræðum boða til sameiginlegs fundar þriðjudaginn 26. nóvember klukkan 20.30, i Félagsstofnun stúdenta. Fundarefni: Staða félagsvisindanna á ls- landi. Málshef jendur eru Gisli Pálsson, mennta- skólakennari og Jón Rúnar Sveinsson, stúdent. Fræðslufundur. Þriðji fræðslufundur Fuglaverndarfélags Islands verður haldinn i Norræna húsinu þriðjudaginn 26. nóvember kl. 8.30 eftir hádegi. Grétar Eiriksson sýnir litskuggamyndir af fuglum og á eftir verða sýndar kvik- myndir frá fuglalifi i Norður Skotlandi, teknar á vegum breska Fuglaverndarfé- lagsins. öllum er heimill aðgangur. Sýningar og söfn ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis og öll- um heimill. Simi 13644. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. HNITBJöRGListasafn Einars Jónssonar er opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. SÝNINGARSALURINN TÝSGÖTU 3 er opinn alla virka daga nema laugardaga kl. 16 — 18. N ETUIIVAKT LYFJABÚÐA Heilsuverndarstöðin: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkviliö 11100. Neyðarvakt Ijekna 11510. Upplýsingar un vaktir lækna og lyfjabúöa i simsvar: 18888. f?\ VATHS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. RUGLINGSLEGÚR Þar sem vera kann, að dómgreind þin og skarp- skyggni séu ekki upp á sitt bezta i dag, þá ættir þú aö hlusta vel á ráðleggingar frá þér eldri og reyndari mönnum. jOiFISKA- H^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz RUGLINGSLEGUR Maki þinn, félagi eða náinn samstarfsmaöur veröur likast til erfiöur I dag. Deila kann aö risa út af máli, sem þér þykir aöeins vera ómerkilegt formsatriöi. *5kHRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. RUGLINGSLEGUR Þaö færi betur ef þú gerðir þér strax ljóst, að fólkiö, sem þú umgengst, veröur sennilega litt hjálpfúst I dag. Þvi ættir þú ekki aö byrja á neinu nýju I dag eöa leitast viö að efna til nýrra kynna. Þó kynnir þú aö veröa fyrir óvæntu happi. © NAUTIO 20. apr. - 20. maí LEIÐINLEGUR Skyndilegar athafnir á vinnustaö eöa heima fyrir munu skapa ruglingslegt andrúmsloft. Þú kannt þvi aö þurfa aö leggja mikið á þig til þess aö koma öllu aftur i samt lag. Taktu öllu samt meö ró og þolinmæði og leggöu ekki of hart aö þí. Reyndu aö hvilast. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR Nú er kjöriö tækifæri til þess að ná árangri— einkum og sér I lagi fyrir þá, sem eru listrænir eöa fást viö sköpunarstarf. 1 dag ætti aö vera gott aö leita tií áhrifaaöila um ab- stoö eöa fyrirgreiöslu. Ef til vill átt þú ástarævintýri framundan. éfa KRABBA- V MERKIÐ 21. júnf - 20. jUlf RUGLINGSLEGUR Blandaðu ekki geði viö skapvont eöa fúlt fólk i dag, þar sem þaö gæti haft ill áhrif á þitt eigiö geö. A hinn bóginn þá er ekki ráö- legt, að þú leitir fyrir þér um ástasambönd, þar sem þitteigið skaplyndi er ekki upp á sitt bezta. © UÓNIÐ 21. júlí - 22. ág. RUGLINGSLEGUR. Einhleypingar eru i dag anzi viökvæmir I sam- bandi viö ástamál — og fjármál lika. Þar sem kringumstæöur eru viö- sjárveröar er beztaö fara sér hægt og varlega aö öllu. Reyndu aö einbeita þér aö vinnunni. áF\ MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. BREYTILEGUR. Hugur þinn er lifandi og frjór i dag og þú ert fullur bjartsýni á framtiðina. Vertu ekki allt of sjálfsör- uggur og sýndu meiri aö- gát. Eyddu kvöldinu I aö ljúka viö ýmis smærri verk, sem þú hefur van- rækt. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. KVIÐVÆNLEGUR. Þú veizt e.t.v. ekki af þvi, aö einhver er aö reyna að skapa þér vandræöi. Gættu þess vel aö gefa ekki óþarfa höggstað á þér þar sem i dag kynni að vera auövelt að skaöa álit þitt og þér kynni að reyn- ast erfitt að vinna þaö aft- ur. Æk SPORD- W DREKINN 23. okt • 21. nóv. RUGLINGSLEGUR. Jafnvel þótt þú finnir til einmanakenndar og drekaeöli þitt leiti útrásar I ástriðuþrungnum sam- skiptum, þá ættir þú ekki að efna til neinna nýrra kynna i dág, þar sem þau munu hvorki reynast góð né langæ. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. RUGLINGSLEGUR. Atburöur, sem gerast hjá fjölskyldu þinni, veröa til þess aö þú ferð aö ihuga timann, sem þú eyðir með fjölskyldunni og bera hann saman við timann, sem þú ráöstafar á vinnustað. Maki þinn og ættingjar munu kvarta yfir af- skiptaieysi þinu GiE 22. des. - RUGLINGSLEÍ Þú veröur að | legt heldur lei einhverjum, se skyldur eöa Gættu stillinga varlega, ef þú feröast og gætt :in- TIN 9. jan. »UR. »la ýmis- öinlegt af m er þér tengdur. r. Faröu þarft að u þin vel. RAGGI ROLEGI JULIA ^Jæja, þá skulum við fara yfir þetta á hraðferð. Hver ertu? Eva Jóns, fædd i Devon, systir Júliu Cantrell, dóttir Hávarðar 1 Jóns, vinn fyrir timaritið Venus. / Agætt, hananú / þar er hann kominn I Ekki megum við iáta hann sjá ^tvær Evu Jóns eða hvað? Heyrðu, þú sagðir ménj ekki frá þvi að þið væruð tvær saman i 1 ibúð, eða var i sjónvarpiðl Nei, og sérstaklega ekki þegar önnur þeirra likist þér inn i svefnherbergið fljótt. . FJALLA-FÚSI | A miðvikudaginn er; ; útsala hjá mér. Kristal kúlukaffibolla og i lóíaspádórnar á hálfvirði og . . . . e Þriðjudagur 26. nóvember 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.