Alþýðublaðið - 28.11.1974, Qupperneq 4
Aðstoðarlæknir
3 stöður aðstoðarlækna á Skurðlækningadeild Borgar-
spitalans eru lausar til umsóknar, frá 1. janúar 1975, til
allt að 12 mánaða.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknaféíags Reykja-
vikur við Reykjavikurborg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 20. des. n.k.
Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn.
Reykjavik, 27. nóvember 1974.
Heilbrigðismálaráð
Reykjavikurborgar.
x2—1x2
15. leikvika — leikir 23. nóv. 1974.
Úrslitaröð:
120 - llx-012-xxl
1. vinningur: 9 réttir — kr. 226.000.00
7981+ 35051
2. vinningur: 8 réttir — kr. 2.900.00
679 4506 7981 11961 35742 36880 37810
842 5088 9002 12170 35841 36962+ 37814 +
865 + 5344 9318 12717 35843 37022 37814 +
1130 5403 9332 35236 35881 37115 37814 +
1705 6213 9916 35317 + 36120 37115 37820 +
2147 7050 10627 35318 + 36158 37123 38246
2179 7273 10659 + 35515 + 36377 + 37124 38288
2628 7768 10944 35628 36801 + 37326 38502
3452 7920 11522 35706 36842 37499 38590
4394 F53130 38746 38720 38689 38671 +
F—10 vikna seðill + nafnlaus
Kærufrestur er til 16. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 15. leikviku
verða póstlagðir eftir 17. des.
llandhafar nafnlausra seðla veröa að framvisa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR —
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN — REYKJAVÍK
FLOKKSSTARFIÐ
Skemmtikvöld
Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfiröi
i Alþýðuhúsinu n.k. föstudagskvöld kl.
20.30.
Bingó - kaffidrykkja - skemmtiatriði
Allt Alþýðuflokksfólk velkomið meðan
húsrúm leyfir.
Fulltrúaráðið
JÓLAFUNDUR
Jólafundur Kvenfélags Alþýðuf lokksins í
Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 3. des-
ember n.k. kiukkan 20.30 i Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu.
Fundarefni: Vönduð jóladagskrá í umsjá fé-
lagskvenna.
Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og
taka með sér gesti.
STJÓRNIN_____________________________
FRÁ LAGANEFND AFR
Laganefnd Alþýðuflokksfélags Reykjavikur
auglýsir hér með eftir tillögum til breytinga á
lögum félagsins.
Tillögur skulu berast nefndinni á skrifstofu
Alþýðuflokksins eigi siðar en 31. desember
1974.
Skulu tillögurnar vera skrif legarog greinilega
merktar tillöguhöfundi/ sem sé löglegur félagi
í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur.
Laganefnd Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur.
Stjórnmál 2
En okkur sósialdemókröt-
unum i Alþýðuflokknum
stendur að sjálfsögðu hreint á
sama, hvort islenskir
kommúnistar eru i feluleik
með raunverulegar skoðanir
sinar eða ekki. Við þekkjum
úlfinn i sauðargærunni á eyr-
unum, sem útundan gærunni
gægjast. Það veit íika þjóðin
öll. En engu að siður mega is-
lenskir kommúnistar gjarna
halda áfram að rifast um
Stalin, Mao og hvað þeir nú
annars heita i sinn hóp.
H.E.H.
0 RAF
SFV
Vinnuféiag
rafiönaöarmanna
Barmahliö 4
AFl
Hverskonar raflagnavinna.
Nýlagnir og víðgerðir
Dyrasimauppsetningar
Teikniþjónusta.
Skiptið viö samvinnufélag.
Simatimi milti kl. 1- 3.
daglega i sima 2-80-22
Para system
Skápar, hillur
uppistöður
og fylgihlutir.
taaQSBEi
STRANDGOTU 4 HAF NARFIRÐl simi 51818
t
Bróðir okkar og mágur
Hörður Sigurjónsson,
frá Bakkavelli
er lést I Landspitalanum þann 19. þ.m. verður jarðsunginn
frá Breiðabólsstað i Fljótshlíð, laugardaginn 30. nóvem-
ber n.k. kl. 2 e.h.
þeir sem vildu minnast hans, láti Samtök sykursjúkra
njóta þess.
Magnús Sigurjónsson, Viktorla Þorvaldsdóttir,
Jónína Sigurjónsdóttir, Marinó Adólfsson
Viðbótarritlaun
i reglum um viðbótarritlaun, útgefnum af menntamála-
ráðuneytinu 11. nóvember 1974 segir svo I 2. grein:
„Úthlutun miðast við ritverk, útgefiðeða flutt opinberlega
á árinu 1973.
Auglýst skal eftir upplýsingum frá höfundum um verk
þeirra á þessu timabili”.
1 samræmi við framanritað er hér með auglýst eftir upp-
lýsingum frá höfundum eða öðrum aðilum fyrir þeirra
hönd um ritverk sem þeir hafa gefið út á árinu 1973.
Upplýsingar berist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, eigi siðar en 10. desember, merkt úthlutunarnefnd
viðbótarritlauna.
Athygli skal vakin á, að úthlutun er bundin þvi skilyrði, að
upplýsingar hafi borist.
Reykjavik, 27 nóvember 1974
Úthlutunarnefnd.
Ensk fataefni
Var að fá dökk karlmannafataefni og ýmsa fleiri liti.
Ath. Þið fáið skyrtur og stakar buxur frá 2ja ára.
Félagskonur í
Þorgils Þorgilsson klæðskeri,
Lækjargötu 6A, simi 19276.
Verkakvennafélaginu
Framsókn
Basarinn verður 7.
desember. Tekið á móti
gjöfum til basarsins á
skrifstofunni. Þvi fyrr
þvi betra sem þið getið
komið með framlag
ykkar.
Gerum allt til að basar-
inn verði glæsilegur.
jAuglýsið í Alþýðublaðinu
: Sími 28660 og 14906
Röskir sendlar
óskast til starfa i utanrikisráðuneytinu
hálfan daginn.
Utanrikisráðuneytið,
Hverfisgötu 115, R.
Verslunin Laugavegi 42, sími 26435
VestfirÖingafjórðungur Norðlcndingafjóröungur Austfirðingafjórðungur Sunnlendingafjórðungur
LANDSFJÓRÐUNGSMERKI F&m
FRAMLEITT A ÍSLANDI OR ISLENSKUM LEIR OG ÖÐRUM JARÐEFNUM
íslenskir veggskildir. Hannaðir af Finnboga Magnússyni,
listamanni. Tilvalin jólagjöf á þjóðhátíðarjólum.
0
Fimmtudagur 28. nóvember 1974.