Alþýðublaðið - 28.11.1974, Blaðsíða 7
r: Lengd 13,8 metrar, hæð 6 metrar, ummál aðalþrýstiklefa 2,5 metrar. Rými
*i og þrír visindamenn.
P '
*7
! l'l Í :
||
i -
-IAFSBOTNI
erfiðari og allt gengi á
afturfótunum.
Fyrstu n mennirnir
eru komnir á sinn stað.
Verkfræðingar og lækn-
ar, sem láta sér ekki
nægja að skýrð sé fyrir
þeim gerð þýsku rann-
sóknarstof unnar neðan-
sjávar heldur kafa sjálf ir
og taka gjarnan þátt í
vinnunni á hafsbotni
nokkra daga.
Þar kynnast þeir þýsk-
um morgunverði, sem
Luther segir að sé kaffi,
brauð, smjör og marmi-
laði, hins vegar var
skemmtilegt að kynnast
,,pottinum,;, sem er
þýskur sérréttur. Hér er
ekki aðeins um rétt að
ræða heldur er þetta einn-
ig mjög hentug og góð leið
til tengsla við umheim-
inn. Á ákveðnum tíma
daglega senda mennirnir
i neðansjávarrannsókn
arstofunni sérhannaí
hylki upp á yfirborðið..
Þar panta þeir í matinr>
og senda póst eða veljái
varahluti. Þegar merki er
gefið sekkur hylkið aftur
í undirdjúpin.
Það fussar víst eng-
inn við matnum á hafs-
botni í Norðursjónum.
Hvernig finnst ykkur
kálfasnitsel með kartöfl-
um og baunum og svo ís
eða jógurt í eftirmat?
Þeir nota sérhannað grill
með míkróbylgjum til að
losna við matarlyktina í
þröngum húsakynnunum.
Þar er ekki hægt að lofta
út!
— Fyrst var rakastig
loftsins um 90 af
hundraði segir Luther
verkfræðingur, — en við
vonum að með vother-
berginu og bættri
loftræstingu með vatns-
gufuhreinsingu og út-
blásara getum við lagt
minna á lofthreinsikerf-
ið.
Jafnvel best útbúna
herbergi í glæstu hóteli
ræður yfirleitt ekki yfir
öllum (Deim hjálpartækj-
um, sem neðansjávar-
rannsóknastofan ræður
yfir. Heitt og kalt vatn,
sturta, hiti, útvarp, sjón-
varp, ísskápur, nýtísku
salerni (með 120 metra
löngu skolpræsi), innan-
hússíma, raf magnsleiðsl-
um, súrefni og mat til
hálfs mánaðar auk mikils
magns af visindatækjum
og björgunarvörum.
— Allir vita, hvað á að
gera í neyðartilviki, sagði
Luther verkfræðingur, —
en hingaðtil hefur ekkert
gerst nema æfingarnar
sem betur fer.
Kafararnir minnast
helst ekki á slysið, sem
kostaði tvö mannslíf —
félagana Schumann og
Kreytenborg 1969.
— Það var alls ekki
neðansjávarrannsókna-
stofunni að kenna, segja
allir einróma. — Áhöfnin
var löngu farin frá borði
og rannsóknastof unni
lyft með lyftara. AAenn-
irnir tveir áttu að leysa
festingar og einmitt þá
hefur eitthvað komið
fyrir, sem ekki er enn
unnt að skýra.
Eftir þetta slys var
mjög hert á öryggisráð-
stöfunum allra, sem
vinna á neðansjávar-
rannsóknastof unni, en
samt vita allir, hvað í
húfi er: Þeir vita, að
hættan á göllum og slys-
um er of mikil til að þetta
sé hættulaust.
Loftþyngdin er 3,3 og
því verður að draga
mennina upp í 30 klukku-
stundir, þó að um slys sé
aðræða. Komi hann hrað-
ar úr kafi er það lífs-
hættulegt.
UVL-mennirnir og
geimfararnir á ,,Skylab"
eru í sömu hættu með að
missa rauð blóðkorn og
mengun súrefnis getur
auðveldlega valdið því,
að þeir ruglist og það get-
ur leitt til meðvitundar-
leysis á miklu dýpi.
Neðansjávarsímarnir
eru innbyggðir í kafar-
abúningana og draga að-
eins 500 metra og það er
mjög naum ævi. AAaður,
sem fer lengra frá neðan-
sjávarrannsóknarstof-
unni gæti hæglega villst í
myrkri.
Rannsóknastofan öll er
þannig smíðuð, að hún á
að halda sig í sinni stöðu,
hvernig svo sem öldurnar
og straumarnir reyna að
velkja henni, en hingað til
hef ur enginn lifandi mað-
ur kynnst straumbreyt-
ingum neðansjávar í
Norðursjó.
— Við gerum okkar
besta til að líf ið á sjávar-
botni verði jafn eðlilegt
og unnt er, segir læknir-
inn Horst Krekeler. — Því
miður tekst það ekki allt-
af. Það er svo margt sem
er óvenjulegt og nýstár-
legt.
Þetta er allt eitt ævin-
týri og óvenju mikil
erf iðisvinna. Orkuneysl-
an er svo mikil, að hver
maður verður að fá
minnst 6 þúsund hitaein-
ingar á dag, en þrátt f yrir
það léttast þeir um 4 til
5,5 kíló á tíu dögum.
Dr. Heinz Oser sér um
tilraunirnar fyrir hönd
stofnunarinnar viðvíkj-
andi súrefnis- og geim-
ferðalyfjum og einu hef-
ur hann veitt athygli:
— AAenn missa tima-
skyn eftir fáeina daga. 24
stundir í sólarhringnum
virðast mjakast úr stað
og loks borða þeir kvöld-
mat um hádegið og vinna
á nóttunni. Raddirnar eru
afskræmdar og bragð-
skynið skert.
Fimmtudagur 28. nóvember 1974.