Alþýðublaðið - 28.11.1974, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 28.11.1974, Qupperneq 11
LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 (2) og kl. 17 (kl. 5) Leikhúsk jallarinn: ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING? 40. sýning i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG ykjavíkuk: FLÓ A SKINNI I kvöld. Uppselt. KERTALOG föstudag kl. 20,30. Næst slðasta sinn. MEÐGÖNGUTIMI laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag. Uppselt. ISLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER A SEYÐI? Breiðholt—basar Kvenfélag Breiðholts heldur árlegan jólabasar sinn I Breiðholtsskóla sunnu- daginn 1. desember kl. 3.00 e.h. Verða þar á boðstólum heimabakaðar kökur og handunnar gjafavörur, einnig lukkupokar handa börnunum. Jólabasar Sjálfsbjargar Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Reykjavik, efnir til jólabasars I Lindarbæ, Lindar- götu 9, sunnudaginn 1. desember klukkan 14.00. Vöruúrval verður fjölbreytt og ágóði af basarnum rennur til félagsheimilis Sjálfsbjargar i Reykjavik, að Hátúni 12. Angliukvöld Fimmtudaginn 5. desember kl. 8.30 sið- degis heldur Anglia fyrsta kaffikvöld sitt i húsnæði enskustofnunar háskólans að Aragötu 14. Mun prófessor AlanBoucher lesa upp úr ferðabók Dufferins lávarðar um Island, „Letters from High Latitud- es”. Sunnudaginn 8. desember kl. 2 siðdegis verður sýnd á sama stað kvikmyndin „The Merchant of Venice”, eftir William Shakespeare. Fuliveldisfagnaður Fullveldisfagnaður Stúdentafélags Reykjavikur verður haldinn að Hótel Sögu, föstudaginn 29. nóvember og hefst með borðhaldi klukkan 19.30. Birgir Isleifur Gunnarsson heldur ræðu, Elin Sigurvinsdóttir syngur og Ömar Ragnarsson skemmtir. Miðasala og boröapantanir á miðviku- dag klukkan 17—19, að Hótel Sögu. Háskólafyrirlestur Franski sagnfræðingurinn Pierre Vilar, prófessor, flytur opinberan fyririestur i boði heimspeki- og viðskiptadeildar Há- skóla íslands i I. kennslustofu, föstudag- inn 29. nóv. 1974 kl. 17.30. Fyrirlesturinn nefnist: Peningar og guli i sögunnar rás. Svör við fyrirspurnum verða þýdd jafn- óðum á islensku, en fyrirspurnir má bera fram hvort sem er á islensku, ensku eða frönsku. öllum er heimill aðgangur að fyrir- iestrinum. Jólasýning hjá ASÍ Nú stendur yfir sýning á þrjátiu myndum úr safni ASl: málverkum, vatnslitamynd- um, teikningum og grafikverkum eftir átján myndhöfunda. Sýningin verður opin fram til 20. desem- ber, alla daga nema mánudaga kl. 15—18. Listasafn ASÍ hefur nú fengið stærra sýn- ingarhúsnæði I Alþýðubankahúsinu við Laugaveg 31. NETUIIVAKT LYFJABÚÐA lleilsuverndarstöðin: Opið laugardaga óg sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar un vaktir lækna og lyfjabúða i simsvar. 18888. n\ VATHS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. RUGLINGSLEGUR: Jafnvel þótt einhverjir úr fjölskyldunni þreyti þig misstu þá ekki stjórn á skapi þinu og reyndu alls ekki að koma fram hefnd- um. Aöstæöur fólks, sem býr fjarri þér, kunna að vera misvisandi og þú ætt- ir ekki aö gera neitt óyfir- vegað. ^FISKA- MERKID 19. feb. - 20. niarz RUGLINGSLEGUR: Þú átt i erfiðleikum með pen- ingamálin og ert e.t.v. knúinn til þess aö leita að ráöstöfunum til úrbóta. Þú ættir aö láta þér nægja aö gera áætlanir en fresta framkvæmdunum. Ræddu ekki mál þin við neinn. HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. RUGLINGSLEGUR: Hvað svo sem þú gerir, þá skaltu fara i öllu að settum reglum og alls ekki að taka neina áhættu — t.d. ekki i umferöinni. Vinir þinir og vinnufélagar eru ekkert sérstaklega vin- samlegir i þinn garö núna. ©BURARNIR 21. maf • 20. júnf RUGLINGSLEGUR: Þú færö bréf eöa munnleg skilaboð, sem hætta er á að þú misskiljir. Misskiln- ingur af sliku tagi getur komiö þér i talsveröan vanda, og þvi ættir þú að reyna aö forðast hann af fremsta megni. tf&KRABBA- If MERKIÐ 21. jdnt - 20. júll RUGLINGSI.EGUR: Hugsanlegur ágreiningur milli þin og maka þins eða félaga verður, ef þú hellir oltu á eldinn. Vertu eins aölaöandi og diplómat- Iskur og aöeins þú getur veriö. Farðu mjög varlega með öll tæki og verkfæri. @ UÚNIO 21. júlf - 22. ág. RUGLINGSLEGUR: Ahrifin frá i gær láta enn til sin taka, svo þú þarft aö fara mjög varlega i öll ferðalög eöa ef þú þarft að nota einhvers konar tæki eða vélar. Þinir nánustu eru sennilega eitthvað erf- iðir viöureignar. © vogin 23. sep. • 22. okt. ItUGI.INGSI.EGUR: Þú þarft að kljást viö mörg vandamál i dag, og sum þeirra standa i einhverju sambandi við starfsfélag- ana. Reyndu að taka hlut- unum létt og biddu þess aö eríiðleikarnir liði hjá. Faröu varlega með allar vélar. Æk SPORB- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. KUGI.INGSI.EGUR: Þú getur þurft að leggja heil- mikið aö þér, ef þú ætlar að ljúka einhverjum verk- um i dag. Fólk er i rifrild- isskapi og reynir að finna eitthvað að öllu, sem þú gerir. Láttu það ekki hafa of mikil áhrif á þig. BOGMAD- WURINN 22. nóv. - 21. des. KUGI.INGSI.EGUR: Þú verður að vera mjög leik- inn og inn undir þig til þess að geta forðað þvi, að deil- ur leiði til skilnaðar. Vera kann, að þú sért auðsærð- ur og finnist að enginn skilji þig, en þú ert bara dálitið þunglyndur. 20. apr. - 20. maí RUGLINGSLEGUR: Reyndu að foröast að leyfa ööru fólki að hrjá þig, þar sem heilsa þin er ekki góð og gæti bilað undan álag- inu. Þaö er mjög óliklegt, aö fólk, sem þú umgengst, sé hjálplegt eða vinsam- legt i þinn garð. MEYJAR- 23. ág. - 22. sep. RUGLINGSLEGUR: Vertu mjög nákvæmur i öllum fyrirmælum, stað- ar.ákvörðunum og tima- setningum, sem þú-gefur, þar sem hætta er á mis- skilningi, sem gæti haft mjög slæm áhrif fyrir framtið þina i vinnunni. Vertu öðrum að liði. 22. des. 9. jan. RUGLINGSLEGUR: Annað fólk mun sennilega skjóta upp kollinum og bjóða þér hjálp Fjöl- skylda þin er ástrik i þinn garð, en er eigi aö siður sem ánægöust með, hvað miklum tima þú eyðir utan heimilisins. RAGGI ROLEGI ^Teppið ykkar er m jög^ý s stórt.Raggi! Þúverðurað s hjálpa mér (SjálfsagíT ? ------------ & JULIA __ Ég veit hvernig’ móöurliður, þegar hún jblður eftir að dóttir sln komi^ heim af fyrsta stefnumótinu sinu, taugaóstyrk, skjálfandí, og hún er haldin einhverri sektarkennd.- FJALLA-FUSI o Fimmtudagur 28. nóvember 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.