Alþýðublaðið - 07.12.1974, Page 4
Auglýsið í ;
Alþýðublaðinuí
lalþýdul
28660 |gg||
Ford Bronco — VW-sendibílar
Land Rover - VW-fólksbllar
STCANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI simi 51818
BÍLÁLEIGAN
EKILL
r'BRAUTARMOLTI 4. SÍMAfl: 28340 37199
Jólakaffi
og bazar
Hringsins
verður haldinn að Hótel Borg,
sunnudaginn 8. des kl. 3. Glaesilegt skyndi-
happdrætti. Komist i jólaskap og styrkið
gott málefni.
Kvenfélagið Hringurinn.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok —- Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Skrifstofustúlka
Óskum eftir að ráða stúlku til starfa á
skrifstofu nú þegar. Upplýsingar um
starfið og umsóknareyðublöð fást hjá raf-
veitustjóra. Simi 51335.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Sænska sópransöngkonan
MARGARETA JONTH
Sænska sópransöngkonan MARGARETA
JONTH heldur tónleika i Norræna húsinu
þriðjudaginn 10. desember n.k. kl. 20:30.
Undirleik annast Leif Lyttkens (gitar) og
Lennart Vallin (pianó). Efnisskráin nefn-
ist „Gullkorn úr heimi barnsins”.
Aðgöngumiðar við innganginn. Norræna
húsið.
Norræna félagið.
Allir velkomnir. NORRÆNA
HÚSIÐ
Vélhjóla-
Til gjafa
Fóðraðir Kett leður-
hanskar og lúffur. Silki-
fóður í hanska
Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc.
Tri-Daytona Norton.
Veltigrindur
Tri-Dayona, Kawa 900.
TakmarkaBar birgöir eftir af
Dunlop dekkjum.
Vélhjólaverslun
Hannes ólafsson
Dunhaga 23# sími 28510
UR OU SKAfílGHlPlR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÓLAVORÐUSTIG 8
BANKASTRÆTI6
18^88-10600
Verkakvennafélagið
Framsókn
Basarinn endagki 2
i Alþýðuhúsinu.
Basarstjórn.
TRÚLOFUNARHRINGAR
FTjót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir. smfflaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
FERGUSON
sjónvarpstækin
fáanleg í 3
stærðum.
24" 20" 12"
Verð frá kr.
37.700.-
Viðgerða- og
varahluta-
þjónusta hjá
umboðsmanni.
Orri Hjaltason
Hagamel 8
S. 16139.
Bótagreiðslur
almannatrygginganna i Reykjavik.
Bótagreiðslur i desember hefjast sem hér segir:
Ellilifeyrir mánudaginn 9. desember.
Aðrar bætur en fjölskyldubætur miðvikudaginn 11. desember.
Fjclskyldubætur greiðast þannig:
Mánudaginn 16. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og
fleiri i fjölskyldu. Þann dag opið til kl. 17.
Miðvikudaginn 18. desember hef jast greiðslur með 1 og 2 börnum i
fjölskyldu. Þann dag er opið til kl. 17.
Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi aðfangadags 24. desem-
ber og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutima bóta i
janúar.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
0
Laugardagur 7. desember 1974.-