Alþýðublaðið - 07.12.1974, Page 10

Alþýðublaðið - 07.12.1974, Page 10
BÍÓIN KÓPAV06SBÍÓ simi 4.9H5 ls og ástir Winter comes early Spennandi og vel gerö, ný banda- risk litkvikmynd um hörku is- hockeyleikara, og erfiöleika at- vinnuleikmanna sem kerfiö hefur eignaB sér. Leikstjóri: George MacCowan. Leikendur: Art Hindle, John Veron, Trudy Young. tSLENZKUR TEXTI BönnuB innan 14 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10._________ TÖNABÍÓ Simi :tl 182 Sporðdrekinn Sporödrekinn er ný bandarisk sakamálamynd. Mjög spennandi og vel gerö kvikmynd. Leikstjóri: Michael Winner. ABalhlutverk: Burt Lancaster, Alain Delon, Paul Soofield. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuB börnum yngri en 16 ára. HAFNARBÍÖ sim, „im Hörkuspennandi og viöburöarik ný bandarisk litmynd, um harð- skeyttan ungan bankaræningja. Fabian Forte, Jocelyn Lane. tSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ s,m i 3214» Áfram erlendis (Carry on abroad) Nýjasta ,,áfram” myndin og ekki sú lakasta tslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Ath. Þaö er hollt aö hlæja i skammdeginu. STJttRNUBÍÓ Simi .8936 The Creeping Flesh ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný hryllingsmynd i litum. Aðalhlutverk: Christopher Lee, Peter Cushing. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuö börnum. LAUGARASBÍÚ Simi 32075 Maður nefndur Bolt That Man Bolt Bandarisk sakamálamynd i sér- flokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin i litum og er meö Is- lenzkum texta. Titilhlutverkiö leikur: Fred Williamson. Leik- stjórar: Henry Lt vin og David L. Rich. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. NÝJA BÍÓ **11540 Velkomnir heim, strákar Welcome Hom& Soldier Boys ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný amerisk lit- mynd um nokkra hermenn, sem koma heim úr striöinu i Vietnam og reyna aö samlagast borgar- legu lifi á ný. Joe Don Baker, Alan Vint. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVAD ER A o Laugardagur 16.30 Jóga til heilsubótar Banda- risk mynd meö leiöbeiningum i jógaæfingum. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 tþróttir. Knattspyrnu- kennsla. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan 17.55 Blandaö iþróttaefni. Meðal annars mynd frá fimleikamóti i Laugardalshöll. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan.Þáttur um störf Alþingis. Umsjónalrmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.30 Læknir á lausum kili.Bresk gamanmynd. Upton skiptir um skoðun Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandu stund. Umsjónarmaður Gylfi Gislason. 21.35 Julie Andews Breskur skemmtiþáttur, þar sem Julie Andews og fleiri taka lagiö og flytja ýmis gamanmál. Þýð- andi Heba Júliusdóttir. 22.25 Hvilik eiginkona (My Favorite Wife) Bandarisk bló- mynd frá árinu 1940. 23.50 Dagskrárlok. HVAÐ ER 1 UTVARPINU? Laugardagur 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 tþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, VI^Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 15.00 Vikan framundan. Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. íslenskt mál: Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 17.30 Lesið úr nýjum barnabók- um. 18.00 Söngvar I léttum dúr. 'l'il- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frystikistufjölskyldan. 19.50 Óperan „Meistarasöngvar- arnir frá Nurnberg” eftir Rich- ard Wagner Fyrsti þáttur. 21.20 ,,A fyrirlestraferö” smá- saga eftir Knut Hamsun. Þýö- andinn, Sveinn Asgeirsson, les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Breiðagerði Sogavegur Steinagerði Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Bárugata Brekkustigur Seljavegur Stýrimannastigur Bólstaðahlið Flókagata Iljálmholt Skipholt Ármúli Fellsmúli Háaleitisbraut Lágmúli Siðumúli Suðurlandsbraut Álftamýri Safamýri Haflð samband viö afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 ANGARNIR ^^^SWptu þér ekkert Sunnudagur 8. desember 8.00 Morgunandakt.Sera Sigurð- ur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Ýmsir lista- menn flytja lög eftir Hándel, Grieg, Zeller, Chopin, og fleiri. 9.00 Fréttir. Urdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). 11.00 Messa I Frlkirkjunni I ReykjavIk.Prestur: Séra Þor- steinn Björnsson, Organleik- ari: Sigurður tsólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 A ártlð Hallgrims Péturs- sonar. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur lokaer- indið I erindaflokki útvarpsins, og nefnist það: Trúarskáldiö. 14.00 öldin sem ieið. 15.00 óperan „Meistarasöngvar- arnir frá Nurnberg” eftir Ric- hard Wagner. Annar þáttur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.40 trtvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórs- son leikari les (19). 18.00 Stundarkorn með gltarleik- aranum Louise Walker. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir,. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?” 19.50 tslensk tónlist. 23.30 Kúba, sykureyjan austan Karlbahafs. Dagur Þorleifsson og Ólafur Gislason sjá um þátt- inn 21.35 Spurt og svarað. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Hulda Björnsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 9. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: Cr endur- minningum Krúsjeffs. Sveinn Kristinsson les þýðingu slna (2). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartlmi barnanna Ólafur Þórðarson sér um tim- ann. 17.30 Að taflilngvar Asmundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Mælt mál.Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Guð- rún Halldórsdóttir skólastjóri talar. 20.05 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigöismál: Augnsjúk- dómar IV. Ragnheiður Guð- mundsdóttir augnlæknir talar um augnsjúkdóma meðal barna. 20.50 A vettvangi dómsmálanna 21.10 Sónata I a-moll eftir Bach Philipp Hirschhorn leikur á fiðlu. — Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen s.l. vor. 21.30 Ótvarpssagan: „Ehren- gard” eftir Karen Blixen. Kristján Karlsson Islenskaði, Helga Bachmann leikkona les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Byggðamál Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. 0 Laugardagur 7. desember 1974.-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.