Alþýðublaðið - 07.12.1974, Side 11

Alþýðublaðið - 07.12.1974, Side 11
HVAÐ ER Á SEYÐI? HLJÓMLEIKAR Kammersveit Reykjavikur heldur jóla- hljómleika i Menntaskólanum viö Hamrahliö, sunnudaginn 8. desember klukkan 16.00. A efnisskrá eru verk frá barokktimabil- inu, þar á meöal tvö verk eftir Bach og eitt eftir Hándel. JESCHÚA Sænski söngflokkurinn Jeschiia, sem und- anfariö hefur komiö fram viöa i kirkjum og á samkomum hérlendis, mun syngja i Norræna húsinu sunnudaginn 8. desember klukkan 16.00. Söngflokkurinn hefur veriö mjög vinsæll i heimalandi sinu og kom meöal annars fram á norrænu Jesú-hátiöinni i Stokk- hólmi i sumar. GULLKORN ÚR HEIMI BARNSINS Sænska sópransöngkonan Margareta Jonth er nú stödd hérlendis ásamt eigin- manni sinum, visnasöngvaranum Leif Lyttkens og undirleikara sinum, Lennart Wallin. Þau munu halda hér þrenna hljómleika, þá fyrstu i Grindavik, sunnu- daginn 8. desember, þvi næst i Norræna húsinu, þriöjudaginn 10. desember, og loks i Hverageröi miövikudaginn 11. des- ember. A dagskrá þeirra veröa sænskir söngvar, rómönsur og þýskir söngvar, en dagskrá þessi fjallar öll um barniö og hefur hlotiö nafniö: „Gullkorn úr heimi barnsins”. LARS HULDÉN i Norræna húsinu A siöari bókmenntakynningu Norræna hússins laugardaginn 7. desember kl. 16:00 kynna sænski og finnski sendi- kennarinn nýjar athyglisveröar bækur á bókamarkaöi sinna heimalanda. Rit- höfundurinn, prófessor Lars Huldén, for- maöur finnsk-sænska rithöfunda- sambandsins, veröur gestur á þessari kynningu. Prófessor Huldén er staddur hér á vegum Norræna hússins og Háskóla Islands þar sem hann flytur einmitt fyrir- lestur um Bellmann, fimmtudaginn 5. desember kl. 17:00. Bókmenntakynning Norræna húsiö efnir nú eins og undan- farin ár til kynningar á athyglisveröum bókum á bókamarkaöi Noröurlanda. Kynningar þessar hafa sendikennarar Noröurlandanna við Háskóla Islands ann- ast. Aö þessu sinni veröur kynningin höfö i tvennu lagi. Laugardaginn 30. nóvember kl. 16:00 veröa kynntar danskar og norskar bók- menntir og viku siöar, laugardaginn 7. desember kl. 16:00, finnskar og sænskar bókmenntir. Danski rithöfundurinn Ebbe Klövedal Reich, sem dvelst hér á vegum Norræna hússins og Dansk-islenska félagsins, veröur gestur á kynningunni laugardag- inn 30. nóvember og finnski rithöfundur- inn prófessor Lars Huldén, formaöur finnsk- sænska rithöfundasambandsins, á slöari kynningunni, en hann veröur hér i boöi Norræna hússins og Háskóla Islands. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA lieilsuver’ndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt la?kna 11510. Upplýsingar un ' vaktir lækna og lyfjabúða i simsvar; 18888. LEIKHUSIN iiHMÓflLEIKHÚSIB KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15 sunnudag kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl. 5) HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? i kvöld kl. 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN sunnudag kl. 21. Siöari sýning ÉG VIL AUÐGA MITT LAND miðvikudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13,15—20. Simi 1-1200. JIKFÉIAG! iYKJAVÍKUR^ ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld. Uppselt. KERTALOG sunnudag kl. 20,30. ISLENDINGASPJÖLL þriöjudag kl. 20,30. KERTALOG miövikudag kl. 20,30. Siöustu sýningar. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. MEDGÖNGUTÍMI föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. RAGGI ROLEGI JULIA Mér tókst svo sannarlega aö hafa áhrif á hana, ég . ,er svei mér góbur i að \ fá stelpur til aö halda aö |^,ég geti ekki án þeirra i'n veriö. FJALLA-FUSI Laugardagur 7. desember 1974.-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.