Alþýðublaðið - 07.01.1975, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1975, Síða 3
Ef ég hefði þagað og Iáti6 hlutina dankast. hefði allt verið í lagi „Málshöföun min á hendur rikissjóöi byggist á fyrirvara- lausri og ástæðulausri brott- vikningu úr starfi, sem ég hlaut Langmest lesiö í janúar Bókaútlán Borgarbókasafns Reykjavikur urðu siðastliöið ár rúmlega milljón bækur (1.004.807), sem jafngildir þvi, að safniö hafi á árinu lánað hverjum Reykvikingi 11,8 bækur. Útlánsaukningin frá fyrra ári er 7.7% og er það heldur meiri aukning en árin 1972 og 1973. Árið 1973 lánaöi safnið 923 þús. bækur (aukning 6.7%) og 1972 865 þús. bækur (aukning 6.5%). Bókaeign safnsins var I árs- byrjun 1974 222 þús.bindi Útlán Borgarbókasafns 1974 skiptast þannig á mánuði ársins: janúar 103.246 bindi febrúar 91.486 bindi mars 91.226 bindi april 91.359 bindi mai 76.824 bindi júni 64.813 bindi júli . 74.100 bindi ágúst 61.978 bindi sept. 78.433 bindi okt. 94.168 bindi nóv. 92.691 bindi des. 83.352 bindi talbækur 131 bindi Samtals 1.004.807 bindi Af yfirlitinu sést, að mest hefur verið lesiö I janúarmánuði, og er það likt og verið hefur. Borgarbókasafnið rekur nú auk aöalsafnsins þrjú útibú — I Bú- staðakirkju, aö Sólheimum 27 og Hofsvallagötu 16, tvo bókabila, skólabókasöfn I Laugarnesskóla, Melaskóla og Austurbæjarskóla og auk þess bókasafnsþjónustu við skip, aldraða, fatlaöa o.fl. Ljósmyndarinn okkar inni fyrir áramótin og skot. rakst á hana þessa í ös- festi hana á filmu eins og HORNID Ónauðsynleg útgjöld „Sjúklingur” skrifar: „Um nokkurt skeiö hefi ég átt við að striöa sjúkleika, sem veldur þvi, að mér er nauðsyn- legt að fá lyf, sem ég verð að nota aö staöaldri. Viö þessu er aö öðru leyti ekkert að segja eða gera. Þó er eitt atriði þessu sam- fara, sem ég á afar erfitt meö að sætta mig viö, en það er gjaldtaka lyfsala af þvi að taka niður resept frá heimilislækni minum. Það er nánar tiltekið kr. 30.00 fyrir hvert lyf, sem mér er llfsnauösynlegt að fá, auk þess, sem læknir minn fær fyrir að hringja til lyfsalans eft- ir beiðni minni og ákvörðun hans um tilheyrandi lyf. Þetta fer þannig fram, að þegar ég er búin meö þann lyfjaskammt, sem ég fæ hverju sinni, hringi ég til læknisins og læt hann vita um það. Hann hringir resept til lyfjabúðar, sem ég visa á, og vil gjarnan versla viö. Ég þarf að taka mér leigubil til þess að sækja hin nauðsynlegu lyf. Lyfjabúðin tekur af mér gjald, sem gengur til læknisins. Aö sjálfsögðu greiði ég verð lyfjanna, eins og vera ber. En ofan á þetta leggst svo gjald, sem lyfsalinn tekur fyrir að taka við þessari lyfjapöntun i sima. Auðvitað borgar læknir- inn sinn simareikning en ekki lyfsalinn, sem lætur mig greiða kr. 30.00 fyrir hvert lyf, sem á lyfseðlinum er. Lyfsalinn er að minum dómi kaupmaöur, sem verslar með lyf, samkvæmt úthlutuöu leyfi. Til lyfsalans beini ég viðskipt- um minum með þvl að benda á hans verslun. að lita á sem æfiráðningu,” sagði dr. Bragi Jósepsson i samtali við Alþýðublaðið i gær. „Ég fer fram á miskabætur að upphæð kr. 8 milljónir, vegna þess, að maður, sem fyrirvara- laust er rekinn úr starfi, á ekki svo greiðgengt I starf innan- lands eða utan. Ég hefi frá 1961 sérmenntað mig og unnið að fræðslumálum og þá auðvitað ekki tilbúinn til að sinna öðru. Eftir aö hafa lokið M.A. prófi við háskólann i Tennessee og doktorsprófi við sama skóla 1968, hélt ég áfram I lektors- stöðu við Western Kentucky University, sem ég hafði ráðist i 1967. Þar var ég ráðinn asso- ciate prófessor 1970 og i april 1972 hlaut ég þar æfiráðningu meö árslaunum $17 þús.” „En hversvegna komstu til íslands, úr þessu ágæta starfi?” „Einfaldlega vegna þess, að mér lék hugur á, að nota mina menntun hér heima. Svo höfðu fræösluyfirvöld lagt að mér. Fyrrverandi menntamálaráð- herra fól Helga Eliassyni fyrrv. fræðslumálastjóra að vera mér innan handar við að komast inn i starfið, og eftir eins árs setn- ingu sem deildarstjóri var ég svo skipaður i það.” „Hvernig er svo háttað um launakröfuna, 27 milljónir?” „Það er aðeins einfaldur út- reikningur miðaður við núver- andi árslaun og þann tima, sem ég tel mig hafa verið ráðinn til. Frá þvi dregst raunar sex mán- aða kaup, sem ég lít á sem inn- greiðslu aðeins, en að auki 2% vextir af heildarupphæðinni — launkröfunni. „En þú hefur sennilega verið óþæga barnið þarna i ráðuneyt- inu a.m.k. upp á siðkastið?” „Allt frá fyrsta degi,- má segja, að ég hafi reynt að fá sómasamlega aðstöðu til að rækja mitt starf, en tel mig ekki hafa haft það sem mér likaði. Ég tel hinsvegar, að ef ég hefði þagað og láliðhlutina dankast, hefði allt verið i lagi.” „En hvað viltu segja um sak- argiftirnar, hefurðu ekki fengið áminningar ráðherra, t.d. áður en svarf til stáls?” „Nei, aldrei, og ein þeirra, greinin i „Heimili og skóli” var ekki dregin upp né á hana minnst fyrr en i uppsagnarbréf- inu. Um skýrslu dr. Arnórs, tel ég, að ég hafi haft fulla heimild frá fyrrv. ráðh. til að fjalla um hana eins og ég gerði. Og um kvörtun mina i 28 liðum, sent ráðherrum, fer sem má. Þar er sennilega ekki búið að tala sið- asta orðið.” „Ráðherra virðist koma á óvart bóta- og launakrafa þin, hvað viltu um það segja?” „Ja, um það er meininga- munur milli min og mennta- málaráðherra,” lauk dr. Bragi máli sinu. Skvldu- ttXgfc ingar í viðlaga- s)0ðinn Alþýðublaðið birti á gamlársdag 1974 viðtal viö Ásgeir Ólafsson, forstjóra Brunabótafélags Islands, þar sem Asgeir lýsti skoðun- umsinumá þvi, hvernig koma ætti á fót varanlegum viðlaga- sjóði með skyldutryggingum. Nú hefur heilbrigöis- og trygg- ingamálaráðherra skipað nefnd, sem Asgeir er formað- ur fyrir, en nefndin á aö ,,að gera tillögur um fyrirkomulag skyldutrygginga, er bæti tjón á húseignum og lausafé af völdum náttúruhamfara, svo sem jarðskjálfta, eldgosa, snjóflóða, skriðufalla, flóða og ofviðra, og semja frumvarp til laga um slikar tryggingar.” Með Ásgeir i nefndinni eru Bjarni Þórðarson, trygginga- fræðingur, og Benedikt Sigur- jónsson, hæstaréttardómari. Lögð eráhers la á þaþ, að ,nefndin hraði störfum eftir þvi sem föng eru á. NITJAH FORUST I 19 UMFER9ARSLYSUM Nitján manns fórust i 19 um- ferðarslysum á árinu 1974. Voru það 16 karlar og 3 konur — þar af 3 börn, yngri en 14 ára — og var meðalaldur þeirra 30 ár. Banaslys I um- ferð voru þvi töluvert færri en árið 1973, en þá fórust 25 Þessi gjaldtaka lyfsalans, sem venjulega nemur kr. 90.00 samtals, finnst mér vera fyrir neðan allar hellur. Hér á næsta horni er kaup- maður, sem ég kaupi af nauð- synleg matvæli. Hann hefur aldrei tekið eina krónu fyrir að taka niðurpöntun I sima, og auk þess sendir hann vörurnar heim til min án endurgjalds. Ég er þurftalitil, gömul kona, og kaupmaðurinn græöir ekki mikið á viðskiptum minum, en hann hefur annan hátt á en lyf- saiinn. Ekki veit ég, hvort þessir viö- skiptahættir lyfsalans eru leyfi- legir, en hitt veit ég, að lengra verður naumast gengið i mina pyngju af jafn purkunarlausu siðleysi. Hér kemur einokunar- hringur, með dágóða álagningu, aftan að varnarlausum sjúkl- ingum á ógeðfelídan hátt. Ég er fótlama og hefi ekki aðra aðferð til aö nálgast lifs- nauðsynleg lyf. Ég er lika fá- tæk, og mig munar um þessar krónur. Er þetta siöieysi leyfi- legt? manns i 24 slysum, og raunar er það lægsta dánartala i um- ferðinni siðan 1969, en þá fór- ust 12 manns i 11 óhöppum. Skráning umferðarslysa hófst hérlendis árið 1966 og hefur fjöldi banaslysa á ári verið sem hér segir: 1966-1969 57 látnir i 55 slysUTO 1970 20 látnir i 17 slysum 1971 21 látnir i 17 slysum 1972 23 látnir i 22 slysum 1973 25 látnir i 24 slysum Samtals hafa þvi látist, á þessum niu árum, 165 manns i 154 umferðarslysum. A árinu 1974 urðu flest bana- slys i ágúst og september, þrjú i hvorum mánuði. Tvö bana- slys urðu i mai, júli og nóvem- ber, en eitt i hverjum hinna mánaðanna. Flestir þeirra sem fórust i umferðinni árið 1974, voru ökumenn: 6 ökumenn bifreiöa, 1 ökumaður dráttarvélar, 1 ökumaöur véiskóflu og 2 öku- menn bifhjóla. 7 gangandi vegfarendur létust af slysför- um á árinu og 2 farþegar i bif- reiðum. Atvik þau sem leiddu til banaslysanna voru i sex til- vikum árekstrar, sex sinnum var um bilveltu eða útafakstur af vegi að ræða og, eins og fyrr segir, sjö sinnum var ekið á gangandi vegfarendur. Niu af slysunum uröu i dreifbýli og tiu i þéttbýli, þar af átta i Reykjavik. Ef árið 1974 er boriö saman við árið 1973 kemur i ljós að meðalaldur þeirra sem fórust lækkaði um 7,5 ár, var 30 ár i stað 37,5, þrátt fyrir það að mun færri börn fórust nú en árið 1973. Karlmenn voru i miklum meirihluta, 16 á móti 3 konum, en árið áöur létust 14 konur á móti 11 körlum. Aber- andi var fækkun þess að ekið væri á gangandi vegfarendur, sjö tilvik á móti 13 árið áður. sjo sinnum 150 þúsund kr. á afmæli fyrirtækisins' Þann 1. nóvember s.l. átti fyrirtækið Einar Guðfinnsson h.f. i Bolungarvik 50 ára starfsafmæli. Af þvi tilefni bauð Einar Guðfinnsson öllum Bolviking- um til kaffidrykkju. Við það tækifæri afhentu þau hjónin, Einar og frú Elisabet, 7 liknar- og menningarfélögum á staðnum fjárgjafir — 150 þús. kr. hverju félagi. Félög þessi eru Kvenfélagið Brautin, Sjálfsbjörg, Skátafélagið Gagnherjar, Kvennadeild Slysavarnarnafélagsins, Slysavarnadeildin Hjálp, Ungmennafélag Bolungarvik- ur og Tónlistarfélag Bolung- arvikur. Þriöjudagur 7. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.