Alþýðublaðið - 07.01.1975, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.01.1975, Qupperneq 4
Stjórnendur vinnuvéla á Norðurlandi Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla verður haldið á Akureyri 17—26. janúar næstkomandi. Námskeiðið er haldið i samræmi við ákvæði i samningum verkalýðsfélaga og atvinnurekenda á starfssvæði Alþýðu- sambands Norðurlands. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa a.m.k. eins árs starfsreynslu á jarðýtu, gröfu eða krana. Þátttaka tilkynnist Jóni Ásgeirssyni, á skrifstofu A.S.N., Glerárgötu 20, Akur- eyri, simi 11080, eða Þórólfi Árnasyni, á skrifstofu Norðurverks h.f., simi 21777. Nánari upplýsingar hjá ofangreindum að- ilum. Stjórn námskeiðanna. Tilkynning frá R.K.Í. Skrifstofa Rauða kross íslands er flutt að Nóatúni 21 Reykjavik (3. hæð) Simanúmer er óbreytt 26722 Skrifstofa Reykjavikurdeildar R.K.Í. verður áfram að öldugötu 4, simanúmer 28222. Vinningsnúmerin i happdrætti Styrktarféíags vangefinna R-48155 Chevrolet Nova R 44931 Toyota Corona R 30015 Mazda 616 1 281 Renault 12 G 8006 Austin Mini Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstaerðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 snYj Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Vélhjóla- Til gjafa Fóðraðir Kett leður- hanskar og lúffur. Silki- fóður i hanska Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc. Tri-Daytona Norton. Veltigrindur Tri-Dayona, Kawa 900. Takmarkaöar birgðir eftir af Dunlop dekkjum. Vélhjólaverslun Hannes ólafsson Dunhaga 23, sfmi 28510 Auglýsið í Alþýðublaðinu UR U(i SKAHtGRIPIR KCRNELÍUS 'a JONSSON ‘ SKÖLAVÚRÐUST ÍG 8 BANKASTR06 f-%18588-186G'Q lil/s Hekla fer frá Reykjavik miðvikudaginn 8. þ.m. austur um land til Akur- eyrar og snýr þar við austur um til Reykjavikur. Vörumóttaka: mánudag og þriðjudag. M/s Baldur fer frá Reykjavik miðvikudaginn 8. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og til hádeg- is á miðvikudag. Frá Sjúkrasamlagi Kópavogs Læknarnir Björn önundarson og Halldór Arinbjarnar,gegna ekki störfumsemheim ilislæknar i Kópavogi umóákveðinn tima. Læknarnir Eyjólfur Haraldsson og Guð- steinn Þengilsson, hafa tekið að sér að gegna störfum þeirra. Samlagsfólk getur leitað læknanna á læknastofunum að Digranesvegi 12, án þess að skipta formlega um lækrji, fyrst um sinn. Vinsamlega pantið tima 1 sima 40400. Breyttar ferðir Akraborgar Frá9. janúar til 15. mars 1975: Frá Akra- nesi kl. 8.30, frá Reykjavik kl. 10.00. Frá Akranesi kl. 15.00, frá Reykjavik kl. 17.30. Bilar eru fluttir með öllum ferðum. — Af- greiðslan i Reykjavik, simi 16420, á Akra- nesi, simi 2275. H.F. Skaliagrímur. Tónleikar i Háskólabiói fimmtudag 9. janúar kl. 20.30. Stjórnandi Vladimir Ashkenazy Einleikari Cristina Ortiz. A efnisskrá er forleikur að óperunni Kovantshina eftir Músorgský, Paganini Rapsódla fyrir pianó og hljómsveit eftir Rakhmaninoff og sinfónia nr. 8 eftir Sjostakovitsj. Aðgöngumiðar seldir i bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig 2 og i bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. SINFONÍ11ILIÓMSM I I ÍSLANDS |||B KÍKISl IWRPIÐ Stórútsala! Karlmannaföt — Stakir jakkar — Stakar buxur Allt að 30% afsláttur líltina. Kjörgarði t Bróðir okkar Böðvar Steinþórsson, bryti, Hjarðarhaga 30, andaðist 6. janúar á Landspitalanum. Svanhildur Steinþórsdóttir, Ásdis Steinþórsdóttir, Haraldur Steinþórsson. Eiginmaður minn Brynjólfur Kr. Björnsson, prentari verður jarðsunginn miðvikudaginn 8. janúar kl. 3 frá Fossvogskapellu. Fyrir mina hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og systkina hins látna. Kristjana Lindqvist Björnsson. o Þriðjudagur 7. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.