Alþýðublaðið - 08.01.1975, Síða 6

Alþýðublaðið - 08.01.1975, Síða 6
Þessi æfing eykur fyrst og fremst á samveruna, en gæti einnig haft áhrif á bakið. Morgun- leikfimi í sfundar- fjórðung Fjölskyldan á að fara saman \ morgunleikfimi Hér sjáum við mæðgur gera hana Teygt úr fótunum: Styrkir kviðvöðva og grennir mjaðmir. Það er ekki næstum þvi jafnerfitt að standa á bakinu og það litur út fyrir, en það styrkir kviðvöðva og legið. Þeir, sem vit hafa á, segja, að samvinna sé þýðingarmikil og á mörgum heimilum fer fjölskyldan saman i morgunleikfimi. Hérna sjáum við mæðgur gera hana, sumpart til að varðveita linurnar, sumpart til að vera saman i stundarfjórðung áður en þær hefja vinnu hver fyrir sig. Hér er nóg fyrir bæði sál og likama og hvað viðkemur því siðar- nefnda hafa æfingarnar, sem hér eru sýndar áhrif á mjaðmir, kvið, maga og fótavöðva svo og legvöðva. Þessar æfingar örva einnig blóðrásina svo að menn geta farið skjálftalaust út i kuldann. Að hjóla: Gott fyrir magavöðva og losar læri og fótleggi við óþarfa fitu. Miðvikudagur 8. janúar 1975

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.