Alþýðublaðið - 08.01.1975, Qupperneq 7
<X**1
ro£€>
SEIR FUELlvJ
Nálinni er stungiö milli þumal- og visifingurs og sjúklingurinn
losnar viö verki, þegar gert er viö tennurnar.
FL30TIR-N0I NAL6AST
Tannlæknar nota nálarstungu- aðferðina eftir nokkur ár
Nálarstunga í höndina
losar yður við tannpínu
Ákveðinn árangur við tilraunir i tannlæknaháskólum.
Nálarstunga í fótinn losar menn við höfuðverk.
Nál stungiö milli tveggja
fingra og enginn sársauki finnst
hjá tannlækninum. Þetta hljóm-
ar kannski eins og léleg fyndni,
en veröur þó raunverulegt hjá
dönskum tannlæknum eftir fá-
ein ár.
VIÐBÆTIR
A tannlæknaháskólunum i Ár-
ósum og Kaupmannahöfn eru
menn að kanna nálarstunguað-
feröina (akupúnktúr).
Prófessor Steen Börglum Jen-
sen, rektor i háskólanum i Arós-
um hefur gert margar tilraunir
með konu sinni Lenu.
— Ég held, að nálarstunguað-
ferðin eigi framtið fy.rir sér. Að-
ferðin mun aldrei koma i stað
venjulegra og viðurkenndra að-
ferða, en er ágæt sem viðbætir,
segirBörglum Jensen. — En við
verðum að vita meira um nálar-
stunguaðferðina og við viljum
vita áhrifin nákvæmlega áður
en við kynnum starfandi tann-
læknum hana.
Tilraunirnar eru að sumu
leyti um nálarstunguaöferðina
sem deyfilyf, en að sumu leyti
til meðferðar á sjúklingum, sem
þjást 'af höfuðverk, sem stafar
af misvexti i kjálkum og stalla-
kjafti.
ÁKVEÐNAR
NIÐURSTÖÐUR
Steen Börglum Jensen segir:
— Við höfum náð ákveðnum ár-
angri i báðum efnum. 40% til-
raunanna sýna, að meö þvi að
stinga nál milli þumal- og visi-
fingurs er unnt að bora i tennur
fólks án þess að deyfa það. Höf-
uðverk er einnig unnt að lækna
um stundarsakir með þvi að
stinga nál i annan fót sjúklings-
ins.
Þeir, sem annað hvort eru ó-
næmir fyrir staðdeyfingu eða
hafa ofnæmi fyrir henni hljóta
að biða með eftirvæntingu ár-
angurs þessara rannsókna. Þvi
að það er einmitt þetta fólk,
sem kemur til með að njóta
mest góðs af nálarstunguað-
ferðinni.
Tveir menn þurfa að sjá um
nálarstunguna. Annar á aðeins
að hrey fa nálina ögn út og inn og
snúa henni, þvi að aöeins þá
hrifur nálarstunguaðferðin.
Aður en danskir tannlæknar
hófu rannsóknir sinar fengu þeir
ráð og kennslu hjá kinverskum
sérfræðingum.
GREIÐENDUR
vinsamlega veitið ef tirfarandi
erindi athygli:
Frestur til aö skila launamiðum
rennur út þann 19. ianúar.
Þaö eru tilmæli embættisins til
yöar, aö þér ritið allar upplýsingar
rétt og greinilega á miðana og
vandið frágang þeirra. Meó því
stuðlið þér að hagkvæmni í opin-
berum rekstri og firrið yður
óþarfa tímaeyðslu.
RÍKISSKATTSTJÓRI
Nálarstunga I fót losar menn við höfuöverk, sem stafar af misvexti i kjálkum og stallakjafti.
Miðvikudagur 8. janúar 1975
o