Alþýðublaðið - 08.01.1975, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 08.01.1975, Qupperneq 11
LEIKHÚSIN ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KAUPMAÐUR t FENEYJUM fimmtudag kl. 20 ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15 HVAÐ VARSTU AÐ GERA INÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. MEÐGÖNGUTÍMI fimmtudag kl. 20,30. Siðasta sýning. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. DAUÐDANS sunnudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. ISLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuverndarstöðin: Opið laugardagámg sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neybarvakt lagkna 11510. Upplýsingar ur vaktir lækna' og lyfjabúða i simsvari 18888. SÝNINGAR OG SÖFN ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis og öll- um heimill. Simi 13644. NATTORUGRIPASAFNIÐ ' Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. HEIMSÓKNARTIMI SJÚKRAHÚSA Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 Iaugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspltaiinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 Og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspltalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30—19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Daglega kl. 15.30— 17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvitabandið: kl. 19—19.30 mánud. —föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudag—laug- ard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „Ilvaö er fj seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800, með þriggja daga fyrirvara. o HVAÐ ER Á SEYÐI? VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. HAGSTÆÐUR Það getur komið fyrir I dag, að vinir þinir geti átt heillarikan þátt i einkalifi þinu. Það er þó lika möguleiki á þvi, að þeir geti valdið misskilningi. Heppilegt er að leita ráða hjá sérfræöingi. Góður dagur til náms og rannsókna. FISKfl- MERKIÐ 19. feb. • 20. marz HAGSTÆÐUR 1 gær var það trúnaðar- traust, i dag er það var- kárni. Ef þú ferð rólega að öllu, og forðast rugling og misskilning i viðskipt- um, þá ættir þú að komast vel af i dag, sérstaklega i viðskiptum. TVI- BURARNIR 21. maí • 20. júní HAGSTÆÐUR Þetta getur vel orðið hag- stæðari dagur fyrir þá sem óbundnir eru — og þá sérstaklega hvað varðar ástamál þeirra — heldur en þá sem giftir eru, eða lofaðir. Misskilningur og ruglingur getur valdið hjónadeilum. VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR Góöur dagur til að reyna svolitið á heilabúið, og sérstaklega góður til and- legra iðkana sem krefjast Imyndunarafls i ipiklu mæli. Nánustu ættingjar munu reynast hjálplegir i öllu. Vertu var um þig þegar þú tekur mikilvæg- ar ákvarðánir. ®SP0RD- DREKINN 23. okt - 21. nóv. HAGSTÆÐUR Fjárhagur þinn blómg- ast, en einhver misskiln- ingur kann aðhafa áhrif á dómgreind þina. Forð- astu að taka nýjum til- boðum, það eru mögu- leikar á að þar sé ekki allt sem sýnist. Horfur i fjöl- skyldumálum eru góðar. RAGGI RÓLEGI T TI Hefurðu séö tii letingians hans mannsins mins? Hann átti að þvo upp, ryksuga, slá grasið og mála baðið. FJALLA-FÚSI KRABBfl- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí GÓÐUR Sérstök heppni við vinnu myndi kæta þig mjög, og allt sem þú reynir i þá áttina mun bera ávöxt. Snjallt svar við gömlu vandamáli mun gefa af sér nýtt svar, og svo lengi sem þú getur annast smá- atriðin, þá mun það þró- ast I jákvæða átt. HRUTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. KVÍÐVÆNLEGUR Þaö eru likur á þvi að barátta verði á milli eig- inhagsmuna þinna og hagsmuna heimilisins og þeirra krafa sem vinnan gerir til þin. Þetta getur leitt til rifrildis. Þetta á ekki við fólk i valdaað- stöðu. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí KVtÐVÆNLEGUR Þetta er ekki góður dagur til ferðalaga, ef þú þarft að ferðast, þá farðu mjög varlega. Áhrifamiklir menn eru neikvæðir I dag, svo að þú skalt viðhafa mikla gát i samskiptum þlnum við þá. LJONID 21. júlí - 22. ág. GÓÐUR Andleg vinna þin, og alli sem þú gerir upp á eigin spýtur ætti að gefa þér til- efni til að gleðjast, og allt þaö sem þú getur gert fýrir þá nánustu mun verða vel metið. Þú munt eiga skemmtilegar stund- ir I vændum*. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. ■ 22. sep. HAGSTÆÐUR Það kann að verða nokk- uð ruglingslegt ástand heima fyrir i dag, svo að þú skalt varast allan al- varlegan misskilning. Eins lengi og þú hefur allt á hreinu, þá er allt I lagi, og engin alvarleg vanda- mál koma upp. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. HAGSTÆÐUR Frekar góður dagur til þess að sinna eigin mál- um, en varastu að flýta þér ekki um of I viðskipt- um, þú gætir séð eftir þvi seinna. Einhverjar að- gerðir i ástamálum i dag eru liklegar til að leiða til langvarandi sambands. © STEIN- GEITIN 22. des. - 19. jan. HAGSTÆÐUR Einhver á bak við tjöldin, eða littáberandi i lifi þinu mun reynast þér hjálp- legur við fjárhagsvanda- málin, en þar sem yfir deginum hvilir einhver ruglingur, þá ættir þú að fara að öllu með gát. Þú ættir að hafa auga með heilsu þinni. FJALLA-FUSI Miðvikudagur 8. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.