Alþýðublaðið - 15.01.1975, Page 4
Laus lögregluþjónsstaða
Staða lögregluþjóns i Grindavik er laus til
umsöknar.
Laun skv. kjarasamningum rikisstarfs-
manna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-,
un og fyrri störf sendist undirrituðum fyr-
ir 20. janúar 1975.
Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu minni
Vatnsnesvegi 33, Keflavik og i Festi i
Grindavik á fimmtudögum frá 12-16.
Lögreglustjórinn i Grindavik.
Lausar IögregIuþjónsstöður
Stöður 2ja lögregluþjóna i lögsagnarum-
dæmi Keflavikur/Gullbringusýslu eru
lausar til umsóknar.
Laun skv. kjarasamningum rikisstarfs-
manna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist undir-
rituðum fyrir 20. janúar 1975.
Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu minni
Vatnsnesvegi 33, Keflavik og hjá yfirlög-
regluþjóni að Hafnargötu 17, Keflavik.
Lögreglustjórinn í Keflavik
og Gullbringusýslu.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Tillögur
uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um
stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins
fyrir árið 1975, liggja frammi i skrifstofu
félagsins frá og með 16. janúar. öðrum til-
lögum ber að skila i skrifstofu Dagsbrúnar
fyrir kl. 17.00 föstudaginn 17. janúar 1975.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
t
Faðir minn
ÁGtJST JÓNSSON
Hverfisgötu21,
andaöist i Landspitaianum aðfaranótt sunnudagsins 12.
janúar.
Fyrir hönd barna og tengdabarna
Eyvakvöld-Myndakvöld.
I Lindarbæ (niðri) i kvöld
(miðvikudag) kl. 20.30. Magna
ólafsdóttir sýnir.
Ferðafélag lslands.
VIPPU - BltSKÖRSHURÐIM
'^^////////////////^ ^
Laus staða
Lagerstærðir miðað við múrop:!
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smíðaðar eítir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
Vélhjóla-
eigendur^
Til gjafa
Fóðraðir Kett leður-
hanskar og lúffur. Silki-
fóður i hanska
Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc.
Tri-Daytona Norton.
Veltigrindur
Tri-Dayona, Kawa 900.
Takmarkaðar birgðir eftir af
Dunlop dekkjum.
Vélhjólaverslun
Hannes ólafsson
Dunhaga 23, sími 28510
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
Staða hjúkrunarkonu við heilsugæslu-
stöðina á Kópaskeri er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytinu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
10. janúar 1975.
Aðstoðarlæknar
2 stöður aöstoðarlækna á Skurðlækningadeild Borgar-
spitalans eru iausar til umsóknar, frá 1. febrúar n.k. tii
aiit að 12 mánaða.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja-
vikur við Reykjavikurborg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 25. janúar
n.k.
Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn.
Reykjavik, 13. janúar 1975.
Stjórn sjúkrastofnana
Reykjavikurborgar.
Tillögur uppstillinganefndar
Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur
um framboð til kosninga i Fulltrúaráð Al-
þýðuflokksfélaganna i Reykjavik liggja
frammi á skrifstofu Alþýðuflokksins. Við-
bótartillögur þurfa að berast fyrir kl. 17
þriðjudaginn 21. jan.
Uppstillinganefnd A.R.
Auglýsing um fasteignagjöld
Lokið er álagningu fasteignagjalda í
Reykjavík 1975 og hafa gjaldseðlar verið
sendir út.
Gjalddagar fasteignaskatta eru 15. janúar
og 15. maí, en annarra gjalda og 15. mai,
en annarra gjalda samkv. fasteignagjald-
seðli 15. janúar.
Gjöldin eru innheimt i Gjaldheimtunni i
Reykjavik, en fasteignagjaldadeiid
Reykjavikur, Skúlatúni 2, II. hæð, veitir
upplýsingar um álagningu gjaldanna.
Athygli er vakin á þvi, að Framtalsnefnd
Reykjavikur mun tilkynna elli- og örorku-
lifeyrisþegum, sem fá lækkun eða
niðurfellingu fasteignaskatta skv. heimild
i 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekju-
stofna sveitarfélaga, en jafnframt geta
lifeyrisþegar sent umsóknir til borgar-
ráðs.
Borgarstjórinn i Reykjavik,
14. januar íyvb.
Félagsvist Félagsvist
3ja daga spilakeppni hefst í Iðnó
laugardaginn 18. jan. kl. 2.00 e.h. stundvíslega
Fyrsta félagsvistin verður laugardaginn 18. janúar, laugardaginn i. febrúar og laugardaginn 15. febrúar og verða þá veitt heildarverðlaun, eftir þessa 3ja daga spilakeppni. Auk þess verða veitt góð verðlaun hverju sinni.
Öllum er heimill aðgangur Skemmtinefndin
o
Miðvikudagur 15. janúar 1975.