Alþýðublaðið - 15.01.1975, Síða 10
tJangpírL
<Þahs
Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk
kvikmynd, sem hefur verið sýnd
hvarvetna við gifurlega aðsókn.
Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn
mikla athygli og valdið eins mikl-
um deilum, umtali og blaðaskrif-
um eins og Siðasti tangó I Parls. í
aðalhlutverkum: Marlon Brando
og Maria Schneider.
Leikstjóri: Bernardo Bertolucci.
tSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Stranglega bönnuð yngri en 16
ára.
Athugið breyttan sýningartima.
HVER ER
SINNAR
HAFNARBÍD Sími 16444
Gatsby hinn mikli
Hin viðfræga mynd, sem all-
staðar hefur hlotið metaösókn.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ Simi 31182
Síðasti tangó i París
Afar spennandi, viðburðahröð og
vel gerð ný, frönsk-bandarisk lit-
mynd um mjög óvenjulegt lestar-
rán og afleiöingar þess. „Vestri”
i algjörum sérflokki.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Ursula Andress, Toshiro Mifune,
Alan Delon.
Leikstjóri: Terence Youg.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
HÁSKÓLABÍÓ simi 22i4o
PMUL
NEWMAN
JROBEBT
REDFORD
RQBERT
SHÆW
AGEORGE ROVHILLFILM
Rauð sól
Red Sun
LAUGARASBÍd
Simi 32075
NÝJA BÍO Simi 11540
Söguleg brúðkaupsferð
Islenskur texti.
Bráðskemmtileg og létt ný
bandarisk gamanmynd um ungt
par á brúðkaupsferð.
Carles Grodin
Cybill Shepherd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
STJÚRNUBÍÓ Simi »S93é
Hættustörf lögreglunnar
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi, raunsæ og vel
leikin ný amerisk kvikmynd i lit-
um og Cinema Scope um lif og
hættur lögreglumanna i stórborg-
inni Los Angeles.
Aðalhlutverk: George C. Scott,
Stacy Keach,
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Siðasta sinn.
Bönnuð innan 14 ára.
Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7
Oskar’s verðlaun i april s.l. og er
ný sýnd um allan heim viö geysi
vinsældir og slegið öll aðsóknar-
met. Leikstjóri er George Roy
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum ínnan 12 ára.
THE
STING
UflOUSKAfirGKIPIR
KCRNELÍUS
JONSS.ON
SKÚLAVÖRBUSTIG 8
BÁNKASTRÆ Tl 6
8588 -18600
BIOIN
ÆFU SMIÐUR
^ SAMVINNUBANKINN
KúPtvoeseló Simi 41985
Gæðakallinn Lupo
Bráðskemmtileg ný israelsk-
bandarisk litkvikmynd. Mynd
fyrir alla fjölskylduna.
Leikstjóri: Menahem Golan.
Leikendur: Yuda Barkan.Gabi
Amrani, Ester Greenberg,
Avirama Golan.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 8 og 10.
HVAD ER I
UTVARPINU?
MIÐVIKUDAGUR
15. janúar
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgun-
stund barnanna kl. 9.15: Finn-
borg örnólfsdóttir les söguna
„Maggi, Mari og Matthias”
eftir Hans Petterson (12). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli liða. Frá kirkjustöðum
fyrir austan kl. 10.25: Séra
Agúst Sigurðsson talar um
Klyppstað I Loðmundarfirði.
Kirkjutónlist kl. 10.40. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: David
Oistrakh, Pierre Fournier og
hljómsveitin Filharmónia i
Bárugata
Brekkustigur
Vesturgata
Mýrargata
Nýlendugata
Ránargata
Seljavegur
Stýrimannastigur
Bræðraborgarstigur
Drafnarstigur
Lundúnum leika Konsert i a-
moll fyrir fiðlu, knéfiðlu og
hljómsveit op. 102 eftir
Brahms/ Vladimir Ashkenazy
leikur Pianósónötu i A-dúr op.
120 eftir Schubert.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Söngeyj-
an” eftir Yukio Mishima. Anna
Maria Þórisdóttir þýddi. Rósa
Ingólfsdóttir les (6)
15.00 Miðdegistónleikar. Kath-
leen Ferrier, Anna Ayars, Zoe
Vlachopoulos, Glyndebourne-
hátiðarkórinn og Southern fil-
harmóniusveitin flytja atriði úr
óperunni „Orfeus og Evridis”
eftir Gluck, Fritz Stiedry
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Ctvarpssaga barnanna:
„Emil og leynilögreglustrák-
arnir” eftir Erich Kástner.
Haraldur Jóhannsson þýddi.
Jón Hjartarson leikari les (3).
17.30 Framburðarkennsla i
dönsku og frönsku ■
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Upphaf eingyðistrúar. Jón
Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
flytur siðara erindi sitt.
20.00 Kvöldvaka. a. Kórsöngur.
Karlakór Reykjavikur syngur
lög eftir Sigvalda Kaldalóns.
Guðrún Kristinsdóttir og félag-
ar I Sinfóníuhljómsveit Islands
leika með. Stjórnandi: Páll P.
Blaðburðarfólk
óskast til að
bera blaðið út
í eftirtaldar
götur
Framnesvegur
Holtsgata
Öldugata
Kópavogur:
Álfhólsvegur
Auðbrekka
Bjarnhólastígur
Digranesvegur
Lyngbrekka
Hafíö samband viö
afgreiðslu blaösins.
Sími 14900
jalþýðu
Í3I
aöiö
/ Alltilagi.ef
með þarf þá notfæru
ég mér stöðu mína ( Ég krefst séraðstöðu sem er
V ogtign. \ sæmandi herforingja i
\ /V rauðsokkahernum.
DRAWN BY DENNIS COILINS WRIHEN BY MAURICL DODD
ANGARNIR
Pálsson. b. Þegar ég var 17 ára.
Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi segir frá. c. Sumarkvöld
f Alberta, kvæði eftir Stephan
G. Stephansson.Ævar R. Kvar-
an leikari les. d. Hesturinn
Börkur. Sigriður Jónsdóttir frá
Stöpum flytur siðari hluta frá-
sagnar af gæðingi sinum. e.
Kvæðalög. Jónas Jósteinsson
kennari kveður nokkrar stökur.
f. Guðmundur Bárðarson, frá
sögn Skúla Guðjónssonar á
Ljótunnarstöðum. Pétur Sum-
arliðason kennari les. g. Ein-
söngur. Ólafur Þ. Jónsson
syngur islensk lög. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó.
21.30 (Jtvarpssagan: „Dagrenn
ing” eftir Romain Rolland
Þórarinn Björnsson islenskaði.
Anna Kristin Arngrimsdóttir
leikkona les lok fyrsta hluta Jó-
hanns Kristófers.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Leiklistar
þáttur i umsjá örnólfs Árna-
sonar.
22.45 Nútimatónlist..Þorkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER r A_
SKJANUM? i
Miðvikudagur
15. janúar 1975
18.00 Björninn Jógi. Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.20 Fílahirðirinn. Bresk fram-
haldsmynd. Spilagosarnir.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.45 Vesturfararnir. Fram-
haldsmynd, byggð á sagna-
flokki eftir Vilhelm Moberg. 5.
þáttur endurtekinn. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord-
vision).
19.35 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning og aug-
lýsingar.
20.35 Umhverfis jörðina á 80 dög-
um. Breskur teiknimynda-
flokkur, byggður að mestu á
samnefndri sögu eftir Jules
Verne. 2. þáttur. Kapp er best
með forsjá. Þýðandi Heba
Júliusdóttir. Efni 1. þáttar:
Breskur aðalsmaður, Fileas
Fogg að nafni, vill kvænast
stúlku, sem Blinda heitir, en
frændi hennar, Blaze lávarður,
er mótfallinn þeim ráðahag.
Hann lofar þó að gifta honum
meyna með vissum skilyrðum.
Krafa hans er sú, að herra
Fogg ferðist umhverfis jörðina
á áttatiu dögum, og jafnframt
veðjar hann miklu fé um, að
þetta sé ekki framkvæmanlegt.
21.00 Meðferð gúmbjörgunar-
báta.Fræðslumynd um notkun
gúmbáta og fleiri björgunar- og
öryggistækja. Kvikmyndun
Þorgeir Þorgeirsson. Inn-
gangsorð og skýringar Hjálm-
ar R. Bárðarson, siglingamála-
stjóri.
21.20 Nýjasta tækni og vlsindi.
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.50 Vesturfararnir. Fram-
haldsmynd, byggð á sagna-
flokki eftir Vilhelm Moberg. 6.
þáttur. Landið sem þau
breyttu. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision) Efni
5. þáttar: Karl Oskar og kona
hans nema land við vatnið Ki-
Chi-Saga, og kalla bæ sinn eftir
æskuheimili Kristinar. Róbert
og Arvid fara til Kaliforníu i
leit að gulli, og Ulrika gengur i
heilagt hjónaband með bap-
tistapresti.
22.40 Dagskráriok.
Auglýsið í
Alþyðublaöinu;
lalþýdul
28660
Miðvikudagur 15. janúar 1975.