Alþýðublaðið - 16.01.1975, Qupperneq 1
„LoBnuafli okkar fslendinga takmarkast aö 1
miklu leyti af vinnslugetunni, en þaö er raunar
fleira, sem ræöur þvi, aö viö þurfum ekki aö bera
sama ugg i brjósti og Norðmenn,” sagöi Jakob
Jakobsson, fiskifræðingur, i simtali viö Alþýöu-
blaðið i gær, en Jakob var þá staddur á Seyöisfiröi.
Alþýöublaöið bar undir Jakob ummæli i norska
blaðinu Fiskaren þess efnis aö Norðmenn óttast nú
mjög rýrnandi loönuafla, vegna þess að norska
loðnan færi smækkandi.
„Það er hér mjög óliku saman aö jafna,” sagöi
Jakob, „Norðmenn stunda veiöar aö sumarlagi og
veiöa þá nær eingöngu ókynþroska fisk, en hér er
sumarveiöi bönnuö.”
Um loönuvertiöina, sem fram undan er sagöi
Jakob:
„Það eru að koma óvenju sterkir árgangar og viö
teljum að um góða loðnugengd sé aö ræöa. Þaö fer
svo eftir veöráttu og öörum ytri aöstæöum, hver afl-
inn verður.”
ELLIÐAÁRNAR ..FUKU ÚT”
ræktun. Þar hefur verið
sleppt laxaseiðum og
þar var gerður laxastigi
sl. sumar, þannig aö
forvitnilegt veröur aö
sjá, hvernig þau skila
sér. Einnig er verið að
rækta upp mjög mikið
vatnasvæði i og viö Lag-
arfljót, og einnig Breiö-
dalsá.
Blaöið haföi samband
viö nokkra aðila, sem
aöallega selja út-
lendingum veiöileyfi i
nokkrum bestu lax-
veiöiám landsins. Skoö-
un þeirra á horfum á
sumri komanda voru
nokkuö mismunandi, en
yfirleitt telja þeir, að
erlendir laxveiðimenn
séu nú almennt miklu
seinni til að staðfesta
pantanir en undanfarin
ár, ef frá eru taldir
öruggir fastagestir.
Astæöurnar til þessa
telja veiðileyfissalar
fremur ótryggt efna-
hagsástand f heima-
löndum laxveiðimanna
en þverrandi fjárhag
þeirra persónulega.
Ekki reyndist unnt að
fá vitneskju um verð á
veiðileyfum til útlend-
inga, enda sitja þar ekki
allir viö sama borö.
Sumir hafa selt lax-
veiðileyfi fyrirfram á
föstu verði, en aðrir
selja aöeins til eins
veiðitímabils í senn.
Þeir telja yfirleitt
óhjákvæmilegt aö
hækka veröiö. Má því
ætla, að hver stöng á
dag kosti útlendinga
mismunandi mikið á
annaö hundrað dollara,
en innifaliö i veiðileyf-
um þeirra eru húsnæöi,
fæði og ferðir hérlendis.
„Elliöaárnar fuku
út”, sagði Friðrik Ste-
fánsson, framkvæmda-
stjóri Stangaveiöifélags
Reykjavikur, er frétta-
maöur biaðsins spurði
hann um horfurnar á
sölu laxveiðileyfa á
næsta veiöitimabili i
sumar. „Við uröum nán-
ast aö búta niður leyfin,
til þess aö gefa sem
flestum félagsmönnum
kost á að renna i þær”,
sagði Friðrik.
Hann kvað mikla eft-
irspurn vera eftir veiði-
leyfum i Norðurá, en
eitthvaö minni i aörar
ár, sem félagið hefur
umráð yfir.
Veiöleyfi i Grimsá frá
6. júli til 17. ágúst eru
seld útlendingum og
kvaö Friörik eftirspurn
eftir þeim svipaða og
var i fyrra. Gerði hann
ráö fyrir þvi að útlend-
ingar myndu fylla kvót-
ann þessar 5 vikur.
Þá hefur Stangaveiði-
félagið Gljúfurá og
Tungufljót, sem er i
FIMMTUDAGUR
16. janúar 1975 - 12. tbl. 56, árg.
ff
UTLENDINGAR
SEINIR TIL .AD
STAÐFESTA PANT-
ANIR SÍNAR Á
LAXVEIÐIDÖGUM
EÐA FLEIRI?
Ekki þykir sann-
að að „smyglmálið
mikla", sem svo
hefur verið nefnt,
sé aðeins eitt mál,
heldur að þar geti
verið um að ræða
þrjú eða f leiri mál,
aðskilin og á á-
byrgð hvers
smyglarahóps
fyrir sig. Við mál
þessi eru riðnir
skipverjar af að
minnsta kosti
þrem skipum Eim-
skipafélagsins,
einn eða fleiri af
hverju, Mánafossi,
Dettifossi og
Reykjafossi.
Vörurnar sem smygl-
að var eru áfengi, vindl-
ingar og matvara og
var meginhluta áfengis-
ins, 96% spira, varpað
fyrir borð i plastbrús-
um þegar skipin komu
að landinu, og siðar sótt
með bátum. Það áfengi
sem flutt var inn á
flöskum, vindlingarnir
og matvaran, hafa þó
komið á einhvern annan
hátt i land og að öllum
likindum eftir að skipin
voru komin i höfn.
Eins og kunnugt er, er
mál þetta nú i höndum
Sakadóms Reykjavikur
og rannsókn þess i full-
um gangi. Samkvæmt
upplýsingum Rann-
sóknarlögreglunnar
sitja nú sex menn i
gæsluvarðhaldi.
Velklæddur og vel
studdur í hálkunni,
eins og vera ber.
AÐALVERKTAKAR ÞURFA EKKI AÐ
BÆTA VIÐ SIG STARFSMÖNNUM
TIL AÐ BYGGJA Á VELLINUM
„Ég held ekki að við
þurfum að bæta við okk-
ur mannskap vegna
byggingar þessara 200
ibúða, að minnsta kosti
verður það ákaflega lit-
ið,” sagði Thor O.
Thors, framkvæmda-
stjóri Islenskra aðal-
verktaka, i viðtali við
Alþýöublaðið i gær, en
ákveðið hefur verið að á
þessu ári verði byggðar
200 ibúðir á Keflavikur-
flugvelli.
Thor sagði ennfrem-
ur: „Annars er um fleiri
framkvæmdir að ræða
og um þær hefur ekki
verið tekin ákvörðun,
svo ég get ekki sagt um
þáð i dag hverju þær
breyta. Við höfum alltaf
bætt við okkur mann-
skap á sumrin, mest
skólafólki, en reynt að
halda fagmönnum og
kunnáttumönnum hjá
okkur yfir veturinn, svo
að litið verður ráðiö af
þeim til viðbótar, ef
eitthvað.”
EKKERT AÐ FRETTA AF
KÖNNUN EINARS
„Það er ekkert af þvi að
frétta hjá mér”, sagði
Einar Agústsson, utan-
rikisráðherra, þegar
Alþýðublaðið innti hann
eftir könnun þeirri, sem
hann lofaði i sjónvarps-
þættinum Kastljósi að
yröi gerð innan skamms á
möguleikum heimafyrir-
tækja utan Keflavikur-
flugvallar til þess að taka
einhvern þátt i fyrirhug-
uðum byggingarfram-
kvæmdum þar. Siðan
ráðherrann lýsti þessu
yfir eru nú liðnir tveir
mánuðir og ekkert bólar á
könnuninni. Blaðamaður
innti þvi ráðherra nánar
eftir þessu.
Blaðamaður: Er
þá könnunþessi ekki kom-
in af stað að neinu leyti?
Utanrikisráðherra:
Það eru að minnsta kosti
ekki komnar neinar nið-
urstöður.
Nánari upplýsingar
fengust ekki um málið aö
sinni.
alþýöu
ÞVERT NEI
„Fulltrúar út-
gerðarmanna svör-
uðu okkur því einu
til, að þeir væru ekki
tilbúnir til að gang-
ast inn á neinar
breytingar á kjörum
bátasjómanna, þeir
hefðu ekkert til að
láta", sagði Jón
Sigurðsson, formað-
ur Sjómannasam-
bands Islands, að
loknum viðræðu-
fundi um bátakjara-
samningana í gær.
Þetta var fyrsti
fundurinn, sem
haldinn er síðan
málinu var vísað til
sáttasemjara ríkis-
ins. Stóð f undurinn í
um það bil tvær
klukkustundir og
lauk án þess að boð-
að væritilnýsfundar.
I fyrradag átti að
halda fund um
togarasamningana,
en honum var frest-
að til 21. janúar n.k.-
EKKi EINN
SMYGLHÚPUR
HELDUR ÞRÍR