Alþýðublaðið - 21.01.1975, Qupperneq 4
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i lagningu dreifikerfis I Kópavog 9. áfanga
fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Tilboðin verða opnuð í skrif-
stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, fimmtudaginn 6. febrúar n.k.
kl. 11.00 f.h. Útboðsgögn verða afhent á sama stað gegn kr.
10.000. — skilatryggingu.
INNKAUPASTÓFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i sumarhirðu hinna ýmsu grænu svæða
borgarinnar fyrir Gatnamálastjórann I Reykjavik,
garðyrkjudeild.
tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3.
gegn 3.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á
sama stað, föstudaginn 14. febrúar 1975. kl. ll.f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Megrunar
KEX
Fæsf í öllum
apótekum
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
Þeir félagsmenn, sem óska eftir skólavist í
Félagsmálaskóla alþýðu í ölfusborgum tíma-
bilið 16. febrúar til 1. mars, hafi samband við
skrifstofu félagsins fyrir 24. þessa mánaðar.
STJÓRNIN
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Nú lýgur 5
um þennan áramótaboð-
skap kom frá
Önfirðingum. Og var þá
viðurkennt að þar væri
læknislaust en þess getið
um leið að þjónusta væri
frá nágrannahéraði og að í
Önundarfirði væru starf-
andi tvær lærðar
hjúkrunarkonur.
Önfirðingar meta að verð-
leikum ágæt störf þessara
kvenna, en er jafnframt
Ijóst að starfsmenntun
þeirra er önnur en lækna.
Önfirðingar hefðu getað
bætt því við að þegar
læknir kom þangað eftir
áramótin var liðinn hálfur
mánuður frá því hann var
þar næst áður og þá hefði
hann orðið veðurtepptur í
nærri viku og grann-
héraðið læknislaust þann
tíma. Vetrarveðráttan
segir stundum hressilega
til sín á Vestfjörðum. Það
er því algjörlega ófull-
nægjandi þjónusta þar að
ætla lækni að sinna meira
en einu héraði að vetrar-
lagi, þótt f Ijótfarið sé milli
fjarða í sumarblíðu.
Vestfirðingar vita líka
að læknislaust er í Súða-
vík, ásamt Isaf jarðardjúpi
og Reykjanesskóla, á
Suðureyri, Bildudal,
Reykhólum og í Árnesi eða
á sex læknasetrum á Vest-
fjörðum. Og við þetta má
enn bæta Flatey og öðrum
Breiðaf jarðareyjum.
Varla er trúlegt að
læknaskorturinn sé mestur
í kjördæmi ráðherrans. Sé
ástandið í öðrum lands-
hlutum ekki betra, eða
jafnvel enn lakara, en
varla furða þótt gapað sé
af undrun yfir þeim ára-
mótaboðskap, sem birtur
var í embættisnafni um
ágæta læknisþjónustu í
strjálbýli landsins.
E.J.
UR UU SKARrUKIPIR
KCRNELtUS
JONSSON
SKÖLAVÖR0USTIG 8
BANKASTRÆ Tl 6
*-%18?>88-106G'O
Vélhjóla-
Til giafa
Fóðraðir Kett leður-
hanskar og lúffur. Silki-
fóður í hanska
Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc.'
Tri-Daytona Norton.
Veltigrindur
Tri-Dayona, Kawa 900.
Takmarkaðar birgðir eftir af
Dunlop dekkjum.
Vélhjólaverslun
Hannes ólafsson
Dunhaga 23, sími 28510
Innilegar þakkir fyrir sýnda hluttekningu við andlát og
útför
Jóns Rósinkrans Sveinssonar
Hvilft
Sérstaklega þökkum við st. Franciskussystrunum f
Stykkishólmi fyrir dvöl hans hjá þeim siðasta æviárið.
Vandamenn
ÚTSALA
Karlmannaföt frá kr. 3.500.-
Terelynebuxur frá kr. 1.375.-. Úlpur frá
kr. 2.000.- Sokkar kr. 80,- Skyrtur o.fl.
Karlmannaföt nýkomin, glæsilegt
skandinaviskt snið kr. 8.990.-.
AndréS, Skólavörðustig 22.
Námskeið
í ræðumennsku
og fundarstjórn
Rætt verður um uppbyggingu, gerð og
flutning ræðu, fundarstjórn og fundavenj-
ur. Kennsla fer fram á miðvikudögum i
Lindargötuskóla klukkan 19 til 21 og hefst
22. jan. Leiðbeinandi: Guðni Jónsson.
Þátttökugjald 1250 krónur. Upplýsingar i
sima 21430 milli kl. 3 og 4 siðdegis.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS, Stjórnandi Karsten
Andersen SÖNGSVEITIN FILHARMÓNIA, Söngstjóri
Garðar Cortes.
Tónleikar
i Háskólabiói FIMMTUDAGINN 23. janúar og
FÖSTUDAGINN 24. JANÚAR kl. 20.30.
Flutt verður Sinfónia nr. 7 og Messa I C-dúr eftir
Beethovcn.
Einsöngvarar: Ellsabet Erlingsdóttir
SolveigM. Björling
Garðar Cortes.
Iialldór Vilhelmsson.
Aðgöngumiðar að báðum tónleikum eru seldir I Bókabúð
Lárusar Blöndal. Skólavörðustlg 2 og I Bókav. Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti 18.
TIL ASKRIFENDA: Vinsamlegast tilkynnið endurnýjun
á skirteinum nú þegar I sima 22260.
SINHOMl HLJOMSVm ISLANDS
J||| KÍKISl TAARPIÐ
RfKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Stöður félagsráðgjafa sem hér segir:
Við LANDSPÍTALANN 2 stöður,
við KÓPAVOGSHÆLIÐ 1/2 staða.
Umsóknir, er greini frá aldri,
menntun, fyrri störfum og hvenær
umsækjandi getur hafið starf,
óskast sendar skrifstofu rikis-
spitalanna, Eiriksgötu 5.
Umsóknarfrestur er til 1. marz
1975.
jAuglýsið í
jAlþýðublaðinu:
; |alþýdu|
=28660
Reykjavik, 17. janúar, 1975.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRlKSGÖTU 5, SlM111765
o
Þriöjudagur 21. janúar 1975.