Alþýðublaðið - 21.01.1975, Side 10

Alþýðublaðið - 21.01.1975, Side 10
BÍÓIN HÁSKÓLABÍÓ simi 2214« Farþegi i rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamálamynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ simi ius2 Síöasti tangó í París & Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins mikl- um deilum, umtali og blaðaskrif- um eins og Siðasti tangó I Paris. 1 aðalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningartlma. HÝJA BÍÓ Simi 11540 Uppreisnin á Apaplánetunni THE NEWEST AND BIGGEST YET! *g£>[PGl T00D-A0 35‘COLOR BY DE LUXE' Afar spennandi, ný, amerisk lit- mynd i Panavision. Myndin er framhald myndarinnar Flóttinn frá Apaplánetunni og er fjórða i röðinni af hinum vinsælu mynd- um um Apaplánetuna. Aðalhlut- verk: Roddy MacDowall, Don Murry, Richardo Montalban. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. A GEORGE ROY HILL FILM THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Simi .3936 Verðlaunakvikmyndin: The Last Picture Show ISLENZKUR TEXTI. , Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlaunakvikmynd. Leik- stjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timathy Bottoms, Jeff Brides. Cibil Shepherd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. HAFKWIð Simi 16444 Rauð sól Red Sun Afar spennandi, vel gerð ný, frönsk-bandarisk lit- mynd um mjög óvenjulegt lestar- rán og afleiðingar þess. „Vestri” i algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune, Alan Delon. Leikstjóri: Terence Youg. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUGARASBÍÓ ^imi 5^5 KÓPAVOGSBÍÓ simi 41985 Gæöakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný israelsk- bandarisk litkvikmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan.Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. Islenskur texti. Sýndkl. 8 og 10 HVAÐ ER A SKJÁNUM? Þriðjudagur 21. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.35 Söngur Sólveigar, Finnskt framhaldsleikrit i þremur þáttum.Siðasti þáttur. Þýðandi Kristin Mántylá. I öðrum þætti greindi frá unglingsárum Solveigar. Hún býr við illt at- læti móður sinnar, og faðirinn er enn afskiptalitill um hagi heimilisins. Solyeig er send i vist hjá stöndugu og velmetnu fólki, en kann illa við sig. Þegar heim kemur, er henni skipað að leita sér þegar at- vinnu, en móðir hennar aftekur að styðja hana til náms. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 21:30 Úr sögu jassins.Danskur myndaflokkur um sögu og þróun jasstónlistar. 2. þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.00 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnússon. 22.30 Dagskrárlok. HVAÐ ER I UTVARPINU? ÞRIÐJUDAGUR 21. ianúar 7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 9.15: Bryndis Vig- lundsdóttir byrjar að lesa þýð- ingu sina á sögunni: ,,1 Heið- mörk” eftir Robert Lawson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milliliða. Fiskispjall 10.05: Ás- geir Jakobsson flytur þáttinn. „Hin gömlu kýnni” kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögum og tónlist frá liðnum árum. Hljómplötu- safnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundsson- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út i eftirtaldar götur Bárugata Brekkustígur Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Stýrimannastígur Bræðraborgarstigur Drafnarstigur Framnesvegur Holtsgata öldugata Kópavogur: Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Bændaför til Noregs 1972, frásögn Guðmundar Bern- harðssonar.Olga Sigurðardóttir les. 15.00 Miðdegistónleikar: islenzk tónlista. Sónata fyrir pianó eft- ir Leif Þórarinsson. Anna Ás- laug Ragnarsdóttir leikur. b. Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfs- dóttir og Gisli Magnússon leika. c. Lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Guðrún Tómas- dóttir syngur, Ölafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. d. Tón- líst eitir Sigurð E. Garðars- son og Þorkel Sigurbjörnson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn.Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt.Berglind Bjarna- dóttir sér um óskalagaþátt fyr- ir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýzku, 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Skáldið frá Fagraskógi — áttatíu ára minning. Arni Kristjánsson segir frá kynnum sinum af Davið Stefánssyni. Kristin Anna Þórarinsdóttir, Óskar Halldórsson og Þor- steinn Ö.Stephensen lesa úr rit- um skáldsins. Flutt verða lög við ljóð Daviðs, og skáldið sjálft les eitt kvæða sinna (af hljómplötu). — Gunnar Stefánsson tekur saman þátt- inn. 20.20 Lög unga fólksins-Ragnheið- ur Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur i umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning, Gunnar Guðmundsson segir frá tónleik- um Sinfóniuhljómsveitar Is- lands I vikunni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „1 verum”, sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (20). 22.35 Harmonikulög Sænskir harmonikuleikarar skemmta. 23.00 A hljóðbergi-Með kveðju til tslands frá austurriska útvarp- inu i tilefni 50 ára afmælis þess. Frægar raddir frá árunum 1924 til 1945: Renner, Dollfuss, Schuschnigg, Hitler, Göbbels og fleiri. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót, afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Para system Skápar, hillur uppistöður og fylgihlutir. C30HEEŒ1 STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROI slml 51818 VELDUR,HVER ^ SAMVINNUBANKINN m HELDUR 0 Þriðjudagur 21. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.