Alþýðublaðið - 21.01.1975, Page 11

Alþýðublaðið - 21.01.1975, Page 11
LEIKHÚSIN iÍ’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AD GERA t NÓTT? fimmtudag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20. Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. KAUPMAÐUR í FENEYJUM laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 11200 SELURINN HEFUR MANNSAUGU eftir Birgi Sigurðsson 1. sýn. i kvöld kl. 20.30. 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL miðvikudag kl. 20.30. - Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. r\ VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. Einhverjir I fjölskyldunni gætu reynst hjálplegir I sambandi við vinnuna, eða þá að framkvæmdir þeirra auki laun þin. Þú verður að forðast að vera of viðkvæmur, og að vera of gagnrýninn á aðra. Smá skoðanaágreiningur gæti auðveldlega orðið að rifrildi. ^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz Nánir ættingjar munu reynast hjálplegir i dag- Barnavandamál sem hrjáir þig mjög mun verða með minnsta móti. Fólk á bak við tjöldin, leynimakk eða hvers- konar þannig félagsskap ætti að forðast, og þú ætt- ir að lesa allt vel áður en þú skrifar undir. n\ tvi- vísBURARNIR 21. maí • 20. júní BREYTILEGUR Þátttaka i samningum á bak við tjöldin gæti verið til heilla i framtiðinni og einnig gott upp á fjárhag- inn. Þetta er ekki góður dagur fyrir náinn vinskap, vonbrigði gætu leitt til þunglyndis. Forð- astu lagaleg atriði. KRABBA- If MERKID 21. júní - 20. júlí BREYTILEGUR Vinir þinir munu gefa þér verðmæt ráð og upplýs- ingar og • stuðning, en reyndu að halda þeim frá fjármálunum eins og unnt er. Ef þú réttir þeim litla- fingurinn, þá munu þeir taka allt saman, og móð- gast ef þú setur þig upp á móti þeim. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. Möguleikar er á þvi, að gera sameiginlegt fyrir- tæki sterkara og örugg- ará. En þú verður að foröast að taka nokkra áhættu I fjármálum, hversu girnilegt sem til- boðið kann að reynast. Þú ættir að einbeita þér að vinnunni I dag, og forðast að láta glepjast af öðrum málum- ÆS SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. BREYTILEGUR Þetta er hagstæður dag- urdil afskipta af málum aldraðs fólks sem á heima fjarri þér. Hann er einnig hagstæður hvað hugmyndir snertir. Vandamál eru liklega i uppsiglingu innan veggja heimilisins, og munu þau liklega valda miklum deilum og erfiöi. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. Vinna þin eða viðskipti bjóöa upp á aukningu auðs þins. Þú verður þó aö forðast það að vera of kröfuharður við sam- starfsmenn þina. Kring- umstæður eru hag- stæðar, ef þú leggur það á þig, að vera gætinn og athugull i viðskiptum við fólk sem reiðir sig á þig. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí Beindu meiri kröftum I að fullkomna ætlunarverk þitt. Þetta er hagstæður dagur til þess að leita ráða hjá sérfræðir.gum sem geta gefið þér góð ráð. Samband við ein- hvern i fjarlægð gæti reynst hjálplegt, Sam- starfsmenn munu reynast hjálplegir. © LJÓNIÐ 21. júlí - 22. ág. Taktu eftir ráði sem vinur þinn gefur þér, sem hefur aðgang að upplýsingum eða efni sem snerta virinu þina. Allar framkvæmdir sem byggjast á þessum upplýsingum munu verða velheppnaðar. Varastu þó ósamvinnuþýða sam- starfsmenn þar sem eitt- hvað liggur i loftinu. iTN MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. Mjög góður dagur til hvers konar hjónabands- mála og hugleiðinga, þar sem allt bendir til þess að góð úrlausn verði á málum sem valdið hafa höfuðverk. Vinir þinir munu reynast vel, og þú ættir að geta skemmt þér vel með þeim á meðan þú ofgerir þér ekki. /T\ BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR Góður dagur til þess að kljást við heimilisfjár- málin. Ef þú hefur i huga að fara i vetrarferð, þá er þetta rétti dagurinn til undirbúnings. öll auka- vinna sem þú leggur á þig, mun vekja athygli yfirmanna þinna, og hækka þig i áliti og kaupi. g\ STEIN- Xj GEITIN 22. des. - 19. jan. BREYTILEGUR Maki þinn, félagi eða ná- inn ættingi munu reynast hjálplegir i málum þinum og framkvæmdum. Eitt- hvað af hugmyndum þin- um mun komast á fram- kvæmdastigið, og reynast dýrmætar. Taktu enga áhættu, og vertu sérlega varkár i fjármálum. HVAÐ ER A SEYÐI? NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuver'ndarstöðin: Opið laugardaga;óg sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi iögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt laekna 11510. Upplýsingar un ' vaktir lækná og lyfjabúða i simsvari 18888. SÝNINGAR OG SÖFN NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. HEIMSÓKNARTIMI SJÚKRAHÚSA Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspltalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30—19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Daglega kl. 15.30— 17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Daglega kl. 15.30—16:30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvitabandið: kl. 19—19.30 mánud. —föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudag—laug- ard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vlfilsstaöir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „Hvað er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800, með þriggja daga fyrirvara. RAGGI ROLEGI SSSSHH, ég er að ’—~ fylgjast með þessum grun samlega þarna yfir í af- urðadeildinni... Matarmarkaður Magga.j Hey þú þarna... skilaðu þessari melónu. //• CSOE'S FOOD MARKET, JÚLÍA FJALLA-FÚSI Þriöjudagur 21. janúar 1975. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.