Alþýðublaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.01.1975, Blaðsíða 10
BÍÓIN Síöasti tangó í Paris Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. ISLEð SKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Karate meistarinn The Big Boss Fyrsta karatemyndin sem sýnd var hér á landi. I aðalhlutverki hinn vinsæli Bruce Lee. Bönnuð yngri en 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd ki. 5 og 7. Athugiö breyttan sýningartima. NÝJA BÍÓ 11540 lí íi was murder, wheres the body? PWLOWAB PICTUHf-S INTUINATIONAi. tSLENSKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leikin ný litmynd, gerð eftir samnefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaff- ers.sem farið hefur sannkallaða sigurför alls staðar þar sem það hefur verið sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankie- wich. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Farþegi i rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamálamynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Itené Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 9. Tarzan og bláa styttan Tarzan's Jungle Rebellion Geysispennandi, ný Tarzanmynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. HÁFNARBÍð simi loitt pnpiLLon Spennandi og afburða vel gerð og leikin, ný, bandarísk Panavision- litmynd, byggö á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin verið með þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugið breyttan sýningartinia KÚPAVOGSBfO Simi 41985 Átveizlan mikla Hin umdeilda kvikmynd, aðeins sýnd I nokkra daga. Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuö innan 16 ára. lAUGARASBÍÓ Simi 32075 lÁMDEMY^ BEST PICTURE úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. STJQRNUBIO Simi 18936 Verðlaunakvikmyndin: The Last Picture Show ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlaunakvikmynd. Leik- stjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timathy Bottoms, Jeff Bridcs, Cibil Shepherd. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Bönnuö innan 14 ára. HVAÐ ER I IÍTVARPINU? Föstudagur 31. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Ásgarður Réttarholtsvegur Háaleitksbraut Lynghagi. Holtsgata Bárugata Brekkustigur Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Stýrimannastigur Bræðraborgarstígur Hafíð samband viö afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Bryndis Viglundsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni ,,I Heiðmörk” eftir Robert Lawson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir 9.45. Létt lög milli liða. Spjailaö viö bændur kl. 10.05. ,,Hin gömiu kynni” kl. 10.25 Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögum og tónlist frá liðnum árum. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Chamber Harmony hljómsveitin tékk- neska leikur Serenötu fyrir blásarasveit, knéfiðlu og bassafiðlu op. 41 eftir Dvorák / Arthur Grumiaux og Lamour- eux hljómsveitin i Paris leika Fiðlukonsert nr. 4 i d-moll efti Paganini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Himin og jörö” eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðing sina (3) 15.00 Miödegistónleikar.Birgit Nilsson, John Aldis kórinn og Sinfóniuhljómsveit Lundúna flytja atriði úr þremur óperum eftir Wagner: „Hollendingnum fljúgandi”, „Rienzi” og „Álfunum”. Herbert von Karajan stjórnar flutningi á Ungverskri rapsódíu nr. 2 eftir Liszt. Gary Graffman leikur „La Chasse” etýöu nr. 5 eftir Paganini / Liszt. Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Drafnarstigur Framnesvegur öldugata Kópavogur: Fifuhvammsvegur Hliðarhvammur Hlíðarvegur Reynihvammur Viðihvammur Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka alþýðu I n FrfiTTil ANGARNIR r Sjaðu ’ ■ Fjorar — nú hér.j^, rúslnur, /T hornflexbitar, Plús ein pylsa. En hver vill vera lltili kóngur \ sem þjáist af listarleysi. / S22! I 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Strákarnir, sem struku” eftir Böövar frá Hnifsdal. Valdimar Lárusson les (3) 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson 20.00 Sónata nr. 3 I A-dúr fyrir knéfiölu og pianó op. 69 eftir Beethoven. Mstislav Rostrop- rovitsj og Svjatoslav Rikhter leika. 20.25 Isiensk fræöi á krossgötum Einar Pálsson skólastjóri flytur erindi. 21.10 Dansar eftir Rimský- Korsakoff, de Falla o.fl. Rawicz og Landauer leika fjór- hent á pianó. 21.30 Ctvarpssagan: „Blandað I svartan dauðann” eftir Steinar Sigurjónsson,' Karl Guðmundsson leikari les (6) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiu- sálma (5), 22.25 Húsnæöis- og byggingarmál Ólafur Jensson sér um þáttinn 22.45 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónssonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. HVAÐ ER r A_ SKJÁ iNUM? » Föstudagur 31. janúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.35 Lifandi veröld Fræðslu- myndaflokkur frá BBC um samhengið i riki náttúrunnar. 2. þáttur. Lifið á gresjunni. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.05 Kastljós Fréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.55 Villidýrin Breskur saka- málamyndaflokkur. 5. þáttur. Listaverkarán Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. Para system Skápar, hillur uppistöður fyigihlutir. ímúBGJ RM STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROIsiml 51818 SJAIST með endurskini Föstudagur 31. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.