Alþýðublaðið - 15.02.1975, Side 2
msmmmm
STIÖRNMÁL
Ráðleysi
Höfuðeinkenniöá rikisstjórn
Ólafs Jóhannessonar var ráð-
leysi, seinlæti og skortur á
heildarstefnumótun. Sömu
auðkennin eru á rfkisstjórn
Geirs Hallgrimssonar. Enn
hefur rikisstjórn hans ekki
lánast að berja saman neina
heildarstefnu í efnahagsmál-
um og öll úrræði hennar eru
bráðabirgðaráðstafanir einar
og kákl. Ráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar vekja þannig
miklu fleiri spurningar, en
þær svara.
Þessara einkenna gætir ekki
hvað sist I sambandi við sið-
ustu gengisfellingu rikis-
stjórnarinnar. Jafnvel eftir aö
ákvörðun var tekin og tilkynnt
var eitthvað ráðleysisbragð að
þvi öllu saman. Þannig var
t.d. gjaldeyrisafgreiðslan
stöðvuð i heila tvo sólarhringa
þótt hingað til hafi verið talið
nægilegt undir svipuðum
kringumstæðum að stöðva
gjaldeyrisafgreiðslu aðeins i
einn dag. Þá hafði rikisstjórn-
in einnig þann háttinn á, að
taka ekki gjaldeyrismáiin til
umræðu á Alþingi fyrr en tæp-
um sólarhring eftir, að hún
hafði gefið út gengisfeilingar
boðskap sinn. Flestir þing-
menn — þá ekkert síður
stjórnarsinnar en stjórnar-
andstæðingar bjuggust við
þvi, að málin yrðu tekin til
umræðu strax þegar þing kom
saman tii fundar á miðviku-
daginn. En ekkert slikt gerð-
ist. Fundir voru hafnir I báð-
um deildum Alþingis likt og
ekkcrt markvert hefði gerst
og gengismálin fyrst tekin
fyrir klukkan 9 um kvöldið —
sólarhring siðar en gengisfell-
ingarboðskapurinn hafði verið
gefinn út. Allt ber þetta merki
ráðieysis, hiks og handar-
bakavinnubragða.
Öllum spurningum
ósvarað
Ráðleysismerkin koma þó
e.t.v. fyrst og fremst fram i
þvi, að ráðstafanirnar eru
ekki lagðar fram lyrr cn rétt
áður en hlé er gerl á störfum
Alþingis vegna þings Norður-
landaráðs. Þannig virðist
ríkisstjórnin ætla að taka sér
tiu daga hlé áður en hún iætur
frekar frá sér hejra— áður en
ijóst verður, hvort hún hefur
frekari ráðstafanir I poka-
horninu eins og hún hefur látið
i skína og áður en hún gerir
grein fyrir þeim hiiðarráðstöf-
unum Sem hljóta ávallt að
fylgja gengisbreytingum.
Rikisst jórnin skilst þvi þannig
við málið, að hún vekur fjöl-
margar spurningar sem hún
virðist enn ekki vita svörin
við. Þannig ætlar hún að halda
almenningi i landinu i óvissu
um framtíðina um langa hrið
enn. Þetta er auðvitaö ljóst
dæmi um þá óstjórn, sem rikir
í landinu — og um þann glund-
roða og þá upplausn, sem er
að verki I stjórnarherbúðun-
um.
SB
SEINKAR
HITAVEITU
SUDURNESJA?
I umræðum um gengislækk-
unina á Alþingi á fimmtudag
vakti Jón Armann Héðinsson,
þingmaður Alþýðuflokksins,
athygli á þvi, að þó að tveir
mánuðir séu liðnir siðan lögin
um Hitaveitu Suðurnesja voru
samþykkt á Alþingi, örli enn
ekki á neinum undirbúningi
framkvæmda.
Þegar Jón Ármann spurði
Geir Hallgrimsson, forsætis-
ráðherra, sérstaklega um
fjármögnun og lánsútvegun til
Hitaveitu Suðurnesja, kom
fram, aö möguleikar rikisins
til útvegunar lánsfjár eru nú
mjög takmarkaðir.
Jón Ármann Héðinsson
lagði rika áherslu á, að frekari
ATVINNUMALANEFND
REYKJAVÍKURBORGAR
ER NÚ ENDURVAKIN
Borgarráð Reykjavikur virð-
ist vera farið að hafa áhyggur af
norfunum i atvinnumálum
Reykvikinga, en það hefur nú
ákveðið að endurvekja atvinnu-
málanefnd, þá, sem starfaði á
vegum borgarinnar á erfið-
leikaárunum 1967-1969, en þá
var núverandi borgarstjóri for-
maður nefndarinnar.
A fundi sinum s.l. þriðjudag
samþykkti borgarráð að skipuð
verði ný sjómanna atvinnu-
málanefnd, kjörin af borgar-
stjórn, og hafi nefndin það verk-
ífni að fylgjast með útliti i at-
vinnumálum borgarinnar og
gera tillögur, ef þurfa þykir, um
lauðsynlegar ráðstafanir til að
'yrirbyggja atvinnuleysi i ná-
nni framtið.
Jafnframt hafi nefndin það
verkefní að greiða fyrir atvinnu
ikólafólks á næsta sumri.
Væntanlega verður hin nýja
itvinnumálanefnd Reykjavik-
írborgar kjörin á fundi borgar-
itjórnar i næstu viku. —
JAKOB Á KJARVALSSTÖÐUM:
OHRÆDDUR AU LEGGIA VERK
MÍN UNDIR DÚM ALMENNINGS
„Arið 1935 var ég ekki talinn
nógu góður söngvari, og nú 40
árum seinna, er ég af sumum
ekki talinn nógu góður málari”,
sagði Jakob Hafstein á fundi
með fréttamönnum á Kjarvals-
stöðum I tilefni sýningarinnar,
sem opnuð er i dag.
A sýningu Jakobs eru 150
myndir, flestar fullunnar á
árunum 1967 til 1975. Eru þarna
bæði vatnslita- og oliumálverk,
þar af 96 sölumyndir, en hinar i
einkaeign.
„Það verður hver að bera
ábyrgð á sinum verkum, og ég
er óhræddur við að leggja min
verk undir dóm annarra”, sagði
Jakob. „Allir, sem fást við list,
eiga að sýna umburðrlyndi og
kærleika og reyna að gleyma
þvi, ef þeir geta haft vit fyrr öllu
fólki. Menn geta auðvitað haft
sinr skoðanir. Þær hefi ég lika,
en ég leyfi mér ekki að segja
það um annan listamann, að
hann sé góður eða lélegur”,
sagði Jakob.
Aðspurður um söngdómana
1935 sagði Jakob Hafstein: „Við
höfðum kennt söngkvartett
okkar við Menntaskólann á
Akureyri, Sigurður heitinn
skólameistari var mjög vandur
að virðingu skólans, og þegar
við ákváðum að halda konsert
hér i Reykjavik, urðum við að
sjálfsögðu við tilmælum hans
um að bera sönghæfni okkar
undir kunnáttumann. Við
sungum Bellmann og fleira
fyrir þann ágæta mann og
dráttur yrði ekki á fram-
kvæmdum vegna Hitaveitu
Suðurnesja, þvi að hér væri
um mesta hagsmunamál
Reykjaneskjördæmis að ræða.
Benti Jón Ármann á loforð
rikisstjórnarinnar frá i sumar
um forgang framkvæmda,
sem miðuðu að nýtingu inn-
lendra orkugjafa og benti
einnig á umsögn Þjóðhags-
stofnunarinnar um nauðsyn
þess að þessum framkvæmd-
um verði hraðað, en hún væri
reyndar öllum íslendingum
ljós i dag.
Áætlaður stofnkostnaður
Hitaveitu Suðurnesja var fyrir
gengisfellingu 2.000 milljónir
króna, en vegna gengisfell-
ingarinnar hækkar stofn-
kostnaðurinn um mörg hundr-
uð milljónir króna.
1 ræðu sinni á Alþingi á
fimmtudag krafðist Jón
Ármann Héðinsson þess, að
rikið byrjaði að spara, sýndi
sparnað I verki, áður en það
gerði þær kröfur til almenn-
ings i landinu, að hann liföi
sparsamlega. Fullyrti Jón Ar-
mann, að bókstaflega hvergi
örlaði á viðleitni til sparnaðar
I opinberum rekstri hér á
landi.
Nýi hjúkrunarskólinn brautskráði
fyrstu hjúkrunarkornunar, 21 að tölu
þann 23. nóv. sl. Var þessi hópur að þvi
leyti sérstæöur að þær voru orðnar
ljósmæður áður en þær hófu hjúkr-
unarnám. Fremri röð frá vinstri:
Eygló Einarsdóttir, Guðbjörg Andrés-
dóttir, Helga Hinriksdóttir, Þórunn
Brynjólfsdóttir, Maria Björnsdóttir,
Asgeður Emma Kristjánsdóttir, Bir-
fengum ekki allir góðan dóm.
Lakastur þótti honum bassinn,
sem Jón frá Ljárskógum söng,
en auðvitað hafði Jón lang-
fallegustu röddina af okkur
öllum! En ekki varð aftur snúiö,
þvi við höfðum pantað Nýja bió
og slegið vixil fyrir smóking.
Við fylltum húsið 8 sinnum”.
Þegar Jakob var spurður um
myndlistarmenntun sina, sagði
hann: „Þegar ég fór að lesa lög
við Háskólann, sýndi Jón
Stefánsson mér þá vinsemd að
leyfa mér að koma til sin einu
sinni I viku, mest vegna mikillar
vináttu við föður minn. Þetta
var ekki kennsla i almennum
skilningi, en þó skýrði Jón fyrir
mér ýmis undirstöðuatriði i
meðferð og samsetningu lita.
Siðar naut ég kynna viðAsgrim
Jónsson og sat oft og horfði á
hann vinna. Sama má segja um
Svein Þórarinsson, sem ég
kynntist, er hann var að mála
heima á Húsavík og siðar.”
„Annars eru sumir frændur
minir kunnir listamenn, svo
sem Svend Havsteen Mikkelsen,
þekktur danskur málari og
Karl Svend, er var próf. við
Kunstakademiuna i
Kaupmannahöfn. Siðast en ekki
sist var ömmubróðir minn,
Hannes Hafstein, góður málari,
og er eitthvað til af myndum
eftir hann”.
NAUTGRIPARÆ
KAUPA
SÆÐI FR
SKOTLA
í þessum mánuði fer undirbúnings-
nefnd vegna sóttvarnarstöðvar i Hris-
ey til Skotlands til þess að gera samn-
inga um kaup á djúpfrystu sæði úr
nautum af Galloway-stofni. Sæðií
verður notað til þess að sæða islenska
gripi og holdablendinga i sóttvarnar-
stööinni. Þetta kemur fram i viðtali
við Jónas Jónasson, formann undir-
búningsnefndar, sem birtist I íslend-
ingi á Akureyri.
Sóttvarnarstöðin, sem verður rekin
á vegum landbúnaðarráðuneytisins er
Hafnarfjarðar Apótek
Afgreiðslutími:
Virka daga kl. 9-18.30
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasími 51600.
BLÓMABÚÐIN
BbOMASKRE YTINGfl R
ÞAO B0RGAR SIG
AÐVERZLA f KR0N
DUOfl
i GtflEflBflE
/íffli 84900
0
Laugardagur 15. febrúar 1975