Alþýðublaðið - 15.02.1975, Page 9

Alþýðublaðið - 15.02.1975, Page 9
í * — — Vélhjóla- eigendur. K 70 Götudekk, 400x18, 325x19 Trial. Torfærudekk 400x18, 300x21 Sport Kubbadekk 400xlfe, 300x19 Dunlop slöngur fyrir 17, 18, 19 tominu dekk. Uppháir Kett hanskar og lúffur i úrvali, vatnsheldir yfirdrags- hanskar. Rocol keöjuolia, eykur endingu keöjunnar. Póstsendum. Vélhjólaverlsun Hannes ólafsson Dunhaga 23/ sími 28510. ' * ■ ,v' ■■ 'C. _ 11. hlaupinu tóku alls 66 þátt og náöu prýöisgóöum árangri og eru væntanlegir þátttakendur beönir aö mæta vel timanlega til skrán- ingar og númeraúthlutunar og helst alls ekki síöar en kl. 13.45. Hlaupiö er opiö öllum og er keppt I flokkum eftir fæöingarár- um keppenda. UROGSKARrGRIPlR KCRNtLÍUS- JONSSOR SKÖIAVÚRBUSI1G8- BANKASTRÆTI6 ^»1H588l86(yQ 'S . - «í HVAÐ GAMALL ^TEMUR UNGUR i SAMVINNUBANKINN Myndin er frá leik Eyjamanna og Vals á sl. vori og tók Guöni Sigfússon myndina. Aö sögn er nialarvöll- ur þeirra Eyjaskeggja nú talinn bestur sem slíkur á landinu og er þaö vikrinum aö þakka sem þakti völl- inn i gosinu. íi Enginn Bretabolti Eyjamenn ætla að leika meginlandsknattspyrnu Þeir hafa æft mjög vel að undanförnu undir leiðsögn Gísla Magnússonar sem hefur kynnt sér þjálfunaraðferðir þekktra knattspyrnuliða á meginlandinu 1. deildarlið Vestmanna- eyinga er byrjað æfingar af fullum krafti/ að sögn fréttaritaríía okkar í Eyj- um, Hermanns Jónssonar. Æfa þeirlþrisvar í viku undir stjórnf Gísla Magnús- sonar sem er íþróttakenn- ari að menntun, en hefur dvalið i Þýskalandi og Belgíu í vetur og kynnt sér æfingar hjá þekktum knattspyrnufélögum þar í landi. I Þýskalandi var hann hjá því fræga liði Borussia Munchengladbach og hjá Standard Liege í Belgiu. Er um 15 manna hópur sem stundar æfingar þessar og eru heimamenn mjög ánægöir meö þær. Segja þeir knattspyrnumenn sem æfingarnar stunda aö þær séu mikið skemmtilegri en æfing- ar þær sem Skotinn Duncan McDowell var meö á siöasta keppnistimabili. Eru æfingarnar allar mikiö fjölbreyttari og byggðar þannig upp aö leikmenn eru alltaf i keppni, likast því sem i leik sé. Er mikið lagt upp úr æfingum meö bolta, en þar er okkar mesti veik- leiki, slæm boltameöferö. Stefna þeir i Eyjum aö þvi aö leika meginlandsknattspyrnu, en ekki þá knattspyrnu sem leikin er á Bretlandseyjum en hún átti llt- illi velgengni að fagna á siöast- liönu ári. Þeir voru m.a. slegnir út i undankeppni HM og allir ættu aö muna hvað kom I kjölfariö, Sir. Alf rekinn sem þjálfari og Don Revie tók viö. Fyrsti leikur Eyjamanna á ár- inu verður i Kópavogi i byrjun mars og fýsir eflaust marga til aö sjá hvernig þeim gengur aö leika meginlandsknattspyrnuna. ðnnumst öll venjuleg bankaviðskipti Greiðum hæstu vexti af sparifé ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Kirkjuvegi 23 — Vestmannaeyjum — Sími 1800 Félagsvist Félagsvist Félagsvist í Iðnó i dag kl. 2 e.h. stundvislega. GÓÐ VERÐLAUN. SKEMMTINEFNDIN. Eftirlitsmenn fylgjast með störfum dómara Eins og eflaust flestir muna voru knattspyrnudómarar mjög gagnrýndir á slöasta keppnis- timabili fyrir slælega dóm- gæslu. En dómararnir eyðilögöu marga leiki meö furöulegum dómum svo jaöraði oft viö skrlpaleik. Eftir þvl sem viö höfum heyrt vilja þeir nú bæta um betur og er í ráöi að skipa eftirlitsmann meö störfum þeirra dómara sem dæma i 1. og 2. deild. Ber aö fagna þessu framtaki og er ekki aö efa aö þessi ráö- stöfun veröur til þess aö leikirn- ir ættu aö veröa mun betur dæmdir en ella. Þvi skýrsla frá eftirlitsmanni gæti þýtt aö viö- komandi dómari missti réttinn til aö dæma i 1. og 2. deild og millirlkjadómararéttindin heföi hann þau. Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20.30 i Ingólfscafé. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Kosning i borgarmálaráð, 3. önnur mál. Stjórnin Laugardagur 15. febrúar 1975 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.