Alþýðublaðið - 04.03.1975, Blaðsíða 10
BIOIN
TÖNABÍÓ Simi :t 1182
Flóttinn mikli
Flóttinn mikli er mjög spennandi
og vel gerö kvikmynd, byggö á
sannsögulegum atburöum.
Leikstjóri: John Sturge.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Myndin hefur veriö sýnd áöur i
Tónabiói viö mikla aösókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
laugarasb/ú Simi 92075
Sólskin
Áhrifamikil og sannsöguleg
bandarisk kvikmynd i litum um
ástir og örlög ungrar stúlku er
átti viö illkynjaöan sjúkdóm aö
striöa. Söngvar i myndinni eru
eftir John Denver — Leikstjóri:
Joseph Sargent. Aöahlutverk:
Christina Raines og Cliff De Yo-
ung.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráöskemmtileg brezk gaman-
mynd i litum meö ISLENZKUM
TEXTA.
Sýnd kl. 11
Bönnuö börnum innan 16 ára.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiöur, Bankastr. 12
HAFNARBÍÚ Sími 16114
Vottur af glæsibrag
Afbragös fjörug og skemmtileg
ný bandarisk gamanmynd i
litum og Panavision, um ástaleiki
meö vott af glæsibrag og hæfileg-
um millispilum.
Glenda Jacksonhlaut Oscarverö-
laun sem bezta leikkona ársins
1974, fyrir leik sinn i þessari
mynd. Leikstjóri: Melvin Frank.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
NÝJA BÍÓ Sfmi 11540
Morðin í
strætisvagninum
Waltar Matthau-Bruce Duru
tSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi, ný, amerisk
sakamálamynd, gerö eftir einni
af skáldsögum hinna vinsælu
sænsku rithöfunda Per Wahloo og
Maj Sjovail.
Leikstjóri: Stuart Rosenberg.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
KÓPAVOGSBfÖ Sinii 41985
Hnefafylli
af dýnamiti
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 8.
Skrif stof uf y llirííö
Sænska mánudagsmyndin.
Aöeins sýnd i nokkur kvöld kl. 10.
Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ sim. 22,40
Hinn blóðugi dómari
Judge Roy Bean
Mjög fræg og þekkt mynd, er ger-
ist í Texas i lok siöustu aldar og
fjallar m.a. um herjans mikinn
dómara.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Poul Newman,
Jacqeline Bisset.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
URUGSKATOilPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVORÐUSTIG 8
BANKASTRÆTI6
^%1H5HÖ -10600
STJÖRNUBÍÓ S»mi 18936
Ættarhöfðinginn
Creatures the World
forget
Hrottaspennandi, ný, amerisk lit-
kvikmynd um haröa lifsbaráttu
fyrir örófi alda. Leikstjóri: Don
Chaffey. Aöalhlutverk: Julie
Ege, Tony Bonner, Brian
O’Shaughnessy, Robert John.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
: Auglýsið í Alþýðublaðinu:
j sími 28660 og 14906 \
HVAÐ ER 1
ÚTVARPINU?
ÞRIÐJUDAGUR
4. marz
7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dag-
bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl.7.55. Morgunstund barnanna
kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson
heldur áfram „Sögunni af
Tóta” eftir Berit Brænne (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atr. Fiskispjaílkl. 10.05: Ásgeir
Jakobsson flytur þáttinn. „Hin
gömlu kynni” kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þátt meö frásögum og tónlist
frá liönum árum.
Hljómplötusafniö kl. 11.00:
Endurt. þáttur Gunnars Guö-
mundssonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Verkakonur á tslandi i ellefu
hundruð ár. Anna
Sigurðardóttir flytur fyrsta
erindi sitt.
15.00 Miödegistónleikar: tslenzk
tóniist. a. Sónata op. 23 fyrir
trompet og pianó eftir Karí O.
Runólfsson. Lárus Sveinsson og
Guörún Kristinsdóttir leika. b.
Lög eftir Garöar Cortes, Arna
Björnsson, Elsu Sigfúss og
Bjarna Böövarsson. Svala
Nielsen syngur, Guörún
^«í#íriV léiíl 1 GENCISSKRÁNING StK£SS& Nr‘ 40 - 3. marz 1975. Skrá8 frá Einimz Kl.13. 00 Kaun Sala
14/2 1975 1 Bandaríkjadollar 149, 20 149, 60
3/3 - 1 Sterlinespund 362, 65 363, 85*
27/2 - 1 Kanadadollar 149, 45 149, 95
3/3 - 100 Danskar krónur 2768, 20 2777, 50*
- - 100 Norskar krónur 3052,95 3063, 15*
- - 100 Sænskar krónur 3852, 80 3865, 70*
100 r ir.nsk mörk 4315,70 4330, 10*
- - 100 iTranskir frankar 3590,10 3602,10*
- - 100 Belff. frankar 439, 30 440, 70*
- - 100 Svissn. frankar 6210, 70 6231, 50*
- 100 Gyllini 6382, 10 6403, 50*'
- - 100 V. -Þyzk mörk 6546,00 6567, 90*
100 Lírur 23; 79 23, 87*
- - 100 Austurr. Sch. 921, 50 924, 60*
- - 100 Lscuöof 626, 80 628, 90*
; - 100 Pesetar 268, 80 269. 70*
- 100 Yer. 52. 26 52. 44*
14/2 - 100 R e í kni ng s k r ó nu r -
Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
í - 1 Rrikningsdollar -
V öruskiptalönd 149, 20 149, 60
* Breyting frá síðustu skráningu.
ANGARNIR
Muldur muldur oulsur
muldur múldur
~--------N
Hamingjan ''x
sanna, ég viröist )
3
hafa reitt litla
vininn til reiði.
DRAWNBY DENNIS COLLINS WRITTEN bY MAURICl DODD
^Muldur muldur þaö ei^)
'engum hægt að trevstí
nú á dógum y
muldur^-~o\
Drottinn minn
ég vildiaðéghefði
ekki gleypt þessar
pulsur — hvernig get
ég bætt úr þessu'i
Kannski ég ætti
' að stinga hressandi
köldu nefinu i eyra
hans?
' Það er ágætis)
hugmynd j
álllMuldur muldurj
F2ð5
Kristinsdóttir leikur á pianó. c.
Noktúrna fyrir flautu,
klarinettu og strokhljómsveit
eftir Hallgrim Helgason,
Manuela Wiesler, Siguröur
Snorrason og Sinfóniuhljóm-
sveit tslands leika, Páll P.
Pálsson stjórnar. d. „Endur-
skin úr norðri” tónverk fyrir
strengjasveit eftir Jón Leifs.
Hljómsveit Rikisútvarpsins
leikur Hans Antolitsch stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veöurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnattminn. Anna
Brynjúlfsdóttir stjórnar.
17.00 Lagiö mitt. Berglind
Bjarnadóttir stjórnar óska-
lagaþætti fyrir börn yngri en
tólf ára.
17.30 Framburöarkennsla t
spænsku og þýzku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Um sögufölsun. Sveinn
Asgeirsson hagfræöingur les
þýöingu sina á ritgerö eftir Vil-
helm Moberg.
20.00 Lög unga fólksins. Sverrir
Sverrisson kynnir.
20.50 Aö skoöa og skilgreina.
Björn Þorsteinsson sér um þátt
fyrir unglinga.
21.20 Myndlistarþáttur i umsjá
Magnúsar Tómassonar.
21.50 Tónleikakynning. Gunnar
Guömundsson segir frá tón-
leikum Sinfóniuhljómsveitar
Islands I vikunni.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (32).
22.25 Kvöldsagan: „Færeyingar”
eftir Jónas Arnason. Gisli Hall-
dórsson leikari byrjar lestur-
inn.
22.45 Harmonikulög. The
Accordeon Masters leika.
23.00 Á hljóöbergi. Fagra stúlkan
og ófreskjan. Ævintýri endur-
sagt af Madame de Villeneuve.
Douglas Fairbanks yngri les.
23.35 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER A
Þriðjudagur
4. mars 1975
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrárkynning og aug-
lýsingar.
.20.35 Helen — nútímakona.Bresk
framhaldsmynd. 2. þáttur.
Þýöandi Jón O. Edwald. Efni 1.
þáttar: Helen Tulley er hús-
móðir um þritugt og tveggja
barna móöir. Maöur hennar
hefur góöa atvinnu, og þau eru
vel stæö f járhagslega. Sambúð
þeirra hefur veriö árekstralitil,
en þegar Helen kemst óvænt aö
þvi, aö maöur hennar á vingott
viö aöra konu, krefst hún skiln-
aöar, og ákveöur aö standa á
eigin fótum.
21.30 Hver er hræddur viö óper-
ur’.Breskur myndaflokkur um
óperutónlist. Óperusöngkonan
Joan Sutherland velur efnið og
kynnir, og er það aö þessu sinni
úr óperunni „Le Perichole”
eftir Offenbach. Þyöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
22.05 Heimshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmaður
Jón Hákon Magnússon.
22.35 Dagskrárlok.
fAuglýsinga
síminn
28660
©
Þriðjudagur 4. marz 1975