Alþýðublaðið - 04.03.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.03.1975, Blaðsíða 2
STJÓRNMÁL Hafið i hættu Þaö hefur veriö vitaö nú um nokkuö langt skeiö, aö lifiö I höfunum er I hættu vegna eitrunar frá úrgangs- efnum. Fyrir u.þ.b. þremur árum eöa svo flutti hinn heimsfrægi djúpsjávarkönn- uöur Cousteau ræöu á aiþjóö- legri ráöstefnu um hafiö og llfríki þess, sem haidin var i Strassborg og varaöi hann mjög eindregiö viö þeirri af- stööu þjóöa aö lfta á hafiö sem einn allsherjar sorp- haug mannkynsins. Nefndi hann ýmis dæmi um haf- svæöi viö strendur heimsálfa þar sem allt dýralif og jurta væri nú þegar dautt og önnur dæmi þar sem lifríki sjávar- ins heföi stórlega breyst vegna utanaökomandi áhrifa frá manninum. Nokkru slöar skýrði Thor Heyerdal svo frá þvi, aö jafnvel á miöju At- lantshafi — viös fjarri allri mannabyggð — væru um- merki mengunar aö finna og I Morgunblaðinu nú um helg- ina er eftir honum haft, aö brátt veröi allt lif I hafinu á heljarþröminni. Jafnvel hafið á sin takmörk Um aldirhafa menn lifaö I anda orðtaksins, aö lengi taki sjórinn viö. Menn hafa litið á hafiö sem óþrjótandi náttúruauölegö — sem nokk- urs konar varasjóö mann- kynsins til þess aö vinna úr matvæli, orku og hráefni þegar tæknin leyföi þaö I auknum mæli. En jafnhliöa hefur lítið sem ekkert verið gert til þess aö varöveita þennan varasjóö mannkyns- ins alls frá tortímingu. Og nú benda likur til þess, aö mun fyrr en tæknin komist á þaö stig, aö unnt sé aö nýta auö- æfi hafins til fullnustu, muni maöurinn þá fyrir nokkru, þegar hafa ónýtt ýmsar mik- ilvægustu auölindir sjávar- ins ýmist meö skefjalausri rányrkju gagnvart dýralíf- inu I hafinu eöa meö eitrun- aráhrifum frá úrgangsefn- um hverskonar, sem eftir- litslaust er hent á haf út. Meö alþjóðlegum aögerö- um er nú reynt aö stemma stigu við þessari voveiflegu þróun. Sameinuöu þjóöirnar hafa tekiö þaö verkefni að sér og um þaö er þingað á ráöstefnum þeim um haf- réttarmál, sem viö tslend- ingarhöfum sýnt svo mikinn áhuga. Við höfum eölilega haft mestan áhuga á þeim þætti þessa máis, sem snýr aö auölindalögsögu strandrlkja, en sá þáttur er aðeins einn af mörgum, sem um er fjallað. Jafnhliða þvf aö vinna mál- staö okkar fylgi á þvf sviði ættum viö aö vera vel vak- andi gagnvart þeim öörum þáttum málsins, sem lúta aö hafinu, nýtingum auölinda þess og mengunarvörnum. Það mun litiö gagna fyrir okkur þótt viö fáum fulla lög- sögu út aö 200 mflum ef þess er ekki jafnhliða gætt, aö hafiö sé variö fyrir hinum eyöandi öflum SB Iðnvæddar þjóðir reyna að tryggja hagsmuni sína með fjárfestingu í fiskiðnaði strandríkja leika, getur komið til þess að við fáum yfirráð yfir fisktegundum sem við höfum ekki nýtt til þessa. Má þar nefna langhalann sem dæmi, en jafnvel tilboð um að við veiðum sllkar tegundir, en aðrir vinni þær, geta verið hættuleg og best að forðast þau algerlega. Okkar eigin floti er orðinn það stór, „sagði Guðni að lokum,” að ef hann á að vera rekinn með þokkalegri afkomu, veitir hon- um ekki af þeim auðlindum, sem innan lögsögu okkar verða, óskiptum.’ f ályktun aðalfundar Félags Islenskra náttúrufræðinga, er jafnframt bent á nauðsyn þess að Islendingar grandskoði af- stöðu sina i sambandi við mið- linur til grannlanda, sem eru i minna en 400 sjómilna fjarlægð frá landinu. Bent er sérstaklega á óljósa afstöðu til kletta- drangsins Rocall og eyjunnar Jan Mayen og sagt að báðir þessir staðir geti haft töluverða þýðingu vegna auðlinda á hafs- botni og fiskigangna. Nú leggja færri á Akur eyri í einbylishusin „Ég tel það verða æ al- gengara að iðnvæddar þjóðir, sem byggja atvinnulif sitt að einhverju leiti á úthafsveiðum, reyni aö tryggja hagsmuni sina gagnvart strandrikjum með þvi að fjárfesta I þeim — aðstoða þau að einhverju leyti við upp byggingu eigin fiskveiða, en fá i staðinn veiðiheimildir innan væntanlegrar 200 milna lög sögu, eða ákveðið magn af hrá- efni”, sagði Guðni Þorsteinsson, formaður Félags islenskra náttúrufræðinga, I viðtali við Alþýðublaðið i gær, en i ályktun aðalfundar félagsins, er bent á hættur þær sem geta verið sam- fara þvi að heimila öðrum þjóð- um hlutdeild i nýtingu auðlinda viö Island. „Sem dæmi um þetta má nefna Japani”, sagði Guðni enn- fremur, „en þeir eru með bæki- stöðvar sinar um allan heim. Norðmenn hafa einnig tekið þessa stefnu og svo er ekki langt að minnast aðstoðar þeirrar sem V.-Þjóðverjar veittu Aregentinumönnum, gegn ákveðinni hlutdeild i veiðum þeirra. Okkur I félaginu þykir full ástæða til að vara islensk stjórnvöld við öllum samning- um viö erlenda aðila, um veiði- heimildir innan væntanlegrar 200 mflna lögsögu okkar, og er þá sérstaklega átt viö Þjóðverja og Breta. Það er aftur vafamál hvort við eigum að útiloka Færeyinga, þar sem þeir eru jafn háðir sinum fiskveiðum og viö erum okkar. Þegar 200 milurnar verða að raunveru- Veruleg minnkun hefur orðið á eftirspurn eftir lóðum á Akureyri, sérstaklega þó lóðum undir einbýlishús, að þvi er Akureyrarblaðið Islendingur skýrir frá. Veittar hafa verið lóðir fyrir 96 íbúðir á þessu ári, og bárust aðeins 25 umsóknir um lóöir undir einbýlishús, sem um lóðir fyrir einnar hæðar raðhús og ein umsókn barst um lóð undir fjölbýlishús. 1 fyrra voru veittar 200 lóðir, og árið þar áður 191, og venjulega hafa veriö veittar 45 lóðir undir ein- býlishús og færri fengið en vildu, en nú bárust aðeins 25 umsóknir eins og fyrr segir. Ekki er þó von á, að þessi minnkandi eftirspurn eftir lóðum hafi þau áhrif, að veru- lega dragi úr byggingafram- kvæmdum á Akureyri á þessu ári, en Jón Geir Ágústsson byggingafulltrúi á Akureyri segir I viötali við Islending, að ekki sé byrjað að byggja á mörgum þeim lóðum, sem út- hlutað var i fyrra, og þess sé aö vænta, að framkvæmdir þar verði hafnar á þessu ári. Hann benti i þvi sambandi á, að væri þær lóðir lagðar við lóðirnar, sem úthlutað var nú, færu þær nokkuð yfir það mark, sem byggingaáætlun bæjarins gerir ráð fyrir, en þar er miöað við, aðbyggðarverði 120 ibúðir i ár. Sigurður á toppinn Samkvæmt skýrslu Fiskifélags Islands fengu 100 skip afla I vikunni og var vikuafli samtals 78.212 lestir. Nú hafa 109 skip fengið einhvern afla frá byrjun vertiöar 'og heildaraflinn var t.d. laugardagskvöld orðinn samtals 284.734 lestir. A sama tima I fyrra var heildarafl- inn samtals 340.006 lestir og þá höföu 135 skip fengið einhvern afla. Aflahæsta skipið I vikulokin var m/s Sigurður RE 4 frá Reykjavik með samtals 8182 lestir. Skipstjóri er Krist- bjöm Arnason. I vikunni var landað á öllum höfnum á landinu er taka á móti loðnu. til bræöslu eða 20 höfnum auk bræðslu- skipsins Norglobal. Mest hefur verið landað I Vest- mannaeyjum eða 49.808 lestir, næst er Norglobal með 34.196 lestir. Meðfylgjandi er skýrsla yfir þau skip er fengið hafa 1.000 lestir eða meir, svo og skýrsla yfir löndunar- staði. Nafnskips magn(lestir) Sigurður RE 4 8.182 Börkur NK 122 7.424 Guðmundur RE 29 7.331 Gisli Arni RE 375 7.104 Loftur Baldvinsson EA 24 6.090 Súlan EA 300 6.015 Helga Guðmundsdóttir BA 77 6.001 Rauðsey AK 14 5.892 Ásberg RE 22 5.629 Reykjaborg RE 25 5.572 Óskar Magnússon AK 177 5.408 HeimirSUlOO 5,314 Fifill GK 54 5.301 Eldborg FK 13 5.246 Pétur Jónsson RE 69 5.077 HilmirSU171 5.043 Héðinn ÞH 57 5.042 Jón Finnsson GK 506 5.012 Gullberg VE 292 4.826 Faxaborg GK 40 4.743 örn KR 23 4.579 Þorsteinn RE 303 4.508 Óskar Halldórsson RE 157 4.503 Þórður Jónasson EA 350 4.392 Asgeir RE 60 4.304 Grindvíkingur GK 606 4.242 Harpa RE 342 3.829 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 3.669 Alberg GK 31 3.593 MagnúsNK72 3.541 Skimir AK 16 3.523 Höfrungur III AK 250 3.515 Náttfari ÞH 60 3.502 Dagfari ÞH 70 3.486 Setberg SU 9 3.452 Svanur RE 45 3.418 BjarniÓlafssonAK70 3.378 Isleifur VE 63 3.304 Jón Garðar GK 475 3.229 Halkion VE 205 3.173 Sigurbjörg OF 1 2.867 Alftafell SU 101 2.828 Helga II RE 373 2.821 Sveinn Sveinbjörnsson NK 55 2.743 „Nú reynir á hvort pólitískur bakfisk- ur er í mönnum" sagði Pálmi Jónsson, er hann skoraði á flokksbræður sína að ganga gegn sjávarútvegsráðherra Pálmi Jónsson, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins i Norðurlandskjör- dæmi vestra, deildi hart á flokksbróð- ur sinn, Matthias Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra, á fundi neðri deildar Al- þingis I gær. Avítaði Pálmi ráöherrann fyrir óæskileg ummæli og ábyrgðar- laust tal og fyrir að reyna að magna með þvi móti deilurnar um rækjuveið- ar I Húnaflóa I stað þess að leyfa þeim aö hjaðna nú, þegar sættir hafa náðst. Til umræðu var frumvarp Matthiasar um samræmda veiði og vinnslu sjávarafla, sem gefa á ráð- herra heimild til þess að leyfa eða hafna byggingum og stækkunum á rækju- og skelfiskvinnslustöðvum, en um þetta frumvarp hafa verið harðar deilur á Alþingi og innan Sjálfstæðis- flokksins. Hefur það oft verið sett á dagskrá þingfunda eftir jólin, en jafn- an verið dregið til baka að ósk þeirra þingmanna Sjálfstæðisflokksins, sem hafa verið andvigir þvi og viljað, að þvi yrði stórlega breytt eða það yrði látið daga uppi. I gær var frumvarp þetta þó tekið til framhalds annarrar umræðu og við það tækifæri flutti sjáv- arútvegsráðherra Matthias Bjarna- ,son, langa ræðu, þar sem hann m.a. vék að deilunum I Húnaflóa og tók á stundum mikið upp i sig. Pálmi Jónsson, flokksbróðir hans, brást illa við og flutti mjög harða ádrepu á ráðherrann. Lagðist hann m.a. mjög eindregið gegn samþykkt. !'Halnarfjarðar Apótek 1 A\\-----------4 1 B L 0 M A B ú Ð l N | lí. I”" SlÍ Afgreiðslutimi: « *j Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: á Upplýsingasími 51600. Kji I I ALFHEIMUM 6 SIMI: 33978 — 82532, I BLQMASKREYTIN&flR ÞAÐ B0RGAR SIG AÐVERZLA f KRON DUftfl í GlfEIIDflE /ímí 64200 ’M Þriðjudagur 4. marz 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.