Alþýðublaðið - 19.03.1975, Page 3

Alþýðublaðið - 19.03.1975, Page 3
FLOKKSSTARFIÐ chloride áætlaður kostnaður vegna hita- veitu fyrir Kópavog, Garðahrepp og Hafnarfjörð er 1.852 milljónir króna. begár er lokið framkvæmd- um fyrir rösklega 700 milljónir króna, en ólokið er framkvæmdum fyrir 1.130 milljónir króna. Ráðherra upplýsti um fyrirhug- aða fjármögnun þeirra framkvæmda, sem eftir eru, að ætlunin sé að innheimta hjá húseig- endum 430 milljónir króna fyrir heimæðargjöld, en 700 milljónir króna yrðu lánsfé. „Fundurinn telur það ein- staka lítilsvirðingu og mótmælir um leið, að vfsitölubinding launa sé afnumin með lagaboði og að þannig sé rift frjálsum samningum launþega við við- semjendur sina. Telur fundur- inn að eina raunhæfa leiðin til þess að létta því neyðarástandi, sem skapast hefur á fjölmörg- um heimilum i landinu, sé að visitölubinding launa sé tekin upp að nýju. I þvi sambandi áréttar fundurinn, að visitölu- tenging launa getur aldrei verið orsök verðbólgu, heldur er hún bein afleiðing hennar. Þvi til sönnunar má benda á, að verð- bólgan hefur magnast um allan helming eftir að visitölubinding launa var afnumin. Beiting kaupgjaldsvisitölu er þvi eina vörn almennings gegn skefja- lausum verðhækkunum vöru og þjónustu”. A þessa leið hljóðar m.a. i ályktun, sem samþykkt var samhljóða á trúnaðarmanna- ráðsfundi Starfsmannafélags rikisstofnana s.l. laugardag. 1 ályktuninni segir ennfrem- ur: ,,Þá telur fundurinn það sjálfsagða kröfu vinnandi L1NGAR FENGU " BESTU LODINfl monnum. Fyrir fundi borgarráðs lá tillaga frá fulltrúum minni- hlutaflokkanna í borgar- stjórn, þeim Kristjáni Benediktssyni, Sigurjóni Péturssyni og Björgvin Guðmundssyni, þess efnis, að lóð þessari yrði úthlutað Byggingasamvinnufélagi starfsmanna stjórnarráðs- ins, en félagið hafði sótt um lóðina fyrir tveimur árum og þá samkvæmt ábendingu þáverandi skrifstof ustjóra borgarverkf ræðings, AAá s Gunnarssonar, en hann er nú formaður Heimdallar. Þess skal og getið, að Byggingasamvinnufélag starfsmanna stjórnarráðs- ins var fyrsti aðilinn til að sækja um lóðina við Hagamel 51—55. Fulltrúar minnihlutans í borgarráði mótmæltu harð- lega þessari lóðarúthlutun og töldu í sérstakri bókun, sem þeir létu gera við af- greiðslu málsins í borgar- ráði, að lóðarúthlutun þessi bæri vitni um pólitískt sið- ieysi og hún væri vísbending um það, að Sjálfstæðis- flokkurinn ætlaði sér að fara inn á þá braut að þvinga Reykvíkinga til fylg- is við sig með því að láta st jórnmálaf élög Sjálf- stæðisflokksins sitja að eftirsóknarverðum bygg- ingarlóðum i borginni. KOPAVOGSBUAR Alþýðuflokkurinn efnir til almenns fundar um stjórnmál miðvikudaginn 19. mars nk. kl. 20.30 i efri sal Félagsheimilisins. Framsögumaður verður Benedikt Gröndal, alþingismaður. Fundarstjóri Jón Armann Héð- insson, alþingismaður. Fjölmennið og mætið stundvislega. STJÓRNIN stétta, að fram fari úttekt á raunverulegri stöðu allra at- vinnugreina i landinu og þá jafnframt stöðu launþegans. Ný Svanhildur í Coppelíu Ballettinn Coppelia hefur nú verið sýndur 6 sinnum I Þjóð- leikhúsinu við ágætar undir- tektir. Sjöunda sýning er á miðvikudagskvöld og tekur Auður Bjarnadóttir þá við aðalhlutverkinu, Svanhildi, af Júliu Claire, sem er á förum héðan til Irans, þar sem hún og maður hennar A Lan Carter hafa ráðið sig til starfa. Auður Bjarnadóttir er aðeins 17 ára að aldri og er mjög sjaldgæft að þetta stóra danshlutverk sé falið svo ungum dansara. Eru nú allir dansarar ballettsins islenskir. Sýningum á Coppe- liu fer senn að fækka, þar eð Þórarinn Baldvinsson, sem dansar hlutverk Franz er að- eins ráðinn hér til mánaða- móta, en hann starfar annars "'■fl dansflokki i Bretlandi. KQTHREIIl Eigum fyrirliggjandi allar gerðir sjónvarpsloftneta, koax kapal og annað loftnetsefni og loftnetsmagnara fyrir fjöl- býlishús. RCil Sjónvarpslampar og myndlampar fyrir amerisk sjónvarpstæki fyrirliggjandi. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10 simi 81180. Frá Kvenfélagi Alþýðuflokksins, Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 19. mars kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu i Hafnar- firði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Bingó, kaffidrykkja. Konur fjölmennið! SJTÓRNIN ALLAR STÆRÐIR CHLORIDE-RAFGEYMA FYRIR RAFMAGNS-LYFTARA GETUM VIÐ ÚTVEGAÐ MEÐ STUTTUM FYRIRVARA N0TIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA Lpólar h.f. II iniw iiirirTTinnnf im n iiii 1111111 iiiini Fótbrofnaði Um klukkan 13.30 i gær varð piltur á skellinöðru fyrir fólks- bifreið á Hafnarfjarðarvegi, til móts við Sléttuveg. Ók drengurinn inn á Hafnar- fjarðarveginn, af Sléttuvegin- um og lenti á vinstra framhorni bifreiðarinnar, sem var á leið norður Hafnar- fjarðarveg. Pilturinn var fluttur á Slysavarðstofu og var talið að hann hefði fótbrotnað. Skellinaðran skemmdist nokkuð við áreksturinn, en á fólksbifreiðinni sá litið. mmmm Kúlupennar Fyllingar GÆÐAVARA Á ÁGÆTU VERÐI FYRIR SKRIFSTOFUR OG TIL DAGLEGRARNOTKUNAR. EINNIG FÁANLEGIR MEÐ ÁLETR- UN. BIÐJIÐ UM HAUSER KÚLUPENNA OG FYLLINGAR. ÆTÍÐ NÝJAR Heildverslun Agnar K. Hreinsson Bankastræti 10 — pósthólf 654. Sími 16382 — Reykjavík. „VÍSITOLUTENGING LAUNA EKKI ORSÖK - HELDUR AF- LEIÐING VERÐBÓLGUNNAR” Miövikudagur 19. marz 1975. ©

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.