Alþýðublaðið - 06.04.1975, Síða 2
lausar stöður
LANDSPÍTALINN:
SÉRFRÆÐINGUR I meltingarsjúk-
dómum óskast við spitalann i hálft
starf frá 12. mai n.k. Umsóknar-
frestur er til 1. mai n.k.
HJÚKRUNARKONA óskast til
starfa frá 1. mai n.k. við Geðdeild
Barnaspitala Hringsins. Nánari
upplýsingar veitir yfirhjúkrunar-
kona deildarinnar, simi 84611.
KÓPAVOGSHÆLI:
STARFSMAÐUR óskast til starfa i
lóð hælisins nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Þarf að hafa réttindi til
að stjórna vinnuvélum (dráttarvél).
Upplýsingar veitir bústjóri i sima
42055 milli kl. 6-7 næstu daga.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA:
BóKARI óskast til starfa i launa-
deild hið fyrsta eða eftir samkomu-
lagi. Nánari upplýsingar veitir
starfsmannastjóri, simi 11765.
Umsóknum, er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf, ber að senda skrif-
stofu rikisspitalanna. Umsóknar-
eyðublöð fyrirliggjandi á sama stað.
Reykjavik, 4. april, 1975.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765
Aðalfundur
Samvinnubanka íslands h.f.
verður haldinn að Hótel Loftleiðum, ráð-
stefnusal, laugardaginn 12. april 1975 og
hefst kl. 14.00.
Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir
bankann.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund-
arins verða afhentir i aðalbankanum,
Bankastræti 7, dagana 9.-11. april, svo og
á fundarstað.
Bankaráö
Samvinnubanka íslands h.f.
Byggingafélag ungs fólks
„Byggung”
Aðalfundur félagsins verður haldinn i
Miðbæ Háaleitisbraut 58-60. þriðjudaginn
8. april n.k. kl. 20.30.
Dagskrá
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
önnur mál.
Félagar fjölmennið
STJÓRNIN.
Sunnudags-
göngur 6/4.
Kl. 9.30. Hengill, verð: 800
krónur.
Kl. 13. Hengladalir, verð: 400
krónur.
Brottfararstaður B.S.I.
Ferðafélag Islands.
THOLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINáSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Vélhjóla-
K 70 Götudekk,
400x18, 325x19
Trial. Torfærudekk
400x18, 300x21
Sport Kubbadekk
400xlfe, 300x19
Dunlop slöngur fyrir 17, 18, 19
tominu dekk.
Uppháir Kett hanskar og lúffur i
úrvali, vatnsheldir yfirdrags-
hanskar.
Rocol keðjuolia, eykur endingu
keðjunnar. Póstsendum.
Véfhjólaverlsun
Hannes ólafsson
Dunhaga 23/ sími 28510.
STAKIR STÓLAR OG SETT.
KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN.
GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI.
BÓLSTRUN
ÁSGRÍMS.
Bergstaðastræti 2,
Simi 16807.
Jakobsdals-garn
Nýkomið ANGORINA LYX, Mohairgarn
Versl. Hof,
Þingholtsstræti 1, Reykjavik.
Auglýsing
Með tilvisun til fyrri auglýsingar ráðu-
neytisins um skoðun ökurita i stýrishúsi i
dieselbifreiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd
hefur ráðuneytið hlutast til um að skoðun-
armenn verði staddir á eftirtöldum stöð-
um og tima dagana 7. og 10. april n.k. til
hagræðis fyrir viðkomandi bifreiðastjóra
ÍSAFJÖRÐUR v/Bifreiðaeftirlitið mánu-
daginn 7. april kl. 13-18
VESTMANNAEYJAR v/Lögreglustöðina
fimmtudaginn 10. april kl. 13-15
Skoðunarmaður verður ekki sendur aftur
á framangreinda staði. Komi umráða-
menn viðkomandi bifreiða þvi ekki við, að
láta skoða ökuritana á hinum auglýstu
timum verða þeir að koma með bifreiðina
eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðis-
ins, Suðurlandsbraut 16 Reykjavik.
Fjármálaráðuneytið 3. april 1975.
Danski píanóleikarinn KIOGENS DALSGAARD
heldur tónleika i Norræna húsinu sunnu-
daginn 6. april n.k. kl. 17:00.
Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu Norræna
hússins og við innganginn.
Norræna félagið.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Verkakvennafélagið Framsókn
Félagsfundur
verður i dag, laugardaginn 5. april, kl.
15.00 i Iðnó.
Samningarnir
Stjórnin
0
Sunnudagur 6. apríl 1975.