Alþýðublaðið - 18.04.1975, Page 7

Alþýðublaðið - 18.04.1975, Page 7
 iehamn. Þar er oft liflegt, einkum á sumrin *•» ■«"* ■ Hann er fæddur á því herrans ári 1975 og hefur hlotið beztu framtiðaróskir. Fyrstu sporin sín i lífinu hefur hann enn ekki stigið, en eflaust mun hann reyna að þræða hinn gullna meðalveg, eins og flestir ætla sér. En það verða margar freistingar á vegi þessa nýfædda íslendings og margt ber að varast. Eitt af þvi er sígarettan. Ef þessi nýi borgari verður stórreykingamaður, mun hann eiga á hættu að lifa 12 árum skemur en hinir, sem ekki reykja. Vonandi iætur hann sorglega reynslu annarra verða sér víti til varnaðar. Hefur þú gert það? SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR V107 ©

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.