Alþýðublaðið - 18.04.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.04.1975, Blaðsíða 11
BÍÓIN KÓPAVOGSBÍO Simi 4I!»85 Le Mamz Hressileg kappakstursmynd með Steve McQueen. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. . Maöurinn, sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvik- mynd með Robert Redfordi aðal- hlutverki. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Spennandi, hrollvekjandi og mjög sérstæð brezk-bandarisk litmynd um örlög og einkennilegt sam- band samvaxinna tvibura. Áðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian Pe Palma. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjötda eftir- spurna kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÖ simi {-075 Flugstööin 1975 Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hús morðingjans Schream and die Brezk sakamálahrollvekja i litum með islenzkum texta. Aðalhlut- verk: Andrea Allan og Karl Lanchbury. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. HÁSKÓLABÍQ Simi 22i40 Verðlaunamyndin Pappírstungl Leikandi og bráðskemmtileg lit- mynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal, sem fékk Oscars- verðlaun fyrir leik sinn i mynd- inni. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8,30. HÝJA BÍÓ Simi 1154b Poseidon slysið tSLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico.Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur allsstað- ar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Ilackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TÚHflBfÖ Simi .'tl 182 „Mig og Mafiaen” Mafían og ég Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegið hefur öll fyrri aðsóknarmet i Danmörku. Aðalhlutverk: llirch Passer, Klaus Pagh, Karl Stegger. Leikstjóri Henning Ornbak. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRHUBIO simi ,89t6 Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-f Ijótið ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verð- laun. Þar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alcc Guinness). 3) Mynd með bezta leikstjóra árs- ins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Alec Guinness, William Holden, Jack Ilawká^s. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartima. HVAÐ EB I UTVARPINU? FÖSTUDAGUR 18. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells (16). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur 10.05. „Hin gömlu kynni”kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögnum og tónlistfrá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Peter Pears og félagar i Sinfóniuhljómsveit Lundúna flytja Noktúrnu fyrir tenór, einleikshljóðfæri og strengja- sveit eftir Benjamin Britten / Konunglega brezka herlúðra- sveitin leikur Enska þjóðlaga- svitu eftir Vaughan Williams / Leon Goossens og hljómsveitin Philharmonia leika óbókonsert eftir Williams. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Sá hlær bezt...” eftir Ása i Bæ. Höf- undur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Cassenti hljóðfæraflokkurinn i Vancouv- er leikur Skemmtiþætti fyrir litla hljómsveit eftir Robert Turner / Alois Rybin, Vaclav Junek og blásarakvintett úr Tékknesku filharmóniuhljóm- sveitinni leika Septett fyrir blásarasveit eftir Paul Hinde- mith, og félagar i sama kvintett leika „Glettur” fyrir flautu, óbó og klarinettu op. 37 eftir Malcolm Arnold. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson.Hjalti Rögnvaldsson les (5). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands i Háskólabiói kvöldið áður. H1 jómsvéitar- stjóri: Vladimir Ashkenazý. Einleikari á kontrabassa: Arni Egilsson.a. Þættir úr „Rómeó og Júliu”, balletttónlist eftir Sergej Prokofjeff. b. „Niður”, verk fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Þorkel Sigur- björnsson (frumflutningur). c. Sinfónia nr. 4 i f-moll eftir Pjotr Iljitsj Tsjaikovský. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 21.30 Útvarpssagan: „Þjófur I paradis” eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Húsnæðis og byggingarmál. Ólafur Jensson ræðir við Guttorm Sigurbjörns- son, forstöðumann fasteigna- mats rikisins, um fasteignamat og fleira. 22.35 Afangar. Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER Á Föstudagur 18. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Undur Eþiópiu. Brezkur fræðslumyndaflokkur. 2. þátt- ur. Dahlak-eyjar. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.00 Kastljós. Fréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.55 Töframaðurinn. Bandarisk- ur sakamálamyndaflokkur. Engin vettlingatök. Þýðandi Kristmann Eiðsson-. 22.45 Dagskrárlok TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Auglýsið í Alþýðublaðinu: sími 28660 og 14906 j ■ M ■■■■■■■■■■■■■ ■ ■. LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVERNIG ER HEILSAN? i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. KAUPMAÐUR I FENEYJUM laugardag kl. 20. Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 14 (kl. 2) Ath. breyttan sýningartima. INÚK miðvikudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LJÓÐAKVÖLD miðvikudag kl. 21. Miðasala 13,15—20. FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20,30. DAUÐADANS laugardag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. Örfáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag ki. 20,30. 254. sýning FJÖLSKYLDAN miðvikudag kl. 20,30. FLÓ Á SKINNI fimmtudag kl. 20,30. Austurbæjarbíó: ÍSLENDINGASPJÖLL miðnætursýning laugardagskvöld kl. 23,30. Enn ein aukasýning vegna mikillar aðsóknar. Allra siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Föstudagur 18. apríl 1975. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.