Alþýðublaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.04.1975, Blaðsíða 15
BIOIN KÖPAVOGSBlð Simi 411)85 Ránsferð skíðakappanna Spennandi litkvikmynd tekin i stórbrotnu landslagi Alpafjalla. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Jean-Claude Killey, Daniele Graubert. Sýnd kl. 8. Maðurinn/ sem gat ekki dáið ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. HAFHARBÍð Simi 10444 Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Eitt af vinsælustu og bestu snilld- arverkum meistara Chaplins, sagan um flækinginn og litla munaðarleysingjann. Spreng- hlægileg og hugljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplin og ein vinsælasta barna- stjarna kvikmyndanna Jackie Coogan. Einnig: Með fínu fólki The Idle Class Sprenghlægileg skoplýsing á fina fólkinu. ISLENZKUR TEXTI. Sýndar kl. 3, 5, 7 og 9. Foxy Brown með Pam Grier. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. tiYJA Sími 1154» Poseidon slysið ÍSLENZKUR TEXTI. _ _ . 4 r Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico.Mynd þessier ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur allsstað- ar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley og f'eiri. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi 31182 ,,Mig og Mafiaen’ Mafian og ég Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegið hefur öll fyrri aðsóknarmet i Danmörku. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Kiaus Pagh, Karl Síegger. Leikstjóri Henning Ornbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3, Summer holliday Cliff Richard, and the Shadows. RAGGI ROLEGI STJÖRNUBIO Simi ,8936 Siöasta orustan The Last Crusade Mjög spennandi og vel leikin ný amerisk-rúmensk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri: Sergiu Nicolaescu. Aðalhlutverk: Amza Pellea, Irina Garescu. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Athugið breyttan sýningartima. Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior gerð eftir samnefndum söngleik og sögu Johans Falkenbergets. Kvikmyndahandrit: Harald Tus- berg.Tónlist: Egil Monn-Iversen. Leikstjóri: Jan Erik During. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er Kempan Bör leikin af frægasta gamanleikara Norð- manna F.leksnes, (Rolv Wesen- lund). Athugiö breyttan sýningartima. íslenskur texti Barnasýning kl. 3 Marco Polo LAUGARÁSBÍð 32075 Hefnd förumannsins Frábær bandarisk kvikmynd stjórnuð af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Filming i Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÖVlGD SAMBÖÐ A DAG- SKRÁ LÖGFRÆDINGA Dagana 20.—22. ágúst nk. verð- ur haldið i Reykjavik þing nor- rænna lögfræðinga. Fjölmörg markverð mál verða þar til umræðu, einkum þau, sem hæst ber i umræðum lögfræðinga á Norðurlöndum. Meðal þeirra má nefna þörfina á þvi að lög- fræðingar eigi kost á fjölþættari starfsreynslu en nú er, óvigða sambúð, almenna- og sérdóm- stóla, réttarvernd, bæði gegn af- brotum, sem varða fjárhags- hagnað og einnig við skipulagn- ingu landssvæða, fjárhagslega á- byrgð fagráðunauta, þörf al- mennings á upplýsingum um & SKIPAUTGCRB RIKISINS M/s Esja fer frá Reykjavlk föstudaginn 2. maf vestur um land I hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag og mið- vikudag til Vestfjarðarhafna, Norðurfjarðar, Sigluf jarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Raufarhafnar, Þórshafn- ar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. UH UU SKAHTuHlPIR KCRNELÍUS jONSSON SKÚLAVORÖUSUG 8 8ANKASTRÆTI6 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Nú vil ég fá grautinn! Ætlarðu ekki að klára siðustu , kjötbolluna? © r;?zis FJALLA-FUSI lagaleg málefni, þ.á m. um efni löggjafar fljótlega eftir að lög taka gildi og sitthvað fleira mun bera á góma. Framsögumenn verða margir kunnir lögfræðingar á Norður- löndum og tveir frá tslandi, pró- fessor Jónatan Þórmundsson og Magnús Thoroddsen borgara- dómari. íslenskir lögfræðingar þurfa að tilkynna þátttöku sina eigi siðar en 1. mai nk. Framkvæmdastjóri lögfræð- ingaþingsins verður Birgir Guo- jónsson fulltrúi i Samgönguráðu- neytinu. Pennavinir Miss MyungHee-Kim P.O.Box 5185 Central, Seoul, KOREA óskar eftir pennavinum á islandi. Hún er enskukennari i höfuðborg heimalands sins, og vill gjarnan að nemendur hennar geti komist i bréfasamband við skólanema á tslandi. HVAÐ ER A SKJÁNUM? > I-karaur Lagerstærðir miðað við múropí Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smítJaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Föstudaagur 25. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Eldur um borð. Bresk fræðslumyndum eldsvoða á sjó og varnir gegn slikum atburð- um. Inngangsorð flytur Hannes Hafstein, framkvæmdastjóri Slysavarnafélags Islands. Þýð- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 20.55 Lost. Músík-þáttur fyrir ungt fólk. Meðal þeirra, sem koma fram í honum, eru Albert Hammond, Billy Swan og Mott The Hoople. 21.10 Kastljós. Fréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Toframaðurinn. Bandarisk sakamálamynd. Drekinn serr hvarf. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SILFURTÚNGLID eftir Halldór Laxness. Tónlist: Jón Nordal. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn : Briet Héðinsdóttir og Sveinn Einarsson. Frumsvning i kvöld kl. 20. Upp- selt. 2. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? föstudag ki. 20. Næst siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. n^YKJAVtKUg FLÓ ASKINNI i kvöld. — Uppselt. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 256. sýning. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. DAUÐADANS laugardag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Fimmtudagur 24. apríl 1975. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.