Alþýðublaðið - 25.05.1975, Síða 7

Alþýðublaðið - 25.05.1975, Síða 7
ÍÞKÍTTIR Umsjón-. Björn Btöndal Hvað segja úrslitin og þeir liðs- um Jón Gunnlaugsson Guðgeir Leifsson Asgeir Sigurvinsson Grétar Magnússon Jóhannes Eðvaldsson Elmar Geirsson og Matthias Hallgrimsson Guðgeir Leifsson Grétar Magnússon Matthias Hallgrimsson og Teitur Þóröarson”. Friðfinnur Finnbogason leikmaður með IBV „Það er gifurlega mikill áhugi fyrir þessum leik i Eyjum” sagði Friðfinnur „og veit ég að margir ætla sér að koma þaðan til að fylgjast með leiknum. Ég er svona hæfilega bjartsýnn og spái Frökkum sigri 1—3, ann- ars er allt undir þvi komið hvern- ig völlurinn verður. Það mætti segja mér að hann gæti orðið Frökkunum erfiður”. Iivernig heldurðu að liðinu verði stillt upp? „Siguröur Dagsson, Jón Pétursson GIsli Torfason Marteinn Geirsson Jóhannes Eðvaldsson Asgeir Sigurvinsson Guðgeir Leifsson Karl Hermannsson Matthias Hallgrimsson Elmar Geirsson og Ólafur Júliusson”. Atli Steinsson leikmaður i KR „Ég er mjög bjartsýnn”, sagði Atli. „Við sigrum i leiknum 2—1 en það getur orðiö mikil barátta og verður leikurinn sennilega i sama gæðaflokki og völlurinn kemur til með að vera i. Það er ekki gott að segja um hvernig liðsuppstillingin verður, en hún ætti að geta orðið svona: Sigurður Dagsson Jón Pétursson Frakklandi er að ljúka. Ég er samt bjartsýnn og trúi á sigur Is- lands i leiknum, eigum við ekki að segja 2—1. Hvernig liðið verði skipað? Blessaður vertu það er ekki gott að segja um, en gæti orðið svona, Arni Stefánsson Jón Pétursson Gisli Torfason Jóhannes Eðvaldsson Marteinn Geirsson Asgeir Sigurvinsson Elmar Geirsson Grétar Magnússon Karl Hermannsson Guðgeir Leifsson og Matthias Hallgrlmsson”. Jón Helgi Haraldss. Víkingur meö meiru „Ég er alltaf bjartsýnn, völlur- inn hlýtur að verða upp á það besta eftir svona gott veður og eigum við þá ékki að segja að strákarnir verði það lika. Þeir sigra i leiknum 3—2 eftir mikla uppstiHinguna? Við leituðum svara hjá nokkrum knattspyrnuáhugamönnum við þessari spurningu í miðbænum í gær Bíll með þessu útlitl birtist fyrst fyrir þremur árum og vann sér skjótra vinsælda. Þeir sem keyptu þá fyrstu Vívumar eru nú sem óðast að endumýja og svipast um eftir nýjum bíl jafngóóum í stað- inn, sem hefur auk þess til aó bera helstu nýjungar síðustu ára. Hér er hann! Víva er aflmeiri en áður, með 68 ha. vél. Þægilegri, með ný framsæti, vel mótuð og bökin hallanleg. öruggari gangsetning með öflugra rafkerfi. Stööugri, með breiðari 13 tommu felgur. Auk þess: nýtt fyrirkomulag stjómtækja, hituð afturrúða, diskahemlar og fleira til öryggis og þæginda. Þarf að telja upp fleiri ástæður til þess að fá sér nýja Vívu nú? SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 389gp Jón Magnússon varaformaður KSf „Ég vona að leikurinn verði góöur og siðustu 4 leikir okker við Frakkland gefa'tilefni til aö svo verði. Af þeim lauk einum með jafntefli, en hinum þrem töp- uöum við með aðeins eins marks mun. Annars erum við afar ó-. heppnir að þurfa að leika svona snemmá á okkar keppnistimabili á meðan keppnistimabilinu I ísleifur Þorkelsson innheimtumaður og vallarvörður „Leikurinn getur farið á báða vegu og spái ég þvi að honum ljúki með jafntefli. Það eru allir okkar bestu með svo ég er alls ekki svo svartsýnn, en vegna þess að við erum að byrja okkar keppnistimabil en þeir að enda þá tel ég að við náum ekki að sigra. Leikurinn fer jafntefli 1—1. Liðið sem byrjar gæti verið þannig. Sigurður Dagsson Jón Pétursson Gisli Torfason Marteinn Geirsson Jóhannes Eðvaldsson Elmar Geirsson Asgeir Sigurvinsson Sigurður Dagsson Jón Pétursson Gisli Torfason Marteinn Geirsson Jóhannes Eðvaldsson Asgeir Sigurvinsson Grétar Magnússon Guögeir Leifsson Elmar Geirsson Matthias Hallgrimsson og Teitur Þórðarson”. i dag sunnudag leikum við okk- ar fyrsta landsleik i knattspyrnu á nýbyrjuðu keppnistlmabili og eru mótherjarnir Frakkar og leikurinn liður I Evrópukeppni landsliða. Mikið hefur veriö skrifað og rætt um leikinn og eru menn al- mennt bjartsýnir á að landinn standi sig vel þó keppnistimabilið hjá okkur sé rétt hafið. Laugardalsvöllurinn varð mjög illa úti i kuldakastinu sem kom um daginn, en góða veðrið að undanförnu ætti að hafa kveikt aftur I gróðrinum. Menn eru almennt sammála um að val liðsins sé gott og við teflum fram okkar frambærileg- ustu mönnum og er það ný bóla þegar landslið er annarsvegar. Við brugðum okkur niður I bæ i gær og tókum nokkra tali og auð- vitað urðu þeir fyrir valinu sem voru að kaupa sér miða á völlinn hjá honum tsleifi við Útvegs- bankann i Austurstræti. Björn Lárusson Gisli Torfason Marteinn Geirsson Jóhannes Eðvaldsson Asgeir Sigurvinsson Guðgeir Leifsson Teitur Þórðarson Matthias Hallgrímsson og Elmar Geirsson”. Reynir Karlsson æsku- lýösfulltrúí rikisins „Þetta verður erfiður leikur fyrir okkar menn svo snemma á keppnistimabilinu og ég spái þvi að Frakkar sigri i leiknum 1—3. Það eru núna samt menn i liðinu með mjög góða reynslu sem ekki hefur verið fyrir hendi áður hjá okkur, en vegna þess hve þessi leikur er snemma á timabilinu hjá okkur náum við sennilega ekki að sýna okkar besta. Liðið gæti verið þannig: baráttu. Liðið verður þannig skipað Sigurður Dagsson Jón Pétursson Gisli Torfason Marteinn Geirsson EINKAUMBOÐ FYRIR GENÉRAL MOTORS A fSLANDI Sunnudagur 25. maí 1975

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.