Alþýðublaðið - 31.05.1975, Page 2

Alþýðublaðið - 31.05.1975, Page 2
Styrkur til háskóla- náms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa Islendingi til háskólanáms eöa rannsóknastarfa I Noregi um fimm mánaöa skeiö á timabilinu janúar —júnl 1976. Styrkurinn nemur 1.100, — 1.300 norskum krónum á mánuöi og á sú fjárhæö aö nægja fyrir fæöi og húsnæöi. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20 — 35 ára og hafa lokiö a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Þeir ganga fyrir um styrkveitingu, sem ætla aö leggja stund á náms- greinar, er einkum varöa Noreg, svo sem norska tungu, bókmenntir, réttarfar, sögu Noregs eöa norska þjóömenn- ingar- og þjóöminjafræöi o.s.frv. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staöfestum afritum prófskirteina og meömælum, skulu sendar Menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 25. júnl n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ 26. mai 1975. Lýsi & Mjöl hf. Sildar- og Fiskimjölsverksmiðja við Hvaleyrarbraut — Hafnarfirði SEHDUM SJOMANHASTÉTTINN HEILLAÓSKIR í TILEFNI SJÓMANNADA6SINS 191 ORDjCNDING frá Heilsuverndastöð Reykjavíkur Ónæmisaðgerðum gegn mænuveiki i Heilsuverndarstöð Reykjavikur er lokið i bili, en hefjast aftur 1. október n.k. Þeir einir, sem fengu ónæmisaðgerð i mai og boðaðir voru i endurbólusetningu i júni eiga að koma á tilgreindum degi. Framhaldsaðalfundur Verslunarmannafélag Reykjavikur heldur framhaldsaðalfund mánudaginn 2. júni 1975 i Átthagasal Hótels Sögu kl. 20.30. Fundarefni: Lagabreytingar Kjaramál Verslunarmannafélag Reykjavikur. Orðsending frá Sambandi islenskra barnakennara og Landssambandi framhaidsskólakennara. Norrænt námskeið fyrir stærðfræði- kennara (1.-10. bekk) verður haldið i Kungalv i Sviþjóð dagana 25.-29. ágúst 1975. Þátttakendur greiði aðeins ferða- kostnað. Upplýsingar veittar á skrif- stofum sambandanna. Norræna kennaranámskeiðið 1975: Ennþá er hægt að bæta við nokkrum þátttak- endum. Skrifstofa SÍB verður lokuð frá 23. júni til 6. júli. Lokað á virkum dögum kl. 17 i sumar. Skrifstofa LSFK verður lokuð júlimánuð. Sendum islenskum sjómönnum bestu kveðjur i tilefni af sjómannadeginum. RAFN H.F. Sandgerðl Aðalfundur Kaupfélags Hafnfirðinga verður haldinn mánudaginn 2. júni i Skiphól og hefst kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin Kópavogur Skólagarðar Innritun i skólagarðana fer fram i görð- unum mánudaginn2. júni frá 8-12 og 13-17. Þátttökugjald er 1500 kr. sem greiðist við innritun, og er öllum börnum á barna- skólastigi heimil þátttaka. Skólagarðarnir eru við: 1. Kópavogsbraut 2. Fifuhvammsveg 3. Nýbýlaveg FÉ LAGSMÁLASTOFNUN KÓPAVOGSKAUPSTAÐAR t TILEFNI SJÓMANNADAGSINS sendum við sjómannastéttinni allri hug- heilar árnaðaróskir, jafnframt þvi sem við þökkum henni samstarfið á liðnum ár- um. Haraldur Böðvarsson & Co., Akranesi Dagskrá 38. Sjó- mannadagsins, sunnudaginn I. júní 1975 08.00 fánar dregnir aö hún á skipum á höfninni. 09.00 leikur Lúörasveit Reykja- vikur létt lög viö Hrafnistu. II. 00 Sjómannamessa i Dóm- kirkjunni. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaöra sjó- manna. Dómkórinn syngur, einsöngvari: Hreinn Lindal, organleikari: Ragnar Björns- son. Blómsveigur lagöur á leiöi óþekkta sjómannsins i Fossvogskirkjugarði. Hátiöarhöldin i Nauthólsvik: 13.30 leikur Lúðrasveit Reykja- vikur. 13.45 fánaborg mynduð meö sjómannafélagsfánum og is- lenskum fánum. 14.00 Avörp: a. Fulltrúi rikis- stjórnarinnar Gunnar Thor- oddsen iönaðarráöherra, v/fjarveru Matthiasar Bjarnasonar, sjávarútvegs- ráöherra. b. Fulltrúi út- gerðarmanna, Ingólfur Arnarson, framkv.stj. Ot- vegsmannafélags Suður- nesja. c. Fulltrúi sjómanna, Brynjólfur Halldórsson, skipstj. á b/v. OGRA, form. Skipstjóra- og stýrimannafel. Ægis. d. Pétur Sigurðsson, form. Sjómannadagsráðs heiðrar þrjá sjómenn með heiðursmerki dagsins. Þá verður ennfremur einn heiöraður með gullkrossi Sjó- mannadagsins. Kappróöur — kappsigling o.fl. 1. Kappsigling á vegum Sigl- ingasambands tslands. 2. Kappróöur — veöbanki starf- ar. 3. Kappróður á litlum gúmmi- bátum. 4. Björgunar- og stakkasund. 5. Koddaslagur. Merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðið, ásamt veitingum verða til sölu á Hátiö- arsvæðinu. Ath. Strætisvagnaferöir veröa frá Lækjartorgi og Hlemmi frá kl. 13.00 og verða á 15 min. fresti. Þeim, sem koma á eigin bil- um, er sérstaklega bent á aö koma timanlega i Nauthólsvik, til aö forðast umferöaröng- þveiti. Sjómannahóf verður aö Hótel Söguoghefstmeðboröhaldi kl. 19.30. Merkja og blaðasala sjómannadagsins Afgreiösla á merkjum sjó- mannadagsins og Sjómanna- dagsblaöinu, veröur á eftirtöld- um stööum frá kl. 10.00: Austurbæjarskóli, Alftamýr- arskóli, Arbæjarskóli, Breiöa- geröisskóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Hliðarskóli, Kárs- nesskóli, Kópavogsskóli, Lang- holtsskóli, Laugarnesskóli, Laugarásbió, Melaskóli, Mýrarhúsaskóli, VogaskóH og hjá Vélstjórafélagi Islands, Bárugötu 11. Há sölulaun. Þau börn sem selja fyrir kr. 1.000,- eöa meira, fá auk sölulauna aögöngumiöa að kvikmyndasýningu i Laugar- ásbiói. Laugardagur 31. mai 1975

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.