Alþýðublaðið - 31.05.1975, Blaðsíða 7
Bíóin
KÖPlVOGSBfÓ Sími 41 »85
Fullkomið bankarán
Spennandi og gamansöm saka-
málamynd með Staniey Bakerog
Ursula Andress.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 8.
Hörkutólið
Hörkuspennandi litmynd með
John Wayne og Glen Campell.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
kvikmynd, byggð á sögu eftir
Jenni Hill, um afar náið og dular-
fullt samband tvibura og
óhugnanlegar afleiðingar þess.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Judy Geeson, Martin Potter.
Leikstjóri: Alan Gibson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11.
STJÖRNUBÍÓ Simi .8936
Hetjan
r—
Áhrifamikil og vel leikin ný
amerisk kvikmynd I litum um
keppni og vináttu tveggja iþrótta-
manna, annars svarts og hins
hvits. Handrit eftir William Blinn
skv. endurminningum Gale Say-
ers I am Third. Leikstjóri: Buzz
Kulik. Aðalhlutverk: James
Caan, Billy Dee Williams, Sheiley
Fabares, Judy Pace.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
TdNABÍÚ Simi 31182
Gefðu duglega á 'ann
All the way boys.
Þið höfðuð góða skemmtun af
Natn mitt er Trinity— hlóguö svo
undir tók af Enn heiti ég Trinity.
NU eru Trinity-bræðurnir i Gefðu
duglega á ’ann, sem er ný itölsk
kvikmynd meö ensku tali og
ÍSLENZKUM TEXTA. Þessi
kvikmynd hefur hvarvetna hlotiö
frábærar viðtökur.
Aðalhlutverk: Terence Hill og
Bud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fræg bandarisk músik gaman-
mynd, framleidd af Francis
Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum sýningum.
'NÝJA ftíÓ
^imi 1154&
------
Keisari flakkaranna
ISLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi ný bandarisk
ævintýramynd i litum.
Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðal-
hlutverk: Lee Marvin, Ernes
Borgnine.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 6 og 8.
Leíkhúsín
€*þjóðleikhúsið
SILFURTUNGLIÐ
i kvöid kl. 20
Fáar sýningar eftir.
ÞJÓÐNÍÐINGUR
5. sýning sunnudag kl. 20.
NEMENDASÝNING LISTDANS-
SKÓLA ÞJÓÐLEIKHUSSINS
ASAMT ISLENZKA DANS-
FLOKKNUM
sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
Miðasaia 13,15-20.
félag verksmiðjufólks heldur almennan
FÉLAGSFUND
mánudaginn 2. júni 1975 kl. 8.30 i
Lindarbæ.
Dagskrá:
Heimild til verkfallsboðunar.
Félagar mætið vel og stundvislega og
sýnið skirteini við innganginn.
jjÁSKdLABj^íj^^i^^
AAyndin, sem beðið hefur
verið eftir:
AAorðið í Austurlanda hrað-
lestinni
Glæný litmynd byggð á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie.sem komið hefur út i Is-
lenzkri þýðingu. Fjöldi heims-
frægra leikara er I myndinni m.a.
Albert Finney og Ingrid Berg-
man, sem fékk Oscars verðlaun
fyrir leik sinn i myndinni.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
FLÓ A SKINNI
1 kvöld kl. 20,30.
263. sýning.
örfáar sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20,30.
2 sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan Hðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HÚRRA KRAKKI
Miðnætursýning Austurbæjarbiói
i kvöld kl. 23,30.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag.
Simi 1-13-84.
Félagsstjórn.
Tilboð óskast í nokkrar
fólksbifreiðar
er veroa sýndar ao Grensásvegi 9, þriðju-
daginn 3. júni kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
Sala varnarliðseigna.
Ljóskastarar frá NÚACK A/S
(áður Norsk Jungner A.S.)
Fyrir skip og báta.
Ljóskastararnir eru
af viðurkenndum gæðum
og fáanlegir i
ýmsum stærðum og
gerðum
fyrir 24, 32, 110 og
220 volta spennu.
Verð eru mjög
hagstæð
SMITH &N0RLAND H.F. «mm4
verkfræðingar — innflytjendur.
Pósthólf 519 — Simi 28322.
Útvegsmannafélag
Suðurnesja
sendir sjómannastéttinni heillaóskir
í tilefni sjómannadagsins.
Þrymur b i.f.
Borgartúni 27
sendir
sjómannastéttinni
heillaóskir
á sjómannadaginn.
Lífeyrissjóður Austurlands
Umsóknir um lán
Stjóm Lifeyrissjóðs Austurlands hefur
ákveðið að veita sjóðsfélögum ián úr
sjóðnum i júni og júli n.k.
Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum
aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu
sjóðsins að Egilsbraut 11 i Neskaupstað.
Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin
séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin
gögn fylgi.
Umsóknir um lán skulu hafa borist til
skrifstofu sjóðsins fyrir 20. júni n.k.
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands
Frá Fjölbrautaskolanum í
Breiöholti
Skólinn mun taka til starfa á komandi
hausti. Rétt til inngöngu eiga nemendur er
lokiðhafa3. bekk gagnfræðaskóla (f. 1959)
og búsettir eru i Breiðholtshverfum.
Innritun fer fram i Fellaskóla dagana 2.
og 3 júni n.k., kl. 14.00 — 18.00 báða
dagana.
Umsækjendur hafi með sér prófskirteini.
Fræðsiustjórinn i Reykjavik.
Laugardagur 31. maí 1975