Alþýðublaðið - 13.06.1975, Side 4

Alþýðublaðið - 13.06.1975, Side 4
I hreinskilni saat W eftir Odd A. Sigurjónsson i upphafi skyldi endir skoöaöur. Svo virðist, sem það hafi verið fleiri en eg og minir likar, sem hafa átt i nokkrum erfiðleikum með að átta sig á breyttu við- horfi stjórnvalda i þessari and- rá. ihaldsins, telji þann kost vænst- an, að setja upp sauðarsvip og ávita brjóstvini sina fyrir þá óbilgirni, sem það áður magn- aði mest! En þó Mogganum sjálfum finnist eflaust ekki neitt athugavert við hamskiptin, svo algjör sem þau eru, virðast sterkasta haldreipinu og eru þvi að vonum dálitið ráðvilltir vegna þess. Þó oftast sé til- gangslitið að sakast um orðinn hlut, mætti samt vegna þess, sem eflaust á eftir að fara, benda á, að hefði núverandi túlkun á afstöðu vinnandi manna fyrr fram komið, væri ekki alveg vist, að málin væru i eins hörðum hnút og nú er raun á. Afstaða rikisstjórnarinnar i þessum málum hefur verið hreint furðuleg. Enda þótt rikið sé að drepast ofani lúkur sinar vegna gjaldeyrisskorts, hafa sýndareignarhald og i öðru lagi að skipin eru fengin hingað á ábyrgð alls almennings, sem auðvitað verður krafinn um greiðslu þeirrar ábyrgðar i einni eða annarri mynd. Ekki mun á þvi standa. Skilningur og tiltektir stjórnvalda á hlutverki sinu hefur verið áþekkur og hjá afturgengna pakkhúsmannin- um hjá Ziemsen forðum, sem trúði þvi ekki að hann væri dauður og hélt áfram að ráfa um fornar slóðir lengi eftir and- látið. A sama hátt hefur rikis- stjórnin ráfað um stjórnarráðið stefnulaust og aðgerðalaust i þeim efnum, sem henni bar að Cá Hroi ninn hlíiA” „OC Ulc |iinu niuu ■■■ Ekki þarf það nú að vekja neina sérstaka furðu, þegar þess er gætt, að allan timann, sem liðinn er frá uppsögn kjara- samninga á liðnu hausti, hafa stjórnarblöðin sifellt hamrað á, að verkafólk eitt „þurfi að sýna skilning”! Morgunblaðið, sem allajafna stærir sig ekki af öðru fremur en útbreiðslu sinni og áhrifamætti, hefur ekki linnt látum, að stæla vinnuveitendur upp i andstöðu gegn öllum kjarabótum fólki til handa. Nú þegar blaðinu hefur verið snúið við, er engu likara en þetta áhrifamikla málgagn vinnuveitendur hafa ýmislegt þar við að athuga. Vel má vera, að trú þeirra á hugarfarsbreyt- inguna sé ekki ákaflega sterk, og þyrfti engan að furða. En hvað, sem um það er að segja, virðist staðan i vinnudeilunum vera sú i augnablikinu, að at- vinnurekendur hafa misst af stóru togararnir verið látnir liggja óvirkir mánuðum saman og hlaða á sig vaxtabyrðum án þess að nokkuð kæmi i staðinn. Þetta hefur svonefndum ,,eig- endum” haldizt uppi átölulaust af stjórnarinnar hálfu, sem þó veit ekki siður en aðrir að, i fyrsta lagi er viðast um að ræða sinna með hvað mestri alúð. Púki verðbólgu og kreppu hefur tútnað út af offitu með hverjum degi á sama tima og rætur þjóð- armeiðarins, lifskjör fólksins, hafa rýrnað. Þetta er óglæsileg mynd en þvi miður raunsönn. Hvað dagurinn i dag, þegar þetta er skrifað, kann að bera i skauti sér, er enn óráðin gáta, og trúlega hafa ekki allir haft rólegar svefnfarir. í lengstu lög verður þó að vænta þess að ekki dragi til fullra friðslita, þótt timinn sé naumur. Ofthefur verið bent á og ræki- lega, að kröfur verkalýðshreyf- ingarinnar séu ekki stærri i sniðum en að brot af kjara- skerðingunni fengist bætt. Gegn þvi hefur verið beitt öllu afli og áróðursmætti ihaldsins þar til nú. Á sama tima hafa svo ein- stakir forréttindahópar vaðið uppi og hefur ekki verið stórlega að fundið á þeim bæ. Þannig berast nú þær fréttir af deilu flugmanna og stjórnar Loft- leiða, að flugmenn hafi beinlinis hlegið fyrirlitlega að tilboði um 50 þúsund krónu mánaðarhækk- un á launum sinum! Þegar þess er gætt, að þessi upphæð er tiföld á við það, sem óbreyttu verkafólki i lægstu launakjörum hefur verið boðið, og þegar þess er ennfremur gætt, að eitt af siðustu verkum Alþingis var að láta rikið ábyrgjast milljarða fyrir þetta fyrirtæki, má segja að steininn taki úr. Annað eins fjárhættuspil á ábyrgð lands- manna þykir vist ekki ámælis- vert! Það virðist ekki sama, hvér i hlut á. Fangavarðarstaða Fangavörður óskast að Fangelsinu.Siðu- múla 28 i Reykjavik,frá 1. september nk. að telja. Aldursmörk 20-40 ára. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 27. þ.m. og fylgi þeim upplýsingar um fyrri störf. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 12. júni 1975. [ Auglýsið í Alþyðublaðinu ] Sumarferð Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði verður um Borgarfjörð 15. júní Farið verður frá Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði, klukkan 8 árdegis um Þingvelli, Uxahryggi, Lundareykjardal að Hraunfossum og Húsafelli. Frá Húsafelli verður farið um Hvítársiðu, Stafholts- tungur, Munaðarnes, Seleyri, Grundartanga, heim um Hvalfjörð og Kjósarskarð. Miðasala á skrifstofu Alþýðuflokksins til föstudagskvölds. Verð miða: Fyrir fullorðna kr. 1.650.-. Fyrir börn kr. 950.-. Nesti innifalið i verðinu. ALLIR VELKOMNIR. Miðasala í Alþýðuhúsinu^Hafnarfirði föstudag kl. 6-8 e.h. Nánari upplýsingar í simum 51442 og 50762. —Flokksstarfiö-------------------------------------- SUMARFERÐ Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur 15. júní Farið verður frá Alþýðuhúsinu kl. 8.30, um Þingvelli, Uxahryggi, Lundareykjardal að Hraunfossum og Húsafelli. Frá Húsafelli verður farið um Hvitársiðu, Stafholtstungur, Munaðarnes, Seleyri, Grundartanga, heim um Hvalfjörð og Kjósarskarð. Miðasala á skrifstofu Alþýðuflokksins til föstudagskvöld. Verð miða: fyrir fullorðna kr. 1.650.—. Fyrir börn kr. 950.— Nesti innifalið i verðinu. ALLIR VELKOMNIR o Föstudagur 13. júní 1975

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.