Alþýðublaðið - 13.06.1975, Qupperneq 12
alþýðu
m\m
Mastos liF KÓPAVOGS APÓTEK
PLASTPOKAVÉ R KSMIO JA Símar 82639-82655 , Opiö öll kvöld til kl. 7
VötnögGröum 6 Box 4064 - Reykjavlk laugartiaga til kl. 12
SUGFIRfllNGAR BETUR SETTIR MEÐ
HULDULÆKNIEN ÞETTA FYRIRKOMULAG
A hátiðlegum stundum fara
ráöamenn landsins oft mörgum
og fögrum oröum um hlut fólks-
ins i fiskiþorpunum viö sköpun
þjóöarverömæta, — mikilvægi
þess I öflun gjaldeyristekna og
átflutningsatvinnuvegunum, og
hvaö þetta heitir alltsaman á
finu máli. Og Vestfiröingar fara
ekki varhluta af þessu lofi _
,herranna aö sunnan”, og þeim
finnst þeir vafalaust eiga það
skilið. En einhvernveginn finnst
þeim það skjóta skömmu viö, aö
þeir, sem eru manna drýgstir
viö „öflun þjóöartekna” fara
varhluta af ýmsri þeirri þjón-
ustu hins opinbera, sem fólk
annarsstaöar á landinu telur
sjálfsagða, jafnvel þótt það
skapi ekki svo ýkja mikil þjóö-
arverömæti.
„Þaö hefur ekkert byggðarlag
Rætt við Þóri
Axelsson á
Suðureyri
oröiö eins hörmulega úti varö-
andi samgöngumálin eins og
Suöureyri”, sagöi Þórir Axels-
son, heimamaöur á Suöureyri
viö Súgandafjörö og einn þeirra
sem draga björg I bú, þegar Al-
þýöublaöiö haföi tal af honum i
gær. „Þaö er alls ekki hægt að
treysta á aö fært sé til Isafjarö-
ar frá þvi i byrjun október og
fram i april, vegna snjóa á
Botnsheiðinni, en væri eitthvaö
hugsaö um aö moka þessa leiö
væri hægt að stytta þann tima'
sem ófærter þannig aö hún væri
fær meira og minna allan vetur-
inn. En sú þjónusta sem viö fá-
um I þessum efnum er þannig,
aö þaö liöur langur timi þannig
aö ekki er einu sinni hugsaö til
snjóruönings.
Tryggustu samgöngurnar hjá
okkur eru meö Djúpbátnum,
sem á að fara tvisvar i viku
milli Isafjarðar og Suöureyrar,
en vegna veðra getur liöiö allt
aö hálfum mánuöi án þess aö
hann sjáist”.
— Hvaö tekur langan tima aö
sigla bátnum þessa leiö?
„Þetta er aðeins þriggja tima
sigling — en það er langur timi
ef veriö er meö veikan mann.
Og þá komum við að ööru atriöi,
sem sé læknisþjónustunni.
Henni er þannig háttaö hjá okk-
ur, að læknirinn sem okkur er
ætlaður, situr á Isafiröi, en eftir
þvi sem ég best veit er ætlunin,
að hjá okkur sé læknir i það
minnsta fjóra mánuöi á ári. Þaö
hefur hinsvegar ekki verið bú-
settur læknir heima aö
minnstakosti siöustu tiu árin.
Ég held aö við værum betur
settir meö huldulækni en þetta
fyrirkomulag.
Nú, aö visu höfum viö snjóbil,
sem átti aö vera öryggistæki, en
sannleikurinn er sá, aö hann
hefur veriö hefndargjöf og
raunar komiö i veg fyrir aö viö
fengjum bætt úr samgöngumál-
um okkar. Viðkvæðið hjá ráða-
mönnunum hefur veriö þaö, aö
viö heföum nú þennan sjóbil,
þegar beöiö hefur verið um, aö
vegurinn yröi opnaöur. Og snjó-
billinn er llka lengi yfir og er oft
tepptur vegna veðurs.”
— I vetur var fariö aö nota
snjóblásara til að ryöja vegi
fyrir vestan. Hafiö þiö ekki notiö
góös af honum?
„Hann hefur einu sinni veriö
notaöur til þess aö ryöja Botns-
heiöina, en i annað skipti var
veriö aö gera tilraun meö hann,
og þeim þótti hann fullreyndur
þegar um hundraö metrar voru
eftir, — og sneru við. I langan
tima á eftir var veðriö þannig,
aö vegurinn heföi haldist opinn.
Og það er ekki þannig, aö þarna
sé um langa vegalengd aö ræöa.
Það er siöur en svo, þvi vegur-
inn um Botnsheiöi er ekki nema
um þrir kílómetrar, frá vegin-
um yfir Breiöadalsheiöi.
Þetta er ekki svo lítiö mál fyr-
ir okkur á Suöureyri, að komast
i sæmilegt vegasamband. Viö
þurfum nefnilega aö sækja alla
biónustu á Isafjörö eða til
Reykjavikur. Það er ekki bara
læknisþjónustan, — við verðum
jafnvel aö sækja matvörur til
tsafjaröar, þvi aðdrættir i
versluninni hjá okkur eru oft
ekki eins miklir og þyrfti”.
— En hvaö er að segja af
öðrum málum hjá ykkur á Suö-
ureyri?
„Þaö vantar tilfinnanlega
húsnæöi, og sá skortur hefur
oröiö til þess aö margir, sem
hafa haft hug á aö setjast aö
heima, hafa oröiö aö snúa frá.
Það er algjör stöðnun í bygg-
ingamá'.um og þaö veröur til
þess, aö á veturna er tilfinnan-
leg mannekla viö fiskvinnsluna,
þannig aö hún raunverulega
lamast. Það er t.d. mjög
algengt, að flytja þurfi hráefni
burt af staðnum. Þaö eina sem
gert hefur veriö I þessum mál-
um aö undanförnu er bygging
nokkurra ibúöa sem áttu að
vera verbúðir en eru leigðar
heimamönnum. Ég þori að
fullyröa, að á undanförnum tiu
árum hafa ekki færri en 2-300
Súgfirðingar hætt viö aö setjast
aö heima og fariö á aöra staði
þar sem aöstæöur eru betri”.
— Er engin von um úrbætur?
„Þaö held ég sé vafasamt.
Þaö hefur raunar veriö talaö um
þaö I ein tvö ár aö byggja Ibúöa-
blokk, en ég hef heyrt, aö það
veröi aö minnsta kosti ekki af
þvi I ár. Auk þessa er megn
óánægja meö þaö hvaö mikiö
skortir á snyrtimennsku hjá
hreppnum — þeim aöila, sem
ætti að ganga framfyrir skjöldu
hvaö þaö snertir. Þaö er t.d.
engin gata malbikuö, og eru
metrarnir þó ekki margir. Hér
gengur fé sjálfala og skemmir
gróöur og er til mikilla óþrifa.
Manni finnst dálitiö hart aö
þurfa alla leiö til Reykjavikur
eöa noröur til Isafjaröar til aö
komast á hrein torg”.
— Og svo viö snúum okkur aö
lokum aftur að samgöngumál-
unum, sem eru liklega undir-
staöan aö þvi, að framfarir geti
hafist. Eru úrbætur fyrirhugað-
ar i þeim málum?
„Viö vonum náttúrlega aö viö
fáum aö njóta snjóblásarans
meira en var I vetur, og svo má
nefna, aö þaö er byrjaö á ein-
hverjum málamyndaflugvelli
hér útmeð firöinum. Þaö er
byrjaö aö ýta fyrir honum, en ég
held aö fjárveitingin I hann sé
nú ekki til stóræöanna”.
FIMM á förnum vegi
Hvernig líst þér á sænska konunginn?
Barbara Arthur, gjaldkeri:
„Mér finnst hann ósköp
venjulegur maður og hreint
ekkertsérstakur. Annars hef ég
ekki hugsað mikið um konunga
og get þvi ekki sagt um, hvort
mér finnst hann konunglegur
eða ekki.”
Kristin Karisdóttir, atvinnu-
laus:
„Mér list ekkert sérstaklega á
hann. Hann er ekkert öðru visi
en aðrir menn. Það gæti hver
sem er verið konungur, þess
vegna.”
Asdis Gisladóttir, kennari og
húsmóöir:
„Mér list bara ágætlega á
hann. Hann er að visu ungur, en
það er liðin tið, aö konungar
þurfi endilega aö vera grá-
hærðir og gamallegir.”
Bára Sigurbrandsdóttir, af-
greiöslustúlka:
„Mér list mjög vel á hann.
Hann kann sig augsýnilega og
kemur mjög vel fyrir.”
Ingibjörg Þórisdóttir, af-
greiöslustúlka:
„Mér list mjög vel á hann.
Þetta er reglulega konunglegur
kóngur. Annars er svo fátt að
segja við svona spurningum.”