Alþýðublaðið - 18.09.1975, Page 6

Alþýðublaðið - 18.09.1975, Page 6
Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis” í dagskrá útvarpsins í dag kl. 14.30 les Nanna Olafsdóttir 12. lestur miðdegissögunnar ,,Dagbók Þeodorakis" í þýð- ingu Málfríðar Einarsdóttur. Mikis Þeódórakis er, sem kunnugt er, grískt tónskáld og er höfundur margra laga,sem náð hafa miklum vinsældum hér á landi sem annars staðar. Tónlist hans er með mjög sterkum grískum einkennum og þykir standa grískri þjóð- lagahefð nærri. Mikis Þeódórakis var einn af kunnustu andstæðingum her- foring jastjórnarinnar sem rændi völdunum í Grikklandi þ. 21. apríl árið 1968. Hann var fangelsaður af herforingja- stjórninni og bæði tónsmíðar hans og ritverk voru bönnuð, en auk þess að fást við tón- smíðar hefur Þeódórakis fengist við ritstörf. Hræðsla stjórnvalda við þann þjóðern- islega metnað sem tónsmíðar hans vöktu, gekk svo langt, að þeir sem hugðust raula lög hans á götum úti áttu á hættu að verða skotnir. Kvöldleikrit útvarpsins Telft saman tveim andstæðum Baldvin Halldórsson stýrir í kvöld leikritinu ,,Tvö á saltinu " eftir William Gibson, í ís- lenskri þýðingu Indriða G. Þorsteinssonar. Höfundurinn er e.t.v. ekki mjög þekktur hér á landi en á glæstan feril að baki. Hann skrifaði m.a. leik- ritið ,, Kraftaverkið" en það fjallar um líf og starf Heien Keller sem allir kannast við. ,,Tvö á saltinu" fjallar um Útvarp í kvöld Rætt við séra Eirík í kvöld er á dagskrá þáttur- inn ,,Tveir á tali", en þar ræðir Valgeir Sigurðsson blaðamað- ur við séra Eirík J. Eiríkssorj, þjóðgarðsvörð á Þingvöllum. I þættinum er m.a. rætt um ferðamannastraum til Þing- valla og umgengni ferðafólks, og ber séra Eiríkur ferðafólki vel söguna. Hinsvegar erum við aldrei of nærgætin i um- gengninni við landið. Þegar Alþ.bl. innti spyrjandann um efni þáttarins sagði hann: „Séra Eiríkur er stórfróður um sögu staðarins og reyndar landsins alls og viðræðumaður góður. Menn fara fróðari af hans fundi en þeir áður voru". unga dansmær sem ekki hef ur öðlast þá frægð og frama sem vonir hennar stóðu til, og lög- fræðing frá Nebraska, sem er nýhlaupinn frá konu'sinni og börnum og er kominn til New York. Höfundurinn teflir sam- an tveimur höfuðandstæðum, þjóðfélags- og menntunarleg- um. Leikritið er ástardrama tveggja ólíkra mannvera sem ýmisteruá barmi örvinglunar eða i sjöunda himni hamingj- unnar. Þjóðleikhusið sýndi verkið fyrir nokkrum árum og þá léku Kristbjörg Kjeld og Jón Sigurbjörnsson hlutverkin. í kvöld eru f lytjendurnir hins vegar Hrönn Steingrímsdóttir og Erlingur Gíslason. Leikritið verður flutt nokkuð stytt. HORFT 0G HLUSTAÐ Útvarp FIMMTUDAGUR 18. september 7.0Ó Morguniítvarp. Veöurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir les sögu sina ,,1 Bjöllubæ” (2). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræö- ir viö Ingvar Pálmason skip- stjóra um sjávarútveg fyrr og síöar, fyrri þáttur. Morguntón- leikar kl. 11.00: Aeolian strengjakvartettinn leikur Strengjakvartett op. 76 nr. 4 eftir Joseph Haydn / Rudolf Serkin og Sinfóniuhljómsveitin í Filadelfiu leika Búrlesku i d- moll fyrir pianó og hljómsveit eftir Richard Strauss, Eugene Ormandy stj. / Félagar úr Sin- fóniuhljómsveit sænska út- varpsins leika Barokksvitu op. 23 eftir Kurt Atterberg, höfund- ur stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. A frivaktinni. Mar- grét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Dagbók Þeódórakis”Málfriöur Einars- dóttir þýdtíi. Nanna ólafsdóttir les (12). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóÖ. 15.00 Miödegistónleikar. Clifford Curzon leikur verk á píanó eftir Liszt. Kór og hljómsveit útvarpsins i Munchen flyt ja tvo kóra úr „Töfraskyttunni” eftir Weber, Eugen Jochum stjórn- ar. Itzhak Perlman og Sinfón- iuhljómsveit Lundúna leika Symphonie Espagnole op. 21 eftir Lalo André Prévin stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving fóstra sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar. 17.30 ..Lifsmyndir frá liönum tima” eftir Pórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les sögulok (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tveir á tali. Vargeir Sig- urösson ræöir við séra Eirlk J. Eiríksson á Þingvöllum. 20.00 Einsöngur i útvarpssal. Erl- ingur Vigfússon syngur viö pia- nóundirleik Ragnars Björns- sonar lög eftir Richard Strauss, Lehár, Tosti, Donizetti og Tsjaikovsky. 20.25 Leikrit: ,,Tvöá saltinu” eft- ir William Gibson. Þýöandi: Indriöi G. Þorsteinsson. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Gittel, Hrönn Steingrimsdóttir. Jerry, Erlingur Glslason. 22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Kvöldsagan: ..Itúbrúk” eftir Poul Vad. Úlfur Hjörvar les þýöingu slna (17). 22.35 Létt músík á síökvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. 1’lasl.os lif PLASTPQKAVERKSMIOJA Símar 82639-82A55 Votnagöröom 6 Box 4064 — R«yk}evlk .1 ÖkypiS þjónuLsLa f Flokkaöar auglýsingarf erulesendum Alþýóublaösins i aö kostnaöarlausu. Kynniö 1 ykkur LESENDAÞJÖN USTUNA á blaósíöu 11. Hafnartjarðar Apótek Afgreiöslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600. LAUNÞEGASÍÐA ,,Það þarf sveigjanl til að afstýra verkfi „Það er ákaflega þung reiði i fólki um þessar mundir, svört óánægja með kaup og kjör”, sagði Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar, þeg- ar hann var spurður, hvernig hon- um litist á kjarabaráttu laun- þega, sem nú er framundan. „Svar okkar við þeim gífurlegu hækkunum, sem nú hafa orðið á landbúnaðarvörum, er það, að við segjum hið snarasta upp samn- ingum. Dagsbrún hefur á undanförnum árum ekki legið undir ámæli fyrir verkfallsaðgerðir, heldur hefur félagið miklu fremur verið gagn- ÞEIR SEM SKIPA STJÓRNINA Niíverandi stjórn Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar skipa eftirtaldir menn: Eðvarð Sigurðsson, for- maður, Guðmundur J. Guð- mundsson, varaformaður, Halidór Björnsson, ritari, Pét- ur Lárusson, gjaldkeri, Andrés Guðbrandsson, fjár- málaritari, Baldur Bjarnason, meðstjórnandi og Gunnar Há- konarson, meðstjórnandi. Skrifstofa Dagsbrúnar er að Lindargötu 9. Skrifstofan er opin kl. 9—17 virka daga vik- unnar. Simi 25633.— rýnt fyrir að hafa ekki sýnt nægi- lega mikla hörku og ekki nægi- lega einbeitni. Það er afar þungt hljóð i mönn- um og ég held, að óhætt sé að segja, að það þurfi afar sveigjan- lega rikisstjórn til að afstýra verkföllum i vetur, ef svo heldur áfram sem horfir”, sagði Guðmundur ennfremur i viðtali við launþegasiðu Alþýðublaðsins Timakaup samkvæmt 6. taxta Dagsbrúnar er kr.299,10 en viku- kaup kr.1196^00 og mánaðarkaup- ið miðað við dagvinnuna eina, þe átta stunda vinnudag fimm daga vikunnar, er rösklega kr. 51000,00 Sé kauptöxtum Dagsbrúnar flett, kemur i ljós, að algeng mán- aðarlaun verkamanna eru á bil- inu frá kr.50000 til kr.60000,OO.Tal- ið er, að i óðaverðbólgunni og dýr- tiðinni, sem nú ræður rikjum hér á landi, komist meðalfjölskylda ekki af með minni tekjur en kr 100000,00, eigi hún að hafa fyrir brýnustu lifsnauðsynjum. „Það, sem haldið hefur lifinu i þessu fólki, verkamönnum og verkakonum, er griðarlega lang- ur vinnutimi.Með óguðlega löng- um vinnutima hefur tekist að ná fram kaupmætti, sem þó nægir engan veginn til þess, að þetta fólk geti lifað mannsæmandi- lifi En þess ber að gæta, að við búum i neysluþjóðfélagi og neysluþarf- irnar hafa breyst, einnig neyslu- þarfir hinna lægst launuðu. Með hinum alltof langa vinnutima, sem gilt hefur allt frá þvi á striðs- árunum, hefur verkafólkið tekist að öðlast nokkra hiutdeild unniEn það hefur alla tið striðinu verið baráttumá að verkafólk gæti lifað sæmandi lifi af dagvii sagði Guðmundur J. Gui son. t Fengu v Á næsta ári eru sjötf frá stofnun Verkaman ins Dagsbrúnar I Reyk hvers þróttmesta ver lagsins á Islandi, en all hafi hefur félagið ver ingarbrjósti i barátti lýðshreyfingarinnar fy um kjörum alþýðufólk inu. Dagsbrún var i langfjölmennasta ver lag landsins, en nú hef unarmannafélag Re; tekið við og er fjöli verkalýðsfélagið hér á Stofnfundur Dagsbri haldinn 26. janúar 19( skrá félagsins hefur algerlega ósködduð og félagsins, en hana un 384 verkamenn i Reyk athyglisvert, að á 1 komu fram 240 atkvæð er vitað, hve margir si inn. Sést af þessu hv< sókn hefur verið miki fundinum. □ □ Hver er réttarstaða þín Greiðslur íveikii Slasist verkamaður vegna vinnu eða flutnings til og frá vinnustað, skal hann halda kaupi eigi skemur en 7 virka daga .Verði ágreiningur um bólaskyldu vinnuveitanda, skal farið eftir þvi, hvort slysatrygging rikisins telur skylt aö greiða bætur vegna slyssins. Vinnuveitandi kostar flutning hins slasaða til heimilis eða sjúkrahúss. 1 veikinda- og slysatilfellum skal verkamaður, sem unnið hef- ur skemur en eitt ár hjá sama at- vinnurekanda, fá greiddan einn dag fyrir hvern unninn mánuð (150 klst). t slysatilfellum þó aldrei skemur en allt að 7 virkum dögum. Verkamenn, sem unnið hafa hjá sama atvinnurekenda i eitt ár eða lengur, skulu halda óskertu kaupi i allt að 4 vikur. Vinnuveitandi getur vottorðs frá lækni um verkamanns. Skal vinnu greiða læknisvottorðiö al tilskildu, að tilkynnt sé i indin á fyrsta veikindadi Greiðslur i veikinda- o tilfellum skulu greiddi sama hætti og á sama aðrar vinnulaunagreiðsli hafi læknisvottorð borisi tlð vegna launaútreiknin Verði verkamenn fyrir völdum vinnuslysa, á fa munum, svo sem glerauf um osfrv, skal það bætt Sama gildir, ef verkamei fyrir fatatjóni af völdu iskra efna. Verði ágreiningur mill manna og vinnuveitenda ÞÁVAR kaupið litlir 25 AUR Tlmakaup verkamanna hefur 1200 faldast frá þvi árið 1905, þegar Dagsbrún var stofnuð. Frá 1. október 1906 til 1. april 1907 var timakaup verkamanna i Reykja- vik 25 aurar, en hækkaði þá i 30 aura og hélst óbreytt allt fram i april 1913, er það hækkaði i 35 aura. Nú er timakaup verka- manna samkvæmt 6. taxta Dags- brúnar kr. 299,10. A fyrstu árum Dagsbrúnar voru miklir umbrotatimar i at- vinnumálum Islendinga. Arið 1907 til 1912 eru talin reynsluár is- lenskrartogaraútgerðar.en siðan fara útgerðarfélögin að færa út kviarnar. Þrátt fyrir aukin umsvif i land- inu var atvinna jafnan af skorn- um skammti allt þangað til áhrif hildarleiksins mikla á árum síð- ari heimsstyrjaldarinnar bárust með sögulegum hætti hingað til lands. 1 kennslubók Heimis Þorleifs- sonar, menntaskólakennara „Frá einveldi til lýðveldis, Islandssaga eftir 1838” segir um kjör vinnandi fólks á fyrstu árum aldarinnar m.a. á þessa leið: ...Jafnvel þótt vinna fengist var kaupið svo lágt, að naumast var unnt að draga fram lifið á þvi. Talið er, að 1914 hafi þótt gott, að veri hefði 750 kr. í tekjur á ái ari við Menntaskólann h£ kr.) Af hinum 750 kr. margur fjölskyldumaðui 200 kr. í húsaleigu, ljós um 150 kr. fyrir fatnað aðrar nauðsynjar hafðar urðu tæplega eftir nema ári til matarkaupa. M< slikar tekjur gátu ekki ve borða kjöt, smjör eða mj urðu að láta sér nægja ,, fisksmælki, brauð, sr svart kaffi, sykur, kál hafragrauta”, eins og samtimaheimild. Þess sl Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 onnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn Teppahreinsun ilreinsuni góifteppi og húsgögn i hcimahúsum og fjrirtækjum. Eruin meö nýjar vclar. Góö þjón- usta. Vanir menn. SIGFÚS BIRGIR 82296 40491

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.